Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Nú hefur Guðjón Arnar Krist-jánsson, formaður Frjálslynda
flokksins, valið á milli fylkinga í
flokknum og gert að tillögu sinni að
Jón Magnússon verði formaður
þingflokksins í stað Kristins H.
Gunnarssonar.
Tillagan var sam-þykkt og Krist-
inn er fokvondur
yfir að vera orðinn
varaformaður
þingflokksins.
Í samtali viðmbl.is í gær sagði Kristinn að
ákvörðunin væri tekin í mikilli and-
stöðu við sig og viðbrögðin kæmu
fljótt í ljós.
Aðspurður hvort hann væri ennþáí flokknum svaraði hann: „Já,
ég hef ekki breytt því ennþá.“
Þarna er „ennþá“ líklega lykil-orðið. Kristinn er ófeiminn að
skipta um flokka og á útbreiddan
faðm vísan hjá Samfylkingunni.
Líkast til veðjar Guðjón Arnar áað nú séu næstum því allir í
Frjálslynda flokknum á móti
Kristni, svona eins og næstum því
allir í Framsóknarflokknum voru á
móti honum.
Á dögunum viðraði Guðjón þáhugmynd að stofna sáttanefnd
innan Frjálslynda flokksins.
Í flokknum er aðallega saman-komið fólk sem hefur rekizt illa í
flokki annars staðar – og ekki bara
í stjórnmálaflokkum, heldur í nán-
ast hverjum þeim félagsskap þar
sem á annað borð er hægt að efna
til illinda.
Þess vegna ber þessi hugmyndvott um óbilandi bjartsýni for-
mannsins.
STAKSTEINAR
Kristinn H.
Gunnarsson
Ekki ennþá
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
"
!
#
#
$ %
$ %
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
!
!
!#
#
!
!
#
# !
*$BC
!"
#$! %
&'( ) %
*!
$$B *!
&' (
'
)
*
<2
<! <2
<! <2
&)( +%, -$ .
D$ -
<7
) *+ +
, -
&*+ <
.
+%
)
%
# $!/%
)
%
0. #
)
,!"
+ # *! %
1
&23 %+ /0
11
2
$ +%
VEÐUR
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
FRÉTTIR
DANSPARIÐ Alex Freyr Gunnarsson og Katrine Nissen sigraði í flokki
unglinga II standard og unglingar II latin í stórri alþjóðlegri danskeppni
sem fór fram um helgina í Belgrad í Serbíu. Alls hófu 42 pör keppni og var
höllin í Belgrad troðfull af áhorfendum sem hylltu þetta unga par, en ung-
mennin eru aðeins 15 ára gömul. Þess má geta að þetta er fimmta keppnin
sem Alex vinnur á þessu ári. Þau Katrine eru á leið til London um næstu
helgi þar sem þau taka þátt í alls fimm mótum.
Tvöfaldur sigur í Serbíu
DAGPENINGAR ríkisstarfsmanna
vegna ferðalaga innanlands hafa ver-
ið lækkaðir en akstursgjald ríkis-
starfsmanna verið hækkað, sam-
kvæmt ákvörðun ferðakostnaðar-
nefndar.
Að sögn Angantýs Einarssonar,
formanns nefndarinnar, er ástæða
lækkunar dagpeninga sú, að nú hafa
tekið gildi vetrargjaldskrár hjá gisti-
húsum hér innanlands, en þær eru
nokkru lægri en verðskrár sem gilda
yfir sumarmánuðina. Akstursgjaldið
hækkar í takt við hækkanir á elds-
neyti.
Gisti- og fæðiskostnaður ríkis-
starfsmanna á ferðalögum innan-
lands á vegum ríkisins verður nú
17.200 kr. vegna gistingar og fæðis í
einn sólarhring en var 19.700 kr. áð-
ur. Er þetta lækkun um 12,7%. Dag-
peningar vegna gistingar í einn sól-
arhring lækka um 22,5% eða úr
12.900 kr. í 10.000 kr. Dagpeningar
vegna fæðis hækka hins vegar og
hækkar fæði fyrir hvern heilan dag,
minnst tíu tíma ferðalag, úr 6.800 kr.
í 7.200 kr. eða um 5,9%.
Almennt akstursgjald fyrir fyrstu
tíu þúsund km verður 92 kr/km en
var 88,5 kr/km og hækkar því um
tæp 4%.
Greiðslurnar breytast frá og með
1. október nk. að því er fram kemur á
heimasíðu fjármálaráðuneytisins.
