Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 52

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 52
48 Kr. Flutt . . . 7,557.98 4. Uppbót á stofnfjárvexti, 1% af 34,521.50 (auk 5 % áður)............................. 345.21 5. Uppbót á kaup verzlunarþjóna, fyrir aukin störf og vanda, meðan kaupstjóralaust var 300.00 6. Til minnisvarða yfir fyrverandi kaupstjóra: Kristján sál. Jóhannesson.................... 200.00 7 Leifar ti! næsta árs.......................... 45.84 Samtals . . . 8,449.03 Engey, ish 1911. Vigfús Guðmundsson. II. Vátrygging sveitabæja. Því er ekki neitandi, að ýmislegar framfarir hafa átt sjer stað í sveitunum okkar á síðustu tímum. En þegar við lítum til hins forna lýðveldistímabils þjóðar vorrar, eða athugum hvað gerist meðal sveitabænda í nálægum löndum, þá þarf ekki lengi að leita til þess að sjá það, að við erum eptirbátar í ýmsum mjög mikilvægum atrið- um. Við höfum gleymt og glatað ýmsu af því, sem for- Feður okkar þekktu og hagnýttu sjer, bæði hver einstak- ur fyrir sig, og einnig fjelagsheildin í samvinnuáttina. í þeim atriðum erum við því á lægra menningarstigi, nú sem stendur. Við höfum eigi heldur, að verulegu ráði, heimfært til okkar reynslu og reglur stjettarbræðra okk- ar í ættarlöndunum, þó við þekkjum þesskonar, eða ætt- um að þekkja það, og því verði heldur ekki neitað, að samskonar ætti vel við hjer á landi. Sem eitt dæmi í þessa áttina má minna á það, að for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.