Morgunblaðið - 05.10.2008, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2008 51
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 1:50 (500 kr.), 4, 6, 8 og 10
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
M Y N D O G H L J Ó Ð
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd kl. 2 (800 kr.) og 4
FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR
Í ANDA BLADE RUNNER
LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR
Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi!
HÖRKU HASAR
„ SPRENGHLÆGILEGUR
GAMANFARSI ÞAR SEM HEILT
HLAÐBORÐ AFLEIKURUM FER
Á KOSTUM“
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
“ENN EIN SNILLDIN FRÁ COEN-BRÆÐRUM”
-T.S.K., 24 STUNDIR
- S.V., MBL
- Þ.Þ., DV
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL
KOLSVÖRT KÓMEDÍA FRÁ JOEL OG ETHAN COEN.
ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRUM
“NO COUNTRY FOR OLD MEN”
OG “BIG LEBOWSKI”
GÁFUR ERU OFMETNAR
Reykjavík - Rotterdam kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Reykjavík - Rotterdam kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Pineapple Express kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára
Step Brothers kl. 5:45 - 8 B.i. 12 ára
Mamma Mia kl. 1 - 3:15 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 1 - 3:45 LEYFÐ
Lukku Láki kl. 1 - 4 LEYFÐ
S.V. MBL
20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis
Sýnd kl. 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Troddu þessu í pípuna og reyktu það!
- DÓRI DNA, DV-L.I.B.,TOPP5.IS/FBL
-T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi!
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN
UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
Sýnd kl. 8 og 10
-S.V., MBL
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 4 og 6
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
HLJÓMSVEITIN Hjálmar er nú
stödd í Pétursborg í Rússlandi þar
sem hún leikur á þrennum tón-
leikum.
„Við höfum spilað hér áður og með
Baggalút líka og erum því með sam-
bönd, það er bara þannig,“ segir
Guðmundur Kristinn Jónsson, með-
limur Hjálma, í gegnum óskýra
símalínuna frá Rússlandi.
Að sögn Guðmundar dregur það
að að þeir eru frá Íslandi, það þykir
pínu skrítið.
„Það er mjög gaman að spila hér í
smáskömmtum, það er einhvern
veginn allt eins og það á ekki að
vera.“
Hann segir reggítónlistina alls
staðar jafnvinsæla, hvort sem hún er
íslensk eða ekki. „Við höfum meðal
annars spilað í flottum klúbb sem er
til húsa í gömlu neðanjarðarbyrgi,
það var mjög fín tilfinning, engin
innilokunarkennd.“
Er blaðamaður náði í Guðmund
var hann að hlaupa út úr húsi til að
spila á öðrum tónleikum Hjálma í
þessari ferð en þeir seinustu fara
fram í kvöld á bar nefndum Liver-
pool. Eftir þá verður pakkað niður
og flogið heim.
Spurður hvernig áheyrendur
Rússar séu segir Guðmundur þá
kunna að skemmta sér. „Það er nóg
af partíum í Pétursborg. Það er ekki
snjór hér eins og heima þannig að
við þurfum ekkert að hafa fyrir því
að bræða utan af þeim,“ segir hann
og kveður í snarhasti enda má ekki
láta Rússana bíða.
Hjálmar Íslenskt reggí fær góðar viðtökur í stórborgum Rússlands.
Partí í Pétursborg
Hjálmar flytja reggí-boðskap í Moskvu
Veisla Auglýsing Liverpool Steak Bar.
www.myspace.com/hjalmarmusic