Morgunblaðið - 07.10.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 12/10 kl. 14:00 Ö
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00 Ö
Sun 2/11 kl. 14:00
Sun 9/11 kl. 14:00
Sun 16/11 kl. 14:00
Sun 23/11 kl. 14:00
Sun 30/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 kl. 20:00 Ö
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00
Lau 8/11 kl. 20:00
Kostakjör í október
Engisprettur
Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Hart í bak
Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U
Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 13/11 kl. 14:00
síðdegissýn.
Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00
Ath. síðdegissýning 13. nóvember
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00 Ö
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Fim 9/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00 Ö
Sun 19/10 kl. 21:00
Sun 26/10 kl. 21:00 U
Fös 31/10 kl. 21:00 Ö
Ath. sýningatíma kl. 21
Sá ljóti
Mið 8/10 kl. 10:30 F
fív - vestmannaeyjar
Mið 8/10 kl. 13:20 F
fív - vestmannaeyjar
Þri 14/10 kl. 10:00 F
fas - höfn
Mið 15/10 kl. 20:00 F
va - eskifjörður
Fim 16/10 kl. 20:00 F
me - egilstöðum
Mið 22/10 kl. 20:00 F
fl og fáh - laugum
Fim 23/10 kl. 20:00 F
fnv - sauðárkróki
Þri 28/10 kl. 20:00 F
fs- keflavík
Mið 29/10 kl. 10:00 F
fss - selfoss
Mið 29/10 kl. 14:30 F
fss - selfoss
Mið 5/11 kl. 21:00
Fös 7/11 kl. 21:00
Lau 8/11 kl. 21:00
Mið 12/11 kl. 21:00
Fös 14/11 kl. 21:00
Lau 15/11 kl. 21:00
Fim 20/11 kl. 21:00
Lau 22/11 kl. 21:00
Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv.
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Lau 11/10 kl. 11:00
Lau 11/10 kl. 12:30
Sun 12/10 kl. 11:00
Sun 12/10 kl. 12:30
Sun 19/10 kl. 11:00
Sun 19/10 kl. 12:30
Brúðusýning fyrir börn
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 22:00 U
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 19:00 U
Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U
Lau 8/11 aukas kl. 22:00
Sun 9/11 aukas kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 19:00 U
Lau 15/11 kl. 22:00
Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U
Fim 20/11 11. kortkl. 20:00 Ö
Fös 21/11 12. kortkl. 19:00 Ö
Fös 21/11 13. kort kl. 22:00
Lau 29/11 14. kort kl. 19:00
Sun 30/11 15. kort kl. 16:00
Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U
Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 U
Lau 1/11 19. kort kl.
19:00
U
Lau 1/11 21. kort kl.
22:00
U
Sun 2/11 20. kort kl.
16:00
Ö
Mið 5/11 22. kort kl.
20:00
Ö
Fim 6/11 23. kort kl.
20:00
Ö
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U
Fös 14/11 aukas kl. 22:00
Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U
Fös 28/11 26. kortkl. 19:00 Ö
Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 12/10 kl. 13:00 Ö
ath! sýn.artími
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Sun 26/10 kl. 13:00
ath! sýn.artími. allra síðasta sýning
Síðustu aukasýningar.
Laddi (Stóra svið)
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Fös 7/11 kl. 23:00 U
Fim 13/11 kl. 20:00 U
Þri 25/11 kl. 20:00
Sun 30/11 kl. 20:00
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 10/10 13. kortkl. 20:00 Ö
Lau 11/10 14. kortkl. 20:00 Ö
Sun 12/10 15. kort kl. 20:00
Lau 18/10 16. kort kl.
20:00
U
Sun 19/10 17. kort kl. 20:00
Fim 23/10 síð.sýn kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U
Lau 15/11 kl. 15:00 U
Þri 18/11 kl. 20:00 Ö
Lau 22/11 kl. 15:00 Ö
Þri 25/11 kl. 20:00 U
Mið 26/11 kl. 20:00 U
Lau 29/11 kl. 15:00 U
Gangverkið (Litla sviðið)
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 20:00
Fim 16/10 kl. 20:00
Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Músagildran (Samkomuhúsið)
Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U
Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U
Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U
Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U
Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U
Fös 31/10 aukas kl. 22:00
Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U
Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 15/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 16/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 16/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 17/10 kl. 08:00 F
valsárskóli
Fös 17/10 kl. 10:30 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Þri 7/10 kl. 13:45 F
kirkjubæjarskóli
Mið 8/10 kl. 08:30 F
hótel framtíð djúpavogi
Mið 8/10 kl. 13:15 F
egilsstaðaskóli
Fim 9/10 kl. 09:00 F
fellskóli fellabæ
Fim 9/10 kl. 13:30 F
brúarásskóli
Fös 10/10 kl. 08:30 F
vopnafjarðarskóli
Fös 10/10 kl. 11:15 F
grunnskólinn þórshöfn
Fös 10/10 kl. 15:00 F
grunnskólinn raufarhöfn
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 Ö
Janis 27
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00 Ö
Fös 17/10 kl. 20:00 Ö
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
airwaves Tónlistarhátíðin
Fös 17/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00
Endurfundir Lækjarbrekka 1980 til 1990
Fim 23/10 kl. 20:00
Dansaðu við mig
Fös 24/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Fim 30/10 kl. 20:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Retro Stefson Tónleikar
Lau 1/11 kl. 20:00
Stuttmyndahátíð
Sun 2/11 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Nýja svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 11/10 kl. 15:00 Ö
Lau 11/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 15:00 U
Lau 1/11 kl. 20:00 U
Sun 2/11 kl. 16:00 Ö
Fös 7/11 kl. 20:00 U
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Lau 15/11 kl. 20:00 U
Sun 16/11 kl. 16:00
Fös 21/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 17/10 aukas. kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Lau 22/11 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRESKA hljómsveitin Coldplay hlaut tvenn verð-
laun á Q-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær.
Fengu þeir verðlaun fyrir bestu hljómplötuna og
fyrir að vera besta hljómsveit í heimi en þar bitust
um verðlaunin ekki minni sveitir en Oasis, Muse,
Metallica og Kings of Leon. Leiðtogi sveitarinnar
Chris Martin var auðmjúkur að vanda og sagði
þetta þegar hann veitti verðlaununum viðtöku:
„Mér finnst við ekki vera besta hljómsveitin hér
inni, hvað þá í heiminum.“
Hliðarverkefni Alex Turner úr Arctic Monkeys,
The Last Shadow Puppets, skaut sveitum á borð
við The Ting Tings, Vampire Weekend og Fleet
Foxes ref fyrir rass þegar hann fór heim með ný-
liða-verðlaunin og þá hlaut Kean verðlaun fyrir
besta lagið („Spiralling“) og Vampire Weekend
hlaut verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið
við lagið „A-Punk“. Svokölluð Q Icon-verðlaun
runnu í ár til 80’s stjörnunnar Adam Ant og Grace
Jones fékk nafnbótina „Q Idol“.
Coldplay besta hljómsveit heims
Reuters
Coldplay Félagarnir Chris Martin og
Jonny Buckland á tónleikum.
Q-verðlaunahafar 2008
Besti nýliði: The Last Shadow Puppets
Besta lagið: „Spiralling“ með Keane
Besta myndband: „A-Punk“ með Vampire Weekend
Besti lagahöfundurinn: John Mellencamp
Besta hljómsveit á balli: Kaiser Chiefs
Besta hljómplata: Viva La Vida, Coldplay
Frumkvöðlaverðlaun: Massive Attack
Framlag til tónlistar: David Gilmour
LINDSAY Lohan hefur strengt
þess heit að skera á öll samskipti við
föður sinn Michael Lohan þangað til
hann „fer að haga sér eins og full-
orðinn maður“, eins og hún sagði í
samtali við bresku útgáfu tímarits-
ins Marie Claire. Feðginin hafa
skipst á skotum í fjölmiðlum að und-
anförnu. Hefur Michael meðal ann-
ars lýst áhyggjum sínum af sam-
bandi dóttur sinnar við plötusnúðinn
Samöthu Ronson sem hann hefur
lýst sem forljótri og viðbjóðslegri.
„Ég veit ekki hvað er að gerast
með hann og hef ekkert spurt hann
út í það. Við gerðum okkur ekki
grein fyrir ástandinu. Við fjöl-
skyldan höfum þurft að þola mikið
vegna hans og nú er komið nóg,“
sagði Lindsay. „Samband okkar hef-
ur alltaf verið róstusamt og ég vissi
aldrei þegar ég
var lítil hvort
hann yrði til
staðar og þá
hvernig hann
yrði.“
Vill ekki sjá
pabba sinn
R
eu
te
rs
ANGELINA Jolie og Brad Pitt
mættu prúðbúin til frumsýningar
myndarinnar Changeling þar sem
hún leikur aðalhlutverkið. Fleira
var þó frumsýnt við þetta tækifæri,
því glöggir sýningargestir veittu
því athygli að Jolie hafði bætt
tveimur húðflúrum á vinstri hand-
legginn.
Hún hafði áður látið flúra hnit
þeirra staða á jarðarkringlunni þar
sem börnin hennar Maddox, Pax,
Zahara og Shiloh fæddust og nú
hafa tvær línur bæst við sem báðar
vísa til sjúkrahússins í Frakklandi
þar sem þau hjónin eignuðust tví-
bura fyrr á árinu.
Komin með
nýtt tattú
Hjón Stjörnuparið Brad Pitt og
Angelina Jolie á nú sex börn.
Reuters
Nóg
komið
Lohan
segist
hafa þurft
að þola
margt
vegna
föður
síns.