Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 52

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Page 52
48 Kr. Flutt . . . 7,557.98 4. Uppbót á stofnfjárvexti, 1% af 34,521.50 (auk 5 % áður)............................. 345.21 5. Uppbót á kaup verzlunarþjóna, fyrir aukin störf og vanda, meðan kaupstjóralaust var 300.00 6. Til minnisvarða yfir fyrverandi kaupstjóra: Kristján sál. Jóhannesson.................... 200.00 7 Leifar ti! næsta árs.......................... 45.84 Samtals . . . 8,449.03 Engey, ish 1911. Vigfús Guðmundsson. II. Vátrygging sveitabæja. Því er ekki neitandi, að ýmislegar framfarir hafa átt sjer stað í sveitunum okkar á síðustu tímum. En þegar við lítum til hins forna lýðveldistímabils þjóðar vorrar, eða athugum hvað gerist meðal sveitabænda í nálægum löndum, þá þarf ekki lengi að leita til þess að sjá það, að við erum eptirbátar í ýmsum mjög mikilvægum atrið- um. Við höfum gleymt og glatað ýmsu af því, sem for- Feður okkar þekktu og hagnýttu sjer, bæði hver einstak- ur fyrir sig, og einnig fjelagsheildin í samvinnuáttina. í þeim atriðum erum við því á lægra menningarstigi, nú sem stendur. Við höfum eigi heldur, að verulegu ráði, heimfært til okkar reynslu og reglur stjettarbræðra okk- ar í ættarlöndunum, þó við þekkjum þesskonar, eða ætt- um að þekkja það, og því verði heldur ekki neitað, að samskonar ætti vel við hjer á landi. Sem eitt dæmi í þessa áttina má minna á það, að for-

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.