Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 12
Verum vakandi! Mikilvægt er að efla markvissar forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi í öllum bæjar- og sveitarfélögum landsins. Að allir verði vakandi fyrir kynferðisofbeldi og taki höndum saman. Verndum börnin! Átakinu “Verndarar barna” verður hleypt af stokkunum í dag, 30. september. Markmiðið er að vekja fullorðna til vitundar um kynferðisofbeldi gegn börnum og að vekja athygli á ábyrgð hinna fullorðnu. Blátt áfram ætlar að ferðast um landið og halda námskeið í hverju bæjar- og sveitarfélagi til þess að þjálfa einstaklinga í að fyrirbyggja, greina og bregðast við kynferðisofbeldi af hugrekki og ábyrgð. Verndum börnin okkar og sýnum ábyrgðina í verki. Við styðjum verkefnið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.