Morgunblaðið - 05.10.2008, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2008 47
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 5/10 kl. 13:00 Ö
ath. breyttan sýn.tíma
Sun 12/10 kl. 14:00 Ö
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Kostakjör í október
Engisprettur
Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Hart í bak
Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 13/11 kl. 14:00
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Ath. síðdegissýning 13. nóvember
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fim 9/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00 Ö
Sun 19/10 kl. 21:00
Sun 26/10 kl. 21:00
Fös 31/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Mán 6/10 kl. 14:00 F
fva - akranes
Mið 8/10 kl. 10:30 F
fív - vestmannaeyjar
Mið 8/10 kl. 13:20 F
fív - vestmannaeyjar
Þri 14/10 kl. 10:00 F
fas - höfn
Mið 15/10 kl. 20:00 F
va - eskifjörður
Fim 16/10 kl. 20:00 F
me - egilstöðum
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fl og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 5/11 kl. 21:00
Fös 7/11 kl. 21:00
Lau 8/11 kl. 21:00
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 5/10 kl. 11:00 Ö
Sun 5/10 kl. 12:30 Ö
Sun 5/10 kl. 15:00 Ö
Lau 11/10 kl. 11:00
Lau 11/10 kl. 12:30
Sun 12/10 kl. 11:00
Sun 12/10 kl. 12:30
Sun 19/10 kl. 11:00
Sun 19/10 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 17. kortkl. 20:00 Ö
Fös 24/10 18. kort kl.
19:00
U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl.
19:00
U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
U
Sun 2/11 20. kort kl.
16:00
Ö
Mið 5/11 22. kortkl. 20:00 Ö
Fim 6/11 23. kortkl. 20:00 Ö
Fös 14/11 24. kortkl. 19:00 Ö
Fös 14/11 aukas kl. 22:00
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00
Sun 9/11 aukas kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 19:00 Ö
Lau 15/11 kl. 22:00
Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U
Fim 20/11 11. kort kl. 20:00
Fös 21/11 12. kort kl. 19:00
Fös 21/11 13. kort kl. 22:00
Lau 29/11 14. kort kl. 19:00
Sun 30/11 15. kort kl. 16:00
Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 5/10 kl. 14:00 Ö
Sun 12/10 kl. 13:00 Ö
breyttur sýn.artími
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Sun 5/10 12. kortkl. 20:00 Ö
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Lau 11/10 14. kort kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00 U
Sun 19/10 síð.sýn kl. 20:00
Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Mið 26/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00 U
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Gangverkið (Litla sviðið)
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Fim 16/10 kl. 20:00
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 11/10 kl. 15:00 Ö
Lau 11/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 20:00 U
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 17/10 aukas. kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 Ö
Janis 27
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00 Ö
Fös 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Sun 5/10 kl. 14:00
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
airwaves Tónlistarhátíðin
Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Stuttmyndahátíð
Sun 2/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 15/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 16/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 16/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 17/10 kl. 08:00 F
valsárskóli
Fös 17/10 kl. 10:30 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Þri 7/10 kl. 13:45 F
kirkjubæjarskóli
Mið 8/10 kl. 08:30 F
hótel framtíð djúpavogi
Mið 8/10 kl. 13:15 F
egilsstaðaskóli
Fim 9/10 kl. 09:00 F
fellskóli fellabæ
Fim 9/10 kl. 13:30 F
brúarásskóli
Fös 10/10 kl. 08:30 F
vopnafjarðarskóli
Fös 10/10 kl. 11:15 F
grunnskólinn þórshöfn
Fös 10/10 kl. 15:00 F
grunnskólinn raufarhöfn
LEIKKONUNNA Lindsay Lohan
langar til að verða móðir og ætt-
leiða munaðarlaust barn.
Lohan, sem staðfesti nýlega sam-
band sitt og plötusnúðsins Sam-
önthu Ronson, segir það þó ekki
vera á dagskránni bráðlega enda sé
hún aðeins 22 ára að aldri. Hún
kveðst vera mjög hamingjusöm í
sambandi sínu og Ronson. En það
sé ekki því eingöngu að þakka að
hún hafi náð að koma lífi sínu aftur
á rétta braut eftir baráttu við vímu-
efni heldur hafi það verið löngun
hennar sjálfrar til þess.
„Fólk getur haldið það sem það
vill en ég er mjög hamingjusöm og
það er það eina sem skiptir máli.
Allt sem hefur breyst til batnaðar í
mínu lífi er mér sjálfri að þakka. Ég
gekk í gegnum það og tók þá
ákvörðun að halda áfram,“ sagði
hún og bætti við að hún væri stolt af
því hvernig henni tókst að gjör-
breyta lífi sínu og er viss um að hún
muni aldrei aftur þurfa að fara í
meðferð.
Reuters
Kát Lindsay Lohan á sér drauma og
kveðst vera hamingjusöm.
Lindsay á
réttu róli
LEIKKONAN viðkunnanlega Tina
Fey, sem hefur m.a. halað inn verð-
laun síðustu ár fyrir gamanþættina
30 Rock, hefur ljóstrað því upp að
hún sé að vinna að bók.
Fyrirtækið Little, Brown &
Company mun annast útgáfuna en
samkvæmt heimildum í innsta
hring verður verkið samansafn
stuttra gamansamra texta.
Þótt Tina birtist landsmönnum
einkum í leikarahlutverkinu þá er
hún heldur betur skapandi höf-
undur og hefur átt þátt í handritum
30 Rock-þáttanna, og einnig Sat-
urday Night Live og kvikmyndar-
innar Mean Girls.
Tina Fey
skrifar
gamanbók
Reuters
Grínari Henni er margt til lista lagt.
LEIKHÚSIN á ljósagötunni
Broadway í New York heiðruðu
minningu leikarans Pauls Newm-
ans á föstudag með því að deyfa
ljósin í eina mínútu fyrir sýn-
ingar.
Eins og sagt hefur verið frá lést
leikarinn í lok síðasta mánaðar af
völdum krabbameins, en tengsl
Newmans við Broadway voru alla
tíð sterk og tók hann þátt í upp-
færslu fimm verka á ferlinum.
Paul Newman vann við upp-
færslu leikritsins Picnic árið 1953
þegar hann kynntist Joanne Wo-
odward sem síðar varð eiginkona
hans. Newman kom síðast að
verkefni á Broadway árið 2002
þegar hann var sviðsstjóri upp-
færslu á verkinu Our Town eftir
Thornton Wilder.
Broadway minnist Newmans
Jöfur Glæsilegur ferill Pauls
Newmans hófst á Broadway.