Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.09.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2008 45 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 5/10 kl. 13:00 ath. breyttan sýn.atíma Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Kostakjör í september og október Engisprettur Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Ath. aðeins fimm sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U Fim 2/10 fors. kl. 21:00 U Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Mán 6/10 kl. 14:00 F fv - akranes Mið 8/10 kl. 10:30 F fív - vestmannaeyjar Mið 8/10 kl. 13:20 F fív - vestmannaeyjar Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fál og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs - keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 5/10 kl. 11:00 Ö Sun 5/10 kl. 12:30 Sun 5/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 11:00 Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 14. kort kl. 19:00 U Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 Ö Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U ný aukas Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kortkl. 22:00 Ö Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 Ö Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 5/10 kl. 14:00 Ö Sun 12/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fös 3/10 10. kortkl. 20:00 Ö Lau 4/10 11. kort kl. 20:00 Sun 5/10 12. kort kl. 20:00 Ö Fös 10/10 13. kort kl. 20:00 Lau 11/10 14. kort kl. 20:00 Mið 12/11 15. kort kl. 20:00 Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fös 3/10 akureyrikl. 20:00 Ö Lau 4/10 akureyrikl. 20:00 U Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Gangverkið (Litla sviðið) Fös 3/10 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Dauðasyndirnar (Rýmið) Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 kl. 20:00 U 2. kortas Fim 23/10 kl. 20:00 U 3. kortas Fös 24/10 kl. 19:00 U 4. kortas Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 kl. 19:00 U 5. kortas Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 kl. 20:00 U 6. kortas Fim 30/10 kl. 20:00 U 7. kortas Fös 31/10 kl. 19:00 U 8. kortas Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 kl. 19:00 U 9. kortas Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 kl. 20:00 U 10. kortas Fim 6/11 kl. 20:00 Ö 11. kortas Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 1/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 2/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 2/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 3/10 kl. 08:50 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Fös 3/10 kl. 11:00 F valsárskóli Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Sæmundur fróði (ferðasýning) Þri 7/10 kl. 13:45 F kirkjubæjarskóli Mið 8/10 kl. 13:15 F egilsstaðaskóli Fim 9/10 kl. 13:30 F brúarásskóli Fös 10/10 kl. 08:30 F vopnafjarðarskóli Fös 10/10 kl. 11:15 F grunnskólinn þórshöfn Fös 10/10 kl. 15:00 F grunnskólinn raufarhöfn Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Lau 4/10 kl. 20:00 U Sun 5/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Þri 30/9 kl. 14:00 Mið 1/10 kl. 14:00 Fim 2/10 kl. 14:00 Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 15:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Ö Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið PAUL McCartney hefur gert út- gáfusamning við One Little Indian, sem er útgáfa Bjarkar Guðmunds- dóttur í Bret- landi, en eigandi fyrirtækisins, Derek Birkett, er náinn samstarfs- maður hennar og Sykurmolanna í gegnum árin. Platan, Electric Arguments, kem- ur út 31. október, en hún er skrifuð á Fireman, sem er samstarfsverkefni þeirra McCartneys og upptökustjórans kunna Youth. Þess má geta að Youth, sem var bassaleikari Killing Joke, gerði meðal annars sérstakar útgáfur af Sykurmolalaginu „Vit- amin“ á sínum tíma. Heimildir herma að McCartney hafi viljað breyta til, meðal annars fyrir þrýst- ing frá dóttur sinni, sem hafi hvatt hann til að spreyta sig með nýjum samstarfsmönnum. Plötur þær sem McCartney og Youth hafa gert hingað til hafa ver- ið með tilraunakenndri tónlist, en platan nýja er líkari síðustu sóló- skífum McCartneys; sumt hljómar eins og Bítlarnir og annað eins og Wings, en í The Times var tónlist- inni lýst sem blöndu af Arcade Fire og Led Zeppelin. Á plötunni verða alls þrettán lög sem tekin voru upp á þrettán dögum á einu ári, þ.e. hvert lag var samið og tekið upp sama daginn, en ár leið frá því fyrsta lagið var tekið upp þar til platan var tilbúin. arnim@mbl.is Reuters Bítill Paul McCartney á tónleikum í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. McCartn- ey semur við One Little Indian Stella McCartney LEIKARINN Sacha Baron Cohen, skapari karakteranna Alis G og Borats, er að vinna að nýrri kvikmynd. Hann hef- ur sett fyrrnefndu félagana inn í skáp en vinnur nú með samkynhneigða austurríska tískufréttamanninn Bruno. Hin nýja kvikmynd Cohens mun vera í anda heimild- armyndar, rétt eins og kvikmyndin um Borat, og ef til vill má lesa í efni hennar úr löngum titlinum, en á ensku nefnist hún: Bruno: Delicious Journeys Through America for the Purpose of Making Heterosexual Males Visibly Uncom- fortable in the Precense of a Gay Foreigner in a Mesh T- Shirt. Cohen olli uppistandi á tískuvikunni í Mílanó síðastliðinn föstudag, er hann birtist á sýningu hönnuðarins Agötu Ruiz de la Prada í gervi Brunos. Eftir að hann hafði sprangað um svæðið og að lokum gengið fram sýningarranann í „tískufatnaði“ sínum fjarlægði ítalska lögreglan Cohen af svæðinu. Samkvæmt dagblaðinu The Independent voru lögreglumennirnir þó hrifnir af skopstælingu Cohens á til- gerðarlegum tískusérfræðingi. „Hann var í rauninni mjög fyndinn og það fyrsta sem hann sagði við okkur var: „Má ég hringja eitt símtal, eins og í sjónvarpinu,““ sagði einn lög- reglumannanna. Sýningin tafðist vegna uppákomunnar. Cohen truflar tískusýningu Óborganlegur Cohen var skrautlegur þegar hann gekk fram sýningarranann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.