Morgunblaðið - 05.10.2008, Side 52
52 SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
-DV
-S.V., MBL
PATHOLOGY kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
HAPPY GO LUCKY kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
WILD CHILD kl. 3:50 - 5:50 LEYFÐ
JOURNEY TO THE C... kl. 1:403D - 3:503D - 63D - 8:103D LEYFÐ 3D - DIGITAL
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
SMART PEOPLE kl. 6 B.i. 12 ára
DARK KNIGHT kl. 10:10 B.i. 12 ára
GET SMART kl. 1:40 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
- B.S., FBL
- Þ.Þ., D.V.
- 24 STUNDIR
- S.V., MBL - Ó.H.T., RÁS 2
CHARLIE BARTLETT kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
DEATH RACE kl. 10:10 B.i. 16 ára
TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
STAR WARS: C. W. kl. 3:40 LEYFÐ
WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 LEYFÐ
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK
SÝND Í ÁLFABAKKA
DENNIS QUAID, SARAH JESSICA PARKER,
ELLEN PAGE, OG THOMAS HADEN CHURCH
SPARBÍÓ
krr
OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
850
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM
ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA.
HVERNIG MYNDI LÆKNANEMI
FRAMKVÆMA HIÐ FULLKOMNA MORÐ!?
ATH. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA.
EINHVER HROTTALEGASTA SPENNUMYND SÍÐARI ÁRA,
Í ANDA HINNA MÖGNUÐU FLATLINERS
PATHOLOGY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
PATHOLOGY kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára LÚXUS VIP
WILD CHILD kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 2- 4 - 6:10 LEYFÐ
SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 LÚXUS VIP
JOURNEY TO THE C... kl. 5:50 3D LEYFÐ 3D - DIGITAL
á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar
með grænu Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
ALÞJÓÐLEGU kvikmyndahátíð-
inni í Reykjavík lýkur í kvöld. Há-
tíðin er nú haldin í fimmta sinn og
gafst reykvískum kvikmyndagest-
um kostur á að horfa á úrval
áhugaverðra mynda frá 27 löndum
á 11 dögum. Morgunblaðið gagn-
rýndi að þessu sinni rúmlega 30
kvikmyndir og þar af voru allar
fjórtán kvikmyndirnar í verðlauna-
flokki hátíðarinnar teknar sér-
staklega fyrir af gagnrýnendum
blaðsins. Verðlaunagripur hátíð-
arinnar, Gullni lundinn, var í gær
veittur þeim leikstjóra sem dóm-
nefnd hátíðarinnar þótti skara fram
úr en hér eru þær þrjár myndir
taldar upp sem gagnrýnendum
blaðsins þótti sérlega áhugaverðar.
Tulpan
Leikstjóri: Sergey Dvortsevoy
„Lítil mynd og lágstemmd um
fátækt og óbreytt bændafólk sem
unir sér vel við lítil efni. Örfáar
kindur, hest, kameldýr, geitur og
asna. Þetta er marflöt veröld með
undarlegum hljóðum og lífi. Tón-
listin er falleg og seiðandi, einkum
flutt af börnum og svo virðist Bo-
ney M undarlega lífseig þar eystra.
Yfir Tulpan hvílir nánast ójarðnesk
fjarlægð svo framandi eru búskap-
arhættirnir, umhverfið og hirð-
ingjalífið.“
Blindar ástir (Slepe lásky)
Leikstjóri: Juraj Lehotsky
„Einstök kvikmynd frá Slóvakíu
sem tekst að koma á óvart. Hún er
skemmtilega fjölbreytt á átaka-
lausan hátt. Blindar ástir er leikin
heimildamynd en einnig með þætti
hreyfi/teiknimynda í fantasíuatriði.
Allt yfirbragðið er sérlega fallegt
og greinilega unnið af natni. Það er
þó ekki eingöngu vandað til útlits-
ins, heldur einnig framsögunnar.“
Upprisan (A Zona)
Leikstjóri: Sandro Aguilar
„Áhrifarík mynd eftir ungan
portúgalskan leikstjóra, Sandro
Aguilar. Þó að hann sé ungur að
árum er hann ófeiminn við að
drekkja áhorfendum í djúpum til-
finningum í sumum atriðum. Af
þessu er heiti myndarinnar dregið,
A zona, sem útleggst á íslensku
Upprisan. Þetta mikla tilfinn-
ingarót er sem sagt engin venjuleg
hversdagstilfinning heldur upphafið
ástand, og Aguilar kemur þessu til
skila með sérstæðum stíl.“
„Lítil mynd og lágstemmd“
Morgunblaðið velur þrjár bestu Vitrana-kvikmyndir Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík
Klípa Asa, ungur maður af gresjum Kazakstan, er að koma heim eftir herþjónustu í flotanum. Hann vill koma undir
sig fótunum í hirðingjasamfélaginu en karl faðir hans neitar honum um hlutdeild í hjörðinni nema hann nái sér í
konu. Þær eru ekki á hverju strái á þessum eyðihjara, önnur en Tulpin, sem finnst hann ómögulegur og eyrnastór.