Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 28
24 tilraunanna, að eitthvað sje þó hægt að gera, eins og nú standa sakir, tii þess að bæta kjör verkalýðsins. Ein- stöku menn álíta kaupfjelagsskapinn einskonar fjelæg- ingasamtök — Socialisme —, og ef menn álíta að það sje hið sama og einhuga starfsemi til að efla einstak- lingsgagn, almenningsheill og bræðraþel, þá er þetta al- veg rjett. En ef menn álíta að Socialisme sje sama og tilraunir til að bylta við fjelagslífinu og upphefja allt skipulag, þá er kaupfjelagsskapurinn einmitt hið gagnstæða þessu. Þar sem kaupfjelag, með góðri stjórn og almennri hluttöku, hefir breitt út sparsemi og hagsæld, og sam- einað ýmsar stjettir til ákveðinnar framsóknar, þar er enginn gróðrarreitur fyrir æsingatilraunir og grunsamleg- ar teygingar ýmislegra liðsafnara. Allir þeir, sem hafa marga tilheyrendur: stjórnmála- menn, alþýðuleiðtogar, skólakennarar, blaðstjórar, o. sv. frv., eiga að hagnýta sjer vald orðsins til að afla þessu máli fylgis. Einkum er þetta þó verkefni fyrir dagblöðin, sem á vorum dögum hafa svo mikil áhrif á hugsunarhátt al- mennings. F*ó stjórnmálaendurbótum vorum og sjálfforræði þjóð- arinnar miði hægt áfram, þarf um fleira að ræða í blöðum og tímaritum. Vjer getum með samvinnufje- lögum og öðrum fjelagsskap unnið mikilsvert starf til að efla framþróun þjóðar vorrar, heill hennar og sjálf- stæði. Þeir, sem ráða yfir útkomu blaða og bóka, eiga að greiða götuna, vekja og leiðbeina, svo starfinu miði sem bezt og fljótast áfram. * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.