Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 76

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.01.1911, Blaðsíða 76
72 græðgi og fjárpretti og þröngsýnan þjóðarhroka, m. fl. og fl., sem á daginn kemur. Hjer er þá komið hinni pólitísku sögu hjá oss, líkt og hjá svo mörgum öðrum þjóðum, en þeim mun skoplegra og örvænna sem vjer erum minni, fátækari og óþroskaðri en flestar aðrar þjóðir. Og þetta mun einnig leiða til hins sama, sem það hefir leitt hjá öðrum þrosk- aðri þjóðum: að fleiri og fleiri missa trúna á hina póli- tísku baráttu, jafnótt og menn reka sig á mótsagnirnar, reka sig á, að með pólitísku stjórnarformi, einu saman, verður ekki fram komið þeim jöfnuði og rjettlæti í þjóð- fjelagi, eða mannfjelaginu yfir höfuð, sem allir góðir og rjettsýnir menn þrá. En, hvar er þá betri úrlausnar að leita? Hver er sú umbótahugsjón, sem vjer nú getum bent æskulýðnum á, með betri von um árangur; hugsjón, sem glætt geti hjá honum trú og von um rjettlátari tíma og hrifið huga hans og krapta til starfs og baráttu, að nýju og hærra marki? Það ér einmitt þessi yngsta alþjóðahugsjón, sem eg áður nefndi; sú hugsjón: að bœta og jafna hin efnalegu kjör mannanna, hvað sem stjórnarforminu líður; að veita þeim jafnari aðgang til hinna náttúrlegu gæða og lífs- nauðsynja. Pað er sú hugsjón að gera samúð og sam- hjálp allra manna á jarðríki að meginstarfsreglu, í stað hinnar köldu og nöpru samkeppni; samtök í stað stríðs og baráttu; samvinnu að fullnæging lífsþarfanna í stað pólitísks rjettarreksturs. Það er sú hugsjón að koma rjettlátu skipulagi á sjálfar uppsprettur auðsins, svo að enginn geti byrgt þær fyrir öðrum, í stað þess að veita mönnum að eins hinn gagnslitla pólitíska atkvæðisrjett og þann kæruleysisrjett að hrifsa það, sem maður getur, án tillits til annara. í einu orði: Það er samúðarhug- sjónin. f*essi hugsjón hefir nú þegar haft gagngerð áhrif á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.