Morgunblaðið - 17.10.2008, Síða 48

Morgunblaðið - 17.10.2008, Síða 48
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 291. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Tómir sjóðir  Ekkert laust fé er í verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Landsbanka. Eignir í sjóðum bankans eru allar bundnar í verðbréfum sem eru að stórum hluta verðlaus. » Forsíða Amfetamín í Hafnarfirði  Komið var upp um gríðarlega am- fetamínframleiðslu í Hafnarfirði í gær. Tveir menn sem tengjast öðr- um stórum glæpamálum voru úr- skurðaðir í gæsluvarðhald. » 2 Líður að kosningum  Obama og McCain hafa nú lokið síðustu kappræðunum. Obama þótti standa sig betur líkt og í undan- gengnum kappræðum. » 18 Bretar verji Ísland  Bretar munu sinna loftrýmis- gæslu yfir Íslandi í desember sam- kvæmt samkomulagi NATO. Spurn- ingar hafa vaknað um hvort það sé æskilegt í ljósi atburða liðinna daga. » Forsíða SKOÐANIR» Ljósvakinn: Þegar úrslitin réðust Staksteinar: Smáþjóð í myntbanda- lagi Forystugreinar: Í saumana á banka- hruni | Brotið glerþak í bönkum UMRÆÐAN» Kærum breska heimsveldið Innanbúðar í þinginu Ísland brennur Ævisparnaðurinn í húfi Bjartsýnir bílaframleiðendur Alonso vill ná þrennunni Grip við gjöf, skrikvörn og lágprófíldekk BÍLAR» U% &U U& U U U %U D  (P")  / ",  ( 9   ""%#" /" U &U U U U U% U% U& U U . @ 2 )  &U&  U& U& U&  U U% 4N557FB )8HF5BA9):LA4 @7A7474N557FB 4VA)@"@FTA7 ANF)@"@FTA7 )SA)@"@FTA7 )3B))A#";F7A@B M7:7A)@8"MHA )4F H3F7 9HA9B)3,)B8757 Heitast 7° C | Kaldast 2° C Sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning en þurrt að mestu á Norð- austur- og Austur- landi. » 10 Hin ísl-enska Half- Tiger, dagskráin, tvíeykið SMD og Birgir Örn sem hlustar til að gleyma. » 41-45 TÓNLIST» Allt um Airwaves FÓLK» Stevie Wonder miður sín eftir bruna. » 46 Aðstandendur kvik- myndavers á Kefla- víkurflugvelli gefast ekki upp, þrátt fyrir kreppu og fallandi krónu. » 40 KVIKMYNDIR» Kreppt að verinu FÓLK» Madonna skilin og heldur ótrauð sínu striki. » 41 FÓLK» Aðalsmaðurinn ætlaði að verða plötusnúður. » 40 Menning VEÐUR» 1. Umfangsmikil fíkniefnaframl. 2. Rekin úr búð í Danmörku 3. Hollendingar hóta málsókn 4. Á sér ekki hliðstæðu hérlendis VEIGAR Páll Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er tekjuhæsti ís- lenski leikmað- urinn í Noregi. Stabæk greiðir honum 2,6 millj- ónir norskra króna í árslaun, jafnvirði um 45 milljóna króna íslenskra á núverandi gengi. Samkvæmt þessu námu mán- aðarlaun hans 3,7 milljónum króna. Nálgast má þessar upplýsingar á vef norskra skattyfirvalda um fram- töl einstaklinga fyrir árið 2007. Þjálfari Stabæk er með lægri laun en Veigar Páll, eða 2,3 milljónir n.kr. Kristján Örn Sigurðsson, sem leikur með Brann, kemur næstur á eftir Veigari með 33 milljónir króna í árslaun. | Íþróttir Veigar Páll tekjuhæstur Veigar Páll Gunnarsson „ÞAÐ er auðvitað sérkennilegt að vera að vinna leikrit núna þar sem aðalpersónan situr uppi með það að hafa siglt þjóðarskútunni í strand,“ segir Þórhallur Sigurðsson leik- stjóri. Hann leikstýrir leikriti Jökuls Jakobssonar, Hart í bak, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Gunnar Eyjólfsson fer með aðal- hlutverkið. Leikritið var fyrst sett á svið 1962 en Jökull, sem var þá 29 ára, fékk hugmyndina frá skipstjóranum sem sigldi Goðafossi í strand árið 1916. Sveinn Einarsson segir verkið hafa haft varanleg áhrif á íslenskt leikhús. „Hart í bak var tímamóta- verk,“ segir hann. | 38 Óskafleyinu siglt í strand FRÍKIRKJAN í Reykjavík var í gærkvöldi lýst bleikum ljósum í tilefni árvekniátaks Krabbameinsfélags Ís- lands um brjóstakrabbamein. Á myndinni eru Anna Hulda Júlíusdóttir og sr. Hjörtur Magni Jóhannsson frá Fríkirkjunni, Halldóra Árnadóttir, Guðrún Sigurjóns- dