Morgunblaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
BLAÐAMAÐUR hefur ný-
lega lokið við að horfa á
þættina Beðmál í borginni,
sem nutu mikilla vinsælda
fyrir nokkrum árum. Upp-
hafleg afsökun var sú að fá-
klæddu kvenfólki brygði
fyrir í þáttunum, en fljót-
lega kom í ljós að frásögnin
og persónusköpunin var svo
sem ekki alslæm heldur.
Snemma í sögunni virðist
vinkvennahópurinn sam-
anstanda af nokkrum erki-
týpum, sem hver táknar
mismunandi eiginleika
kvenfólks, og aðalpersón-
unni sem sameinar kosti og
galla þeirra allra. Móðir,
fyrirvinna, kynvera.
Þegar yfir lauk var ljóst
að þessi greining var röng.
Miranda, sú rauðhærða,
hefði í raun réttri átt að
vera aðalpersónan, enda allt
fyrrnefnt og gott betur.
Carrie, sú sem allt havaríið
snerist um, var hálfgerður
ræfill. Þvert á sjálfsmynd
sína var hún öðrum háð,
ófær um að bjarga sér utan
síns kjörlendis (verslana og
veitingastaða), neyslusjúk
en viljalaus að öðru leyti,
fráhverf móðurhlutverkinu,
mjög líklega áfengissjúk og
vann við að gera mest lítið
(blogga í dagblað, svona
eins og ég er að gera með
þessum pistli).
Svo sparkaði hún hús-
gagnasmið fyrir milljóna-
mæring, með millilendingu
hjá forríkum Rússa.
ljósvakinn
Reuter
Carrie Sarah Jessica Parker.
Aukapersónan var aðalpersónan
Önundur Páll Ragnarsson
LEIKARINN Val Kilmer er nú
orðaður við framboð til ríkis-
stjóra New Mexico-ríkis í
Bandaríkjunum árið 2010 og
myndi hann þá feta í fótspor
kollega sinna Reagans og
Schwarzeneggers sem sneru sér
að pólitík eftir að leiklistarferl-
inum lauk.
Talsmenn Kilmers hafa
hvorki viljað segja af né á um
fyrirætlanir hans, en hann kom
orðróminum af stað í byrjun árs-
ins þegar hann sagði: „Innan-
búðarmenn í stjórnmálum hafa
sagt mér að ég yrði góður ríkis-
stjóri. Reagan var nú ekkert sér-
stakur leikari, en hann komst
ansi langt. Svo er það Arnold
…Mér finnst allavega að menn
ættu að geta borið nafn ríkisins
fram.“
Núverandi ríkisstjóri Bill
Richardson lætur af störfum eft-
ir tvö ár og segir sér lítast vel á
að fá Val Kilmer sem eftirmann.
Reuters
Kilmer Hugar að næsta starfsferli.
Val Kilmer
í pólitík?
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Sigurður Árni Þórð-
arson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjarnadóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Aftur á mánu-
dag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dyr standa
opnar eftir Jökul Jakobsson. Höf-
undur les. (Áður flutt 1974)
(9:12)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Halla Steinunn Stef-
ánsdóttir og Ólöf Sigursveins-
dóttir. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Seiður og hélog. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (e)
19.20 Eftirminnilegt sumar. Um-
sjón: Ómar Valdimarsson. (Áður
flutt í þættinum Á sumarvegi í júlí
sl.)
19.27 Óperukvöld Útvarpsins.
Padmavati, óperuballett eftir Al-
bert Roussel. Hljóðritun frá sýn-
ingu í Chatelet–leikhúsinu í París
29. mars sl. Í aðalhlutverkum:
Padmavati: Sylvie Brunet. Ratan–
Sen: Finnur Bjarnason. Kór Chate-
let–leikhússins og Fílharmóníu-
sveit Franska útvarpsins; Alex-
andre Piquion stjórnar. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sigur-
jónsson flytur.
22.15 Ellefu. Heimildaþáttur eftir
Pál Heiðar Jónsson og Jökul Jak-
obsson um kaffihúsið Laugavegi
11, sem vinsælt var á sjötta ára-
tugnum. (Frá 1974)
24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist.
15.50 Kiljan (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Finnur finnur upp
(Op Finn) Dönsk þátta-
röð. (2:3)
17.54 Lísa (e) (8:13)
18.00 Krakkar á ferð og
flugi Fylgst er með Helgu
Kristínu Tryggvadóttur á
Tálknafirði. (e) (15:20)
18.25 Kallakaffi: Doktor-
inn Íslensk gamanþátta-
röð sem gerist á kaffihúsi
sem Kalli og Magga, ný-
skilin hjón, reka. (e)
(3:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Kínverskar krásir
(Chinese Food Made
Easy) Ching–He Huang,
stjarnan í kínverska nú-
tímaeldhúsinu, matreiðir
holla og góða rétti. (2:6)
20.45 Hvað um Brian?
(What About Brian?)
(21:24)
21.30 Trúður (Klovn IV)
Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Chris-
tensen. (6:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Sex hlekkir (Six
Degrees) Þræðirnir í lífi
sex New York–búa tvinn-
ast saman þótt fólkið
þekkist ekki neitt. Meðal
leikenda eru Campbell
Scott, Hope Davis, Erika
Christensen, Bridget
Moynahan, Dorian Mis-
sick og Jay Hernandez.
(9:13)
23.05 Lífsháski (Lost) .
(e) (84:86)
23.50 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Sylvester and
Tweety Mysterie
07.25 Kalli kanína
07.50 Ben 10
08.15 Oprah
08.55 Glæstar vonir
09.15 Í fínu formi
09.30 Ljóta Lety
10.15 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.10 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Forboðin fegurð
14.35 Ally McBeal
15.30 Vinir (Friends)
15.55 Sabrina – Unglings-
nornin
16.18 A.T.O.M.
16.43 Ofurhundurinn
Krypto
17.08 Jellies (Hlaupin)
17.18 Doddi og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson–fjöl-
skyldan
19.55 Vinir (Friends 3)
20.20 Frægir lærlingar
(Celebrity Apprentice)
21.05 A Cannon Carol (Las
Vegas)
21.50 Í heljargreipum (The
Kill Point)
22.35 Þótt síðar verði (Die
Another Day)
00.45 Sölumenn dauðans
(Wire)
02.05 Kuffs
03.45 Las Vegas (A Can-
non Carol)
04.30 Frægir lærlingar
(Celebrity Apprentice)
05.15 Simpson
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeildin
(Meistaramörk) Allir leik-
irnir, mörkin og öll um-
deildustu atvikin skoðuð.
13.05 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaradeildin) (e)
14.45 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
15.10 Landsbankadeildin
Útsending frá leik.
19.15 UEFA Cup Bein út-
sending frá leik Totten-
ham og Wisla Krakow í
Evrópukeppni félagsliða í
knattspyrnu.
21.00 Landsbankamörkin
22.00 10 Bestu (Rík-
harður Jónsson)
22.40 NFL deildin (NFL
Gameday) Rich Eisen og
Deion Sanders skoða allar
viðureignirnar og spá í
spilin.
23.10 Landsbankadeildin
01.00 Landsbankamörkin
08.00 The Sound of Music
10.50 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
12.15 Lake House
14.00 The Sound of Music
16.50 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
18.15 Lake House
20.00 Lady in the Water
22.00 Anonymous Rex
24.00 Mrs. Harris
02.00 From Dusk Till Dawn
3
04.00 Anonymous Rex
06.00 Irresistible
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
15.55 Vörutorg
16.55 Life is Wild (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.15 Less Than Perfect
(e)
19.40 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (2:15)
20.10 Family Guy (9:20)
20.35 30 Rock Tina Fey
og Alec Baldwin eru í aðal-
hlutverkunum. (2:15)
21.00 House (3:16)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent - Ungur lög-
reglunemi er myrtur
skömmu eftir að hann
stöðvar vopnað rán.
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top
Model Íslenski ljósmynd-
arinn Huggy Ragnarsson
er meðal dómara.(e)
00.20 Kitchen Nightmares
(e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 The Dresden Files
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 The Dresden Files
22.00 Hotel Babylon
22.55 Ghost Whisperer
23.40 Tónlistarmyndbönd
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
jeg normal? 22.45 Spooks
NRK2
12.05 Lunsjtrav 12.30/15.00/16.00/18.00/
20.00 Nyheter 14.50 Kulturnytt 15.10 Sveip 16.03
Dagsnytt 18 17.00 Migrapolis: Forbudt kjærlighet
17.30 Ekstremsportveko 2008 18.10 Evelyn Glennie
– en døv trommis 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix
19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50
Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel
21.10 Ansikt til ansikt 21.40 Schrödingers katt
22.05 Redaksjon EN 22.35 Distriktsnyheter 22.40
Østlandssendingen 22.55 Østfold
SVT1
13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport
14.05 Hannah Montana 14.30 Kärleksagenterna
15.00 Sagor från Zoo 15.10 Sagan om Tarzan 15.20
En unge till 15.30 Lisas sagoshow 15.45 Annas
bästa kompis 15.55 Sportnytt 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A–ekonomi
18.00 Mitt i naturen 18.30 Vad hände sen med klass
9A? 19.00 Höök 20.00 Debatt 20.45 Sixties 21.15
Kulturnyheterna 21.30 Uppdrag Granskning
SVT2
13.10 Agenda 13.55 FRA – tre bokstäver som ska-
kade Sverige 14.25 I djurets öga 14.55 Eftersnack
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Smarta djur 16.25 Små barn – stora rättig-
heter 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30
Lärare på bortaplan 18.00 Hemliga möten i Moskva
19.00 Aktuellt 19.30 Babel 20.00 Sportnytt 20.15
Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Den röda
cirkeln 22.45 Tell me you love me
ZDF
13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch 14.00
heute in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00
heute/Wetter 15.15 deutschland 15.40 Leute heute
15.50 Ein Fall für zwei 17.00/22.20 heute 17.20/
20.12 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fünf
Sterne 19.00 Reporter 19.45 heute–journal 20.15
Maybrit Illner 21.15 Johannes B. Kerner
ANIMAL PLANET
13.00 Jungle 14.00/22.00 The Planet’s Funniest
Animals 15.00/18.00 Animal Cops Houston 16.00
Pet Rescue 16.30 Lemur Street 17.00/23.00 Ani-
mal Park – Wild on the West Coast 19.00 Animal
Precinct 20.00 Animal Cops Houston 21.00 In
Search of the Man–Eaters
BBC PRIME
13.00/23.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden In-
vaders 14.30 House Invaders 15.00 EastEnders
15.30 Florida Fatbusters 16.00/20.00 My Family
17.00 Teen Angels 18.00 Holby City 19.00/22.00 A
Thing Called Love 21.00 Holby City
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Top Tens 14.00
Building the Ultimate 15.00 How Do They Do It?
