Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2008 49 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V.- 24 STUNDIR - S.V., MBL- Ó.H.T., RÁS 2 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA HÖRKU-DANSMYND MEÐ HINNI SJÓÐHEITU MARY ELIZABETH WINSTEAD SÝND Í ÁLFABAKKA EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar Charlie Bartlett talar þá hlusta allir! -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI Frábær gamanmynd frá framleiðendum Sideways. DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER, ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH - H.G.G., POPPLAND -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - S.V. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA WILD CHILD kl. 6 - 8 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 8 B.i. 12 ára WILD CHILD kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 7 ára MAKE IT HAPPEN kl. 10:10 B.i. 16 ára MAKE IT HAPPEN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 8 B.i. 16 ára MIRRORS kl. 10:10 B.i. 16 ára SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI Langalína 9-11 SJÁLANDI Í GARÐABÆ FAGMENNSKA METNAUR REYNSLA www.bygg.is 2ja-5 herbergja íbúðir í 30 íbúða húsi við Löngulínu 9-11 og Vesturbrú 1 í Sjálandi í Garðabæ. Bílageymsla með flestum íbúðum. Mjög góð staðsetning í nálægð við skóla, leikskóla og fallegt umhverfi, svo sem baðströnd og góðar gönguleiðir. Sími 594 5000 STÓRHÖFÐI 27 akkurat.is Sími 562 4250 www.fjarfesting.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF BORGARTÚNI 31 Fullbúnar, glæsilegar íbúðir í Sjálandi í Garðabæ E N N E M M / S IA / N M 3 54 82 OPI HÚS í dag, frá kl. 16-18 SAGAN endalausa um kvikmyndina Mamma Mia! heldur áfram því mynd- in er nú aftur komin í efsta sæti bíól- istans, eftir að hafa gefið toppsætið eftir um stund. Myndin var sem sagt sú mest sótta í íslenskum kvikmynda- húsum um helgina, og jafnframt sú tekjuhæsta. Það er sérlega merkilegt í ljósi þess að myndin er búin að vera á lista í hvorki meira né minna er þrjá mánuði. Þar að auki voru fimm mynd- ir frumsýndar í íslenskum kvik- myndahúsum fyrir helgi, en allt kom fyrir ekki – Mamma Mia! er samt á toppnum. Alls sáu 2.964 myndina um helgina, og voru tekjur af henni því rétt innan við þrjár milljónir. Frá því sýningar á myndinni hér á landi hófust hafa nú samtals 110.472 séð myndina, og eru tekjur af henni orðnar rúmar 95,5 milljónir króna. Anita Briem fellur úr toppsætinu ásamt myndinni sinni, Journey To The Center Of The Earth 3D, en 2.376 manns sáu myndina um helgina. Tekjur af henni eru nú orðnar 16,5 milljónir króna. Coen-bræður njóta alltaf mikilla vinsælda, hér á landi sem annars staðar, og stökkva þeir beint í þriðja sætið með Burn After Reading, nýj- ustu gamanmynd sína sem fékk góða dóma hjá Sæbirni Valdimarssyni í Morgunblaðinu í gær. Rétt rúmlega 2.000 manns sáu Brad Pitt, George Clooney og félaga fara hamförum í myndinni um helgina. Gamanmyndin Wild Child kemur ný inn í fimmta sætið með tekjur upp á 1.233 þúsund og tölvuteiknimyndin Space Chimps fylgir fast á hæla henni með tekjur upp á rétt rúmlega 1,2 milljónir króna. Tekjuhæstu bíómyndir helgarinnar Mamma Mia! Er ekki komið nóg?        3723                      " #$ %& ' (()*(++ ,)%)% - ( ./( 0(+1 /(" + " 2) #3!3 4 55 465.7 8 %4 054 51 /829:5 (          Blóðnasir Brad Pitt leikur eitt af aðalhlutverkunum í Burn After Reading sem hefur ekki roð við Mamma Mia! á bíólistanum þessa vikuna. FJÖLLISTAMAÐURINN Viggo Morten- sen var áberandi í menningarlífinu hér á landi í sumar, en allar ljósmyndir hans á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur seldust og rann ágóðinn til Náttúruvernd- arsamtaka Íslands. Eins og fram kom í samtölum við Mor- tensen, sem öðlaðist frægð sem Aragorn í þríleiknum um Hringadróttinssögu og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í Eastern Promises, þá hafði hann nýlokið við að leika í þremur kvikmyndum sem væntanlegar eru í kvikmyndahús. Í sam- tali við blaðamann The Telegraph segist hann nú vera reiðubúinn að kveðja heim kvikmyndanna. Mortensen er sagður hafa mikinn áhuga á að helga tíma sinn í auknum mæli hugðarefnum sínum, svo sem ann- arri listrænni sköpun en kvikmyndaleik. Auk þess að taka ljósmyndir semur hann tónlist, yrkir ljóð, málar og gefur út bækur með verkum annarra. „Ég hef haft mikið að gera upp á síðkastið. Ekki bara þessar þrjár myndir sem á að fara að sýna heldur tvær myndir þar á undan og aðrar þrjár þar á undan,“ segir hann. „Ég hef verið í mörgum áhugaverðum kvikmyndum og unnið með mörgu áhugaverðu fólki. Ég vil ekki sýna neina lítilsvirðingu, en nú er ég alveg tilbúinn í að láta þetta gott heita. Þannig hefur mér liðið um hríð.“ Mortensen er að verða fimmtugur og hann viðurkennir að hann sé farinn að finna fyrir því. „Það kom oft fyrir að ég hugsaði með mér að þar sem ég gæti bara sofið í þrjá tíma væri eins gott að sleppa því. Nú verð ég að sofa í þessa þrjá tíma,“ segir hann. Mortensen leikur aðalhlutverk í vestr- anum Appaloosa, ásamt Ed Harris og Renée Zellweger. Önnur myndin sem er væntanleg með honum er The Road, byggð á sögu Cormacs McCarthys, og sú þriðja, Good, er um þýskan bók- menntaprófessor sem vinnur með nasistum. Hættir Viggo að leika? Flottur Viggo Morten- sen með mikið skegg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.