Morgunblaðið - 03.09.2008, Page 41

Morgunblaðið - 03.09.2008, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Saga George Lucas heldur áfram Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Anakin, Obi Wan, Yoda og allir hinir er mættir aftur Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 67.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS -T.S.K - 24 STUNDIR -ÁSGEIR J. - DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 LEYFÐ TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 - 10 LEYFÐ SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 8 LEYFÐ SKRAPP ÚT kl. 10:10 B.i. 12 ára X-FILES kl. 10:10 B.i. 16 ára SÝND Í ÁLFABAKKA Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ...www.rannis.is/visindavaka MENNTAMÁLA RÁÐUNEYTIÐ Í tilefni af Vísindavöku 2008 efnir Rannís til ljósmyndasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 13-18 ára. Efni myndanna skal vera „Vísindin í daglegu lífi“. Myndum skal skilað rafrænt á alla@rannis.is eða til Rannís, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, fyrir 15. september. Verðlaun verða veitt á Vísindavöku 26. september 2008. Nánari upplýsingar á... Skilafrestur er til 15.sept. 2008 H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n HLJÓMSVEITIN Retro Stefson lauk fyrir skömmu vinnslu á fyrstu plötunni sinni, Montaña (spænskt orð yfir „fjall“). Platan kemur út á geisla- disk og stafrænu formi á vegum Kimi Records í október en hún var tekin upp í Sundlauginni í Mosfellsbæ og hljóðblönduð og jöfnuð í Heita pott- inum með Benna Hemm Hemm og Árna Plúseinum. Í tilefni af þessu ætlar sveitin að bjóða áhugasömum að hlusta á plöt- una og horfa á tónleika á Organ í kvöld, þar sem sveitin Sudden Weat- her Change kemur fram með henni. Kveikt verður á plötuspilaranum kl. 20.30 og tónleikar hefjast að hlustun lokinni, um kl. 21.30. Þá verður einnig haldin sýning á teikningum sem prýða munu plötu- umslag og -bækling, eftir Gylfa Sig- urðsson og Jón Ingva Seljeseth sem spila á trommur og hljómborð í hljómsveitinni. Aðgangur er ókeypis að viðburðinum. Retro Stefson heldur til Nið- urlanda 18. september, á Freeze Festival tónlistarhátíðina í bænum Leeuwarde. Þar heldur sveitin tvenna tónleika, 19. og 20. september. Retro Stefson Fagnar sinni fyrstu plötu með ókeypis hlustun, tónleikum og myndlistarsýningu á skemmtistaðnum Organ í kvöld. Hlustað á plötu Retro Stefson LEIKKONAN Billie Piper, sem leikur aðalhlutverkið í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Secret Diary of a Call Girl, sem sýnd hef- ur verið á Skjá einum, á von á sínu fyrsta barni eftir tvo mánuði. Í þáttunum er hún í hlutverki vændiskonunnar Rose sem býr og starfar í London. Tökur á nýjustu þáttunum sköruðust við óléttuna og Piper segir það hafa tekið á. „Það var erfitt að reyna að vera kynþokkafull þegar ég var orðin kasólétt og mig langaði bara að liggja út af og borða.“ Hún segir að í annarri þáttaröð- inni, sem enn hefur ekki verið sýnd hér á landi, sjáist að hún beri barn undir belti. „Tökumenn- irnir og ljósafólkið þurftu að leggja hart að sér við að láta mag- ann á mér ekki sjást í mynd. Und- ir lokin var það orðið mjög erfitt, því það sást svo mikið á mér.“ Erfitt að fela óléttuna Ólétt Billie Piper leikur vændiskonuna Rose í sjónvarpsþáttaröð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.