Dagpeningar og akstursgjald til
ríkisstarfsmanna er haft til hliðsjón-
ar hjá mjög mörgum starfsstéttum
hér innanlands. sisi@mbl.is
Dagpening-
ar innan-
lands lækka
SKIPULAGSSTOFNUN hefur tek-
ið ákvörðun um að borun um 300 m
djúprar holu fyrir hitaveitu Land-
búnaðarháskóla Íslands á Reykjum í
Ölfusi skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum. Um er að ræða lág-
hitasvæði með hverum og laugum og
varð mikil aukning í virkni í kjölfar
jarðskjálftanna á liðnu sumri.
„Á svæði umhverfis núverandi
borholur er nokkuð um gufuaugu en
vatnshverir eiga ekki að raskast við
fyrirhugaða framkvæmd. Svæðið er
að mestu gróðursnautt vegna um-
myndunar af völdum jarðhita.
Mannvirki við eldri borholur eru
fyrst og fremst toppar fóðringa og
lokabúnaður og síðan lagnir frá hol-
unum og muni mannvirki vegna bor-
unar og virkjunar nýrrar holu ekki
breyta ásýnd svæðisins verulega,“
segir í úrskurðinum.
Ekki er talið líklegt að borunin
hafi í för með sér umtalsverð um-
hverfisáhrif og skuli því ekki háð
mati á umhverfisáhrifum. Ákvörðun
Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur
til 27. október 2008. aij@mbl.is
Borun þarf
ekki að fara
í mat
ERLENDIR nemar verða að eiga
lögheimili í sveitarfélögum sem
standa að Strætó bs. til að eiga rétt á
nemakortinu. Ekki er nægilegt að
hafa tímabundið aðsetur á Íslandi
samkvæmt reglum Strætó um
nemakortin. Þetta kemur fram í til-
kynningu sem Strætó sendi frá sér í
gær. Þar kemur fram að áður hafi
verið talið að erlendir nemar sem
væru skráðir á svokallaða ut-
angarðsskrá ættu lögheimili á Ís-
landi og gætu því sótt um nemakort.
„Þetta reyndist rangt því á ut-
angarðsskrá eru einungis útlend-
ingar sem skráðir eru tímabundið
með aðsetur á Íslandi án þess að
þeir flytji lögheimili sitt til landsins.
Reglur Strætó bs. um nemakortin
eru skýrar: Einungis þeir nemar
sem eiga lögheimili í [sveitarfélög-
unum sjö sem eiga Strætó] geta sótt
um nemakort. Því hefur verið lokað
fyrir umsóknir erlendra nema sem
skráðir eru á utangarðsskrá.“
Ekki frítt
Guðni sýknaður
FYRRVERANDI landbúnaðar-
ráðherra, Guðni Ágústsson, hefur
fyrir hönd ríkisins verið sýknaður af
skaðabótakröfu umsækjanda um
embætti rektors Landbúnaðarhá-
skóla Íslands, en ekki núverandi líkt
og lesa mátti út úr frétt Morgun-
blaðsins sl. laugardag. Umsækjand-
inn, sem er kona, taldi að jafnréttis-
lög hefðu verið brotin en héraðs-
dómur taldi að karlmaðurinn, sem
ráðinn var til starfsins, hefði verið
hæfari til að gegna því. Þetta leið-
réttist hér með.
LEIÐRÉTT
MISTÖK urðu í Morgunblaðinu á
laugardag í birtingu á töflum um raf-
magnskostnað. Verðlagseftirlit ASÍ
sendi blaðinu gögn sem sýndu verð í
febrúar 2007 og ágúst 2008 en fyrir
mistök hjá blaðamanni voru febr-
úartölurnar í töflunni gerðar að
ágústtölum frá 2007. Hér að ofan
hafa töflurnar verið leiðréttar, og
jafnframt með nýjum tölum frá Ra-
rik fyrir febrúar 2007 sem komið var
á framfæri við ASÍ í gær. Einnig er
það áréttað að Rarik og Norðurorka
annast ekki sölu á rafmagni, heldur
sérstök sölufyrirtæki sem stofnuð
voru á þeirra vegum, þ.e. Orkusalan
og Fallorka. Beðist er velvirðingar á
þeim mistökum sem gerð voru.
!
"#$##%
"&$'%"
('$#&"
"&$)%&
"&$%#"
""$#*+
"($(')
,&$+,*
,#$,""
$
$
$
$
$
$
$
$
$
! -.
"($+&'
",$(%'
",$"#+
"+$#)+
"%$#+#
"*$&()
"'$)#)
,%$%%'
,*$**'
$
$
$
$
$
$
$
$
$
/ 0
!
#+$,*(
#%$&*#
#+$,("
#+$#(,
#%$&*#
#+$,*(
#%$"(#
$
$
$
$
$
$
$
! -.
#%$*)*
#*$#%%
#*$(%+
#*$"%+
#*$,%,
#*$*%"
)&$&",
$
$
$
$
$
$
$
Leiðrétt orkutafla