16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Ultimate Survival 21.00 Ross Kemp
In Afghanistan 22.00 Extreme Engineering
EUROSPORT
12.15 Watts 12.30/15.30/16.15 Volleyball 14.30
Cycling 16.00 Eurogoals Flash 17.00 Artistic Billiard
19.00 Boxing 21.00 Football
HALLMARK
12.50 Bridesmaids 14.20 Ten Commandments
16.00 Touched by an Angel 16.50 Everwood 17.40
McLeod’s Daughters 18.30/21.50 Without a Trace
19.20/22.40 Law & Order 20.10 The Murders in the
Rue Morgue 23.30 Temptations
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 After the Fox 13.40 Audrey Rose 15.30 Reck-
less 17.00 Electric Dreams 18.35 High Spirits 20.10
Until September 21.45 If It’s Tuesday, This Must Be
Belgium
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Nuremberg: The Trial Of Hermann Goering
14.00 Earth Investigated 15.00/19.00 Seconds
from Disaster 16.00 Megafactories 17.00 The Secret
History 18.00 Battlefront 20.00/23.00 Blowdown:
Explosive Engineering 21.00 Engineering Connec-
tions 22.00 American Skinheads
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Türkisch für Anfänger 17.20 Quiz mit Jörg Pi-
lawa 17.45 Wissen vor acht 17.50 Wetter 17.52 Tor
der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten
18.15 Fußball 21.00 Die Stunde des Jägers 22.20
Nachtmagazin 22.40 Treffpunkt Todesbrücke
DR1
12.20 Drømmen om dybet 12.50 Nyheder på
tegnsprog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10
Boogie Mix 13.35 Pigebandet Frank 14.00 Boogie
Lørdag 14.30 Pucca 14.35 Den amerikanske drage
15.00 Gepetto News 15.30 Fandango 16.00 Aften-
showet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/
Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Den store dag 19.00
Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00
Landsbyhospitalet 20.45 Live Once Die Twice 22.10
Min afrikanske forbindelse – flygtningelejren
DR2
13.40/21.40 Daily Show 14.00 Himlen over Dan-
mark 14.30 Solkomfur og Sommerkål i Frilandshaven
15.00/20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.25 Ver-
dens kulturskatte 16.40 Den italienske fascisme
17.30/23.00 Udland 18.00 Debatten 18.40 Taggart
19.45 Hitlers krigere 21.00 Smagsdommerne 22.00
Modige kvinder 22.30 Frilandshaven
NRK1
12.05 Niklas’ mat 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.00/14.00/
15.00 13.01 Fabrikken 13.30 Dracula junior 14.10
Hannah Montana 14.35 Edgar og Ellen 15.10 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.25 Verdensarven 15.40
Mánáid–tv – Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Uhu 16.30 Peo 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt
17.55 Dyrisk 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Rebus 20.35
Hvorfor det? 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Er
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
kl. 12.15 daginn efitr.
20.30 Gönguleiðir 11
Vatnsnes - seinni hluti. Ill-
ugastaðir, Ós og Borgar-
virki. (e) 21.30 og 22.30.
15.40 Stoke – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
17.20 Portsmouth – Middl-
esbrough (Enska úrvals-
deildin)
19.00 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
20.00 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World
2008/09)
20.30 Newcastle / Man.
United, 96/97 (PL Clas-
sic Matches)
21.00 Arsenal – Liverpool,
03/04 (Classic Matches)
21.30 4 4 2 Umsjón hafa:
Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson.
22.50 1001 Goals
23.45 Coca Cola mörkin
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón
Ingvi Hrafn Jónsson.
Hallur Hallsson, Ármann
Kr. Ólafsson og Jón Krist-
inn Snæhólm skoða póli-
tískt landslag líðandi
stundar.
21.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir
varaformaður Neytenda-
samtakanna fjallar um
málefni neytenda.
21.30 Óli á Hrauni Umsjón
Ólafur Hannesson er for-
maður jafnréttindafélags.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
stöð 2 sport 2