Morgunblaðið - 17.10.2008, Side 36

Morgunblaðið - 17.10.2008, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ 6 1 7 4 5 9 3 8 2 4 2 9 3 1 8 5 6 7 8 5 3 2 7 6 9 4 1 2 9 8 7 6 4 1 3 5 7 4 1 5 3 2 6 9 8 3 6 5 9 8 1 2 7 4 9 7 6 8 2 5 4 1 3 1 3 2 6 4 7 8 5 9 5 8 4 1 9 3 7 2 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku dagbók Í dag er föstudagur 17. október, 291. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyr- ir yður. (1Pt. 5, 7.) Víkverji hefur oft orðið hlessa á þvísem hann heyrir á öldum ljós- vakans. Á miðvikudaginn keyrði þó um þverbak þegar þáttarstjórnandi á Útvarpi Sögu, karl, tók sér í munn orðin blaðra og ílát um konur. Sem betur fer hafði viðmælandi hans, Jón Baldvin Hannibalsson, þrek til þess að setja ofan í við stjórnandann en Víkverji fann sér aðra stöð til þess að hlusta á. x x x Víkverji hefur verið að rifja uppkynnin við Pál Jónsson blaða- mann í nýrri útgáfu á því mikla verki Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, sem á sínum tíma kom út í þrennu lagi á 28 árum; 1955-1983. Nú eru fyrstu bæk- urnar tvær; Gangvirkið og Seiður og hélog komnar út í kilju með heitinu Pálssaga og vonar Víkverki að ekki verði langt að bíða þess að síðasta bókin, Drekar og smáfuglar fylgi í kjölfarið. x x x Víkverji man tímana tvenna í fyrrisamskiptum Íslendinga og Breta. Þorskastríðin voru erfiður tími og reyndu verulega á hug manna, að ekki sé nú talað um pólitísku hliðina, þar sem við slitum stjórnmála- sambandi við Breta. Kannski má líkja framkomu Browns í okkar garð nú við framkomu brezkra stjórnvalda sem sendu flota hennar hátignar á hendur okkur. Brown virðist hins vegar hafa náð að vera fljótvirkari og þunghöggari í okkar garð en fyr- irrennarar hans í Downingstræti 10 að því leytinu til sem fruntaskapur hans hafði strax afdrifaríkar afleið- ingar fyrir íslenzka banka og í fram- haldinu á erfiðleika okkar allra. Nú eru menn að athuga með mál- sókn á hendur Brown og er það vel. Við höfum þá stjórnmálasambandið í bakhöndinni gegn hryðjuverka- stimpli Browns og Darlings og fanta- brögðum þeirra. En hitt virðist Vík- verja ljóst; Brown mun ekki ríða feitari hesti frá viðureign sinni við Ís- lendinga en forverar hans, hvað sem líður þórðargleði hans nú. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 landshluti, 4 hríð, 7 auðlindin, 8 hljóðfæri, 9 rödd, 11 sterk, 13 skjóla, 14 hátterninu, 15 falsk- ur, 17 grannur, 20 ögn, 22 eigri, 23 umturnun, 24 nytjalandið, 25 vota. Lóðrétt | 1 blossar, 2 fuglum, 3 duglega, 4 vað á vatnsfalli, 5 kyrra, 6 munntóbak, 10 skil eftir, 12 stúlka, 13 fát, 15 gamalt, 16 hæðin, 18 málmi, 19 úldna, 20 fjarski, 21 áll. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rytjulegt, 8 leift, 9 sárum, 10 not, 11 tangi, 13 illur, 15 svöng, 18 skáld, 21 rót, 22 tauta, 23 arinn, 24 rummungur. Lóðrétt: 2 ysinn, 3 jötni, 4 losti, 5 geril, 6 blót, 7 smár, 12 gin, 14 lok, 15 sáta, 16 önugu, 17 gramm, 18 stafn, 19 álinu, 20 dund. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 0-0 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6 c5 8. 0-0-0 Rg4 9. Dd2 cxd4 10. Dxd4 Rc6 11. Dd2 Be6 12. h3 Rf6 13. Rf3 Da5 14. a3 Hab8 15. Dh6 b5 16. Rg5 b4 17. Rd5 Bxd5 18. Hxd5 Da4 19. b3 Staðan kom upp á opna Evrópu- sambandsmótinu sem lauk fyrir nokkru í Liverpool á Englandi. Þýski stórmeistarinn Daniel Fridman (2.637) hafði svart gegn Monicu Cal- zetta (2.264) frá Spáni. 19. … bxa3! 20. bxa4 a2 21. Kd2 Hb1 og hvítur gafst upp enda staðan ófögur á að líta. Hollenski stórmeistarinn Jan Werle (2.591) varð efstur á mótinu með 8 vinninga af 10 mögulegum en Michael Adams (2.735), Nigel Short (2.655) og Viktor Laznicka (2.601) deildu öðru sætinu með 7½ vinning. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Meira slátur. Norður ♠DG64 ♥D876 ♦D64 ♣92 Vestur Austur ♠853 ♠107 ♥K42 ♥ÁG3 ♦103 ♦K982 ♣87654 ♣DG103 Suður ♠ÁK92 ♥1095 ♦ÁG75 ♣ÁK Suður spilar 3G. Fallegt afbrigði af slátursvíningu (intra-svíningu) sást í 16 liða úrslitum HL. Yfirleitt fóru menn einn niður í 4♠, en Pólverjinn Pazur vann 3G í leiknum við Bandaríkjamenn. Í vörn- inni voru Meckstroth og Rodwell og sá fyrrnefndi missteig sig illa. Út kom lauf, Pazur fór inn í borð á spaða og spilaði ♦D – kóngur og ás. Aftur fór Pazur inn í borð til að spila tígli og nú stakk Meckstroth upp ♦8. Tía vesturs féll fyrir lítið og Pazur fríaði 9. slaginn á tígul. Í mótsblaðinu er bent á athygl- isverða tígulíferð: Að spila fyrst litlu að blindum og láta sexuna duga. Austur tekur með áttu, en síðar spilar sagnhafi drottningunni úr borði og gleypir tíuna. Klárar loks verkið með því að svína sjöunni. Þetta væri fallega tekið slátur, ef hægt er að komast svo að orði. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Sumir haga sér skringilega þegar þeir eru taugaveiklaðir. Þú hefur góð áhrif á aðra í kringum þig. Reyndu að vera mjög rólegur og róa fólkið þannig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú elskar náttúruna. Þú getur séð myndir í skýjunum, þú færð skilaboð frá vindinum og dansar við laufin sem falla til jarðar. Hjarta þitt gleðst. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Bjánaleg augnablik eiga sér stað og enginn hlustar á samræður. Þetta fær þig til að meta betur samskipti morgun- dagsins þegar allt smellur saman. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er ástæða fyrir því að visst verk kemur alltaf aftur til þín þótt þú reynir að klína því á annan. Þú átt það og ef þú vinnur það ekki, vinnur enginn það. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þótt þú eigir í litlum vandræðum núna, þýðir það ekki að þú þurfir að fá þau lánuð hjá öðrum. Komdu þér í skap- andi verkefni, svo þú sökkvir ekki ofan í vandamál annarra. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú nýtur sumra hluta svo rækilega að það er synd að þú skulir ekki verð- launa þig oftar með þeim. Þú hefur t.d. ekki farið í dekur í nokkra mánuði! (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú kemst í samband við áhugavert fólk – einmitt það sem þig langar! Þú sérð ekki alveg hvernig sumir passa inn í líf þitt, en fáðu samt símanúmerið hjá þeim. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú lítur sambandsvanda sér- stökum augum. Þú sérð eiginlega betur hvernig aðrir elska en þú sjálfur. Komdu því í orð, því það kann að virka fyrir þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Sumar ákavarðanir sem þú tekur í sambandi við lífið eru meðvitaðar, en margar eru það ekki. Það er gott – innsæið veit betur en gáfurnar hvar má finna hamingjuna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú leyfir villtu hliðinni að koma í ljós. Er hægt að lifa á blábrúninni og líka vera í góðri vinnu? Þú reynir að kom- ast áfram með því að skemmta þér ær- lega. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Færðu heiminum kæti. Nei- kvæðar tilfinningar eins og ótti og af- brýðisemi gætu látið þig taka ákvarðanir sem þú sérð síðar eftir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Frekjuleg framkoma eyðileggur fyrir þér. Ekki þykjast hafa völd sem þú hefur ekki. Ástvinir ráða sér sjálfir. Þú hefur meiri áhrif með því að hlusta á þá. Stjörnuspá Holiday Mathis 17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stór- dynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðuleg- um eldsgangi,“ segir í Hösk- uldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Þetta er talið mesta öskugosið í Kötlu á sögu- legum tíma. Það stóð fram í febrúar. 17. október 1941 Þýski kafbáturinn U-568 skaut á bandaríska tundur- spillinn Kearny suðvestur af Íslandi. Ellefu menn fórust og voru það fyrstu bandarísku hermennirnir sem létust við skyldustörf í síðari heims- styrjöldinni. Tundurspillirinn komst við illan leik í Hval- fjörð. 17. október 1946 Úrsmiðir af- hentu Sjó- mannaskól- anum turn- klukku, þá stærstu sinnar tegundar hér á landi. Morg- unblaðið sagði að „hin mesta bæjarprýði væri að þessari klukku“. 17. október 1975 Svarta skýrslan svonefnda var afhent alþingismönnum. Hún lýsti „óhugnanlegu ástandi fiskistofnanna,“ sagði Dagblaðið, Hafrannsókna- stofnun lagði til að sókn í þorskstofninn yrði minnkuð um helming og fullyrt var að með hagkvæmri nýtingu mætti auka veiði botnlægra tegunda í 850 þúsund tonn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Carlo (Karl M. Jenson) verður níræður á morg- un, 18. október. Hann verður með heitt á könn- unni í tilefni dagsins milli kl. 15 og 17 á afmæl- isdaginn á Hlað- hömrum í Mosfellsbæ. 90 ára GISSUR er um þessar mundir staddur í Þýska- landi þar sem Ólympíuleikar matreiðslumanna hefjast næstkomandi sunnudag en hann er forseti Alheimssamtaka matreiðslumanna sem hefur átta milljónir félagsmanna. Afmælisdeginum mun hann m.a. eyða á fundi með tíu af færustu dómurum heims í matreiðslu. „Ég starfa fyrir allan heim- inn,“ segir Gissur sem hefur einnig gegnt stöðu forseta Klúbbs matreiðslumeistara á Íslandi og Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlöndum. Að- spurður segist Gissur hafa ákveðið aðeins 8 ára gamall að gerast matreiðslumaður og hafi því svo sannarlega uppfyllt æskudrauminn. „Nú er ég að uppfylla draum um að sameina heiminn í matreiðslunni.“ Eftirminnilegasta afmæli Gissurar var þegar hann varð fertugur en veisluna hélt hann í Listasafni Reykjavíkur og mættu vinir og ætt- ingjar úr öllum áttum. „Það var ein stærsta stund í lífi mínu. Ég ákvað að gera fimmtíu ára afmælið mitt að fjörutíu ára afmælinu og svo ætla ég að vera fjarverandi þegar ég verð fimmtugur,“ segir hann. Spurð- ur um áhugamál nefnir Gissur garðinn sinn. „Það er hobbíið mitt að vinna í garðinum. Að reyta arfa er mesta afslöppun sem fyrirfinnst. Maður er einn með sjálfum sér og getur hugsað mikið eða tæmt heil- ann.“ Gissur er giftur Catherine Bergeron og eiga þau tvær dætur, 18 og 23 ára, og einn son sem verður ársgamall í nóvember. ylfa@mbl.is Gissur Guðmundsson matreiðslumeistari 45 ára Starfar fyrir allan heiminn Nýirborgarar Lundur, Svíþjóð. Viktor Oscar fæddist 24. ágúst kl. 9.04. Hann vó 3.240 g og var 48 sm langur. For- eldrar hans eru Jóna Krist- björg Þórisdóttir Ohlsson og Rickard David Ohlsson. Reykjavík Erla Rakel fæddist 5. október kl. 9.17. Hún vó 4.160 g og var 52,5 sm löng. For- eldrar hennar eru Eygló Erlingsdóttir og Björn Ingi Jónsson. Reykjavík Marinó Máni fæddist 19. febrúar. Hann vó 4.095 g og var 52 sm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Anna Hagalín og Hörður Jóns- son. Frumstig 2 3 8 7 9 2 1 7 5 4 8 9 7 4 5 7 5 5 9 7 2 8 4 2 6 3 9 7 8 3 4 1 Lausn síðustu Sudoki. 4 6 5 7 9 1 2 3 8 7 2 3 8 5 6 4 1 9 8 1 9 3 4 2 5 6 7 6 9 4 2 1 7 3 8 5 3 8 2 9 6 5 1 7 4 5 7 1 4 3 8 6 9 2 2 5 6 1 8 9 7 4 3 1 4 8 5 7 3 9 2 6 9 3 7 6 2 4 8 5 1 8 1 4 2 7 5 6 3 9 7 2 9 3 6 8 1 4 5 5 3 6 4 1 9 8 2 7 1 8 7 9 3 2 4 5 6 6 9 3 7 5 4 2 1 8 4 5 2 1 8 6 9 7 3 2 4 5 8 9 3 7 6 1 9 6 1 5 2 7 3 8 4 3 7 8 6 4 1 5 9 2 Miðstig 4 2 7 5 4 3 1 9 3 6 1 3 2 5 4 3 1 4 1 2 5 9 8 1 2 7 6 9 1 4 5 8 Efstastig 2 8 4 1 6 9 6 1 1 3 8 2 5 7 9 6 4 5 8 7 1 3 5 6 7 2 7 8 5 2 1 8 6 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.