Morgunblaðið - 17.10.2008, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í KRINGLUNNI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
BESTA MYNDIN
TEDDY AWARDS BERLINALE FILM FESTIVAL
„HUGLJÚF SKEMMTUN”
- HS, MBL
„MYND SEM EKKI ER
HÆGT AÐ GLEYMA SVO
AUÐVELDLEGA”
- S.M.E., MANNLÍF
SÝND Í KRINGLUNNI
JÁKVÆÐASTA MYND ÁRSINS
MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ
-BBC
-HJ.,MBLSÝND Á SELFOSSI
-IcelandReview
-B.S., FRÉTTABLAÐIÐ
-S.M.E., MANNLÍF
-DÓRI DNA, DV
SPARBÍÓ á Journey To The Centre Of The Earth sýningar merktar með grænu850 krr
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SEX DRIVE kl. 6 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8:10 LEYFÐ
HAPPY GO LUCKY kl. 8 B.i. 12 ára
QUEEN RAQUELA kl. 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL
DEATH RACE kl. 10:20 B.i. 16 ára
JOURNEY TO THE C... kl. 3:503D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
WILD CHILD kl. 3:50 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
SEX DRIVE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
MAX PAYNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
PATHOLOGY kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
WILD CHILD kl. 8 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
JOURNEY TO ... kl. 3:40 3D - 5:50 3D LEYFÐ 3D-DIGITAL
TROPIC THUNDER kl. 10:20 B.i. 16 ára
SVEITABRÚÐKAUP kl. 5:50 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA
SEX DRIVE FER FRAM
ÚR AMERICAN PIE
Á 100 KM HRAÐA!
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI!
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
TVÍEYKIÐ Simian Mobile Disco
varð til er þeir James Ford og Jas
Shaw fóru að þeyta skífum og end-
urhljóðblanda meðfram rokksveit
sinni, Simian.
„Já … þetta var alveg óvart, eig-
inlega gott slys,“ segir Shaw og
glottir. Og blaðamaður þarf ekki
einu sinni að spyrja hvernig honum
lítist á að vera að koma til Íslands.
„Mér líst frábærlega á það að vera
að koma á svona hátíð,“ er einlægt
svarið. „Nú á ég séns á því að sjá
nýja og spennandi tónlist. Hinn
„hefðbundni“ tónlistarhátíðarrúntur
er þreytandi, þetta er alltaf sama lið-
ið.“
Hann segir að samstarf hans og
Ford hafi nánast sprottið upp af
sjálfu sér. Þeir passi sig á því að vera
ekki að fílósófera of mikið um það,
heldur vinni þeir bara og vinni. Ford
er auk þess trymbill í The Last Sha-
dow Puppets (sveit James Turners
úr Arctic Monkeys) og Shaw var
önnum kafinn við upptökustjórnun
er blaðamaður heyrði í honum.
„Ég er að taka upp Black Sab-
bath-lega sveit sem kallast Invasion
í hljóðverinu Toerag (sama hljóðver
og Lay Low tók sína plötu upp í).
Það er fínt að sýsla við eitthvað ann-
að en SMD. Þetta má ekki verða of
mikil „vinna“. Gott að svissa úr
þessu stafræna yfir í segulbands-
heiminn þar sem ein góð taka skiptir
öllu.“
Kappsemi Íslendinga í skemmt-
analífi hefur þá borist honum til
eyrna.
„Ég er orðinn það spenntur að ég
er eiginlega orðinn hræddur!“ segir
Shaw að lokum og rekur upp hrossa-
hlátur.
Erlendur gestur: Simian Mobile Disco
Alveg óvart
Náttúrulegt Simian Mobile Disco var í fyrstu búsílag félaganna en varð svo
að aðalstarfi. Viðmælandinn Jas Shaw er sá til vinstri á ljósmyndinni.
Simian Mobile Disco verða á
Tunglinu kl. 02.30 eftir miðnætti.
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
AIRWAVES er íslensk tónlist-
arhátíð fyrst og fremst, þó að hing-
að slæðist líka erlendar hljómsveitir.
Í kvöld stendur þó íslenskt upp úr.
19:30 Organ Þorsteinn Einarsson,
betur þekktur sem Steini, bar sigur
úr býtum í Þorskastríði Cod Music í
vor og sendir frá sér plötu um þess-
ar mundir.
20:00 NASA Audio Improvement Ís-
lenskur bræðingur af hipphopp,
rokki, djass, kántrí og sýru.
20:45 Hressó Gavin Portland Hart
pönk, en ekki ýkja hratt. Hressandi
þó.
21:15 Iðnó Amiina/Kippi Kanínus
Forvitnilegur blendingur, strengja-
danselektró?
21:45 Organ Dynamo Fog Nýtt ís-
lenskt band og þrælskemmtilegt –
technorokk með hæfilegum
skammti af húmor.
22:10 Listasafnið Seabear Síðustu
mánuði hefur Sindri verið á ferðinni
um heiminn með Sæbjarnarsveitina
miklu.
23:00 Hafnarhúsið Hjaltalín spilaði
gamalt og gott á Gauknum og því
má búast við nýju og fersku í Lista-
safninu. Og svo koma þau eflaust við
hjartað á hlustendum.
01:00 NASA Glamskotið grípandi
popp með Motion Boys, einkar
skemmtileg tónleikasveit.
01:45 NASA Ultra Mega Techno-
bandið Stefán. Hamfarir á hljóð-
smala.
02:00 NASA Það er ágætt og við
hæfi að klára síðustu dropana á
Reykjavík!
Ekki missa af:
Veljum
íslenskt!
Árvakur/Árni Sæberg
Hjaltalín Högni og félagar koma
fram í Hafnarhúsinu kl. 23.
Iceland Airwaves