Morgunblaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 43
FIMM kvikmyndir verða frum-
sýndar í íslenskum kvikmynda-
húsum þessa helgina:
Max Payne
Lögreglumaðurinn Max Payne er
ákveðinn í að hefna fjölskyldu sinnar
sem allar líkur benda til að hafi verið
myrt af yfirnáttúrlegum myrkraöfl-
um. Kvikmyndin er byggð á vinsæl-
um 3. persónu skotleik sem fyrst
kom út árið 2001. Leikstjóri er John
Moore og með helstu hlutverk fara
Mark Whalberg, Mila Kunis, Beau
Bridges og Ludacris.
Metacritic: 72/100
The Women
Endurgerð samnefndrar kvik-
myndar frá 1939. Veröld Mary Hai-
nes hrynur þegar hún kemst að
framhjáhaldi eiginmannsins. Nú
reynir á vinatengslin sem gætu
reynst brothættari en hana grunar.
Leikstjóri er Diane English og með
aðalhlutverk fara stórleikkonurnar
Meg Ryan, Annette Bening, Eva
Mendes, Debra Messing.
Metacritic: 27/100
Bangkok Dangerous
Leynimorðingi sem leikinn er af
Nicolas Cage er ráðinn til að myrða
fjóra einstaklinga í Bangkok í Taí-
landi. Í fyrstu virðist sem hann muni
klára verkefnið jafn fljótt og Cage
missir hárið, en þegar samviskan
byrjar að naga okkar mann, eins og
oft vill gerast hjá leynimorðingjum,
fer nánast allt út um þúfur. Myndin
er endurgerð á samnefndri mynd frá
1999.
Metacritic: 24/100
Sex Drive
Ian Lafferty sannfærir vini sína
tvo um að fylgja sér þvert yfir
Bandaríkin í þeim tilgangi að hitta
skvísu sem hann kynntist á netinu.
Hér er um sprenghlægilega vega-
mynd að ræða um þrjá unga krakka
sem þroskast með hverju asna-
strikinu sem þau gera.
Metacritic: 48/100
Skjaldbakan og hérinn
Byggt á hinni dáðu dæmisögu
Esóps um kapphlaupið á milli
skjaldbökunnar rólyndu og hérans
sjálfumglaða.
Metacritic: Engir dómar fundust.
Önnur tilraun gerð
Max Payne Mark Whalberg og Mila Kunis komast í hann krappan í myndinni.
FRUMSÝNING»
GÁFUR ERU OFMETNAR
- L.I.B.,TOPP5.IS/FBL
- S.V., MBL
- Þ.Þ., DV
-T.S.K., 24 STUNDIR
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíóef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
S.V. MBL
Sýnd kl. 4 (650 kr.)
“REYKJAVÍK ROTTERDAM ER
ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN”
-DÓRI DNA, DV
“MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR
ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN”
-S.M.E., MANNLÍF
-IcelandReview
“AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ
MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI
EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND
(EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.”
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
“REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN
BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER.
SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI”
-T.S.K., 24 STUNDIR
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann
í nýrri og skemmtilegri útfærslu.
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali.
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Tekjuhæsta mynd
allra tíma á Íslandi!
Steve Cogan fer á kostum sem leiklistakennari
með stóra drauma um eigin feril í grínmynd sem
sló í gegn á Sundance
Frá höfundum SOUTH PARK ( BIGGER, LONGER, UNCUT )
og TEAM AMERICA
„ Linnulaus hlátur! þú missir andann aftur og aftur!“
- Rolling Stone
„ Hrikalega fyndin“
- Auddi Blöndal
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Max Payne kl. 5:45D - 8D - 10:15D B.i. 16 ára
Max Payne kl. 5:45D - 8D - 10:15D LÚXUS
House Bunny kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ
Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Burn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ
Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ
Lukku Láki kl. 3:45 LEYFD
Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
-bara lúxus
Sími 553 2075
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi!
Sýnd kl. 4
Sýnd kl. 8 og 10
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
-S.M.E., MANNLÍF
-DÓRI DNA, DV
-T.S.K., 24 STUNDIR
-IcelandReview
Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann
í nýrri og skemmtilegri útfærslu.
Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali.
Sýnd kl. 4 og 6 (650 kr.)
HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND
UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM
MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
Ver
ð a
ðei
ns
650
kr.
650 kr. fyrir fullorðna
- 550 kr. fyrir börn