Morgunblaðið - 05.10.2008, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.10.2008, Qupperneq 23
• Framkvæmdastjóri kerskála • Framkvæmdastjóri steypuskála • Framkvæmdastjóri skautsmiðju Norðurál Helguvík óskar eftir þremur öflugum lykilstjórnendum: uppbyggingu álvers í Helguvík? Rekstur fyrsta áfanga álvers í Helguvík hefst haustið 2010 og nú leitum við að kraftmiklum einstaklingum til að hefja stefnumótun og undirbúning reksturs álversins. Starfssvið: • Undirbúningur að gangsetningu viðkomandi framleiðslueiningar • Skilgreining og innleiðing framleiðsluferla • Stefnumótun, áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Undirbúningur að ráðningu og þjálfun starfsfólks • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun starfsmanna Menntun og hæfniskröfur: • Gerð er krafa um verkfræði-/tæknifræðimenntun eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. • Forystuhæfileikar, hvetjandi viðmót og öguð vinnubrögð skipta miklu máli. Við hjá Norðuráli öxlum þá samfélagslegu ábyrgð sem hvílir á stórum vinnuveitanda. Við munum vinna kröftuglega að því markmiði að viðhalda og efla samskipti við starfsmenn, nágranna okkar, tengda hagsmunaaðila og þjóðfélagið í heild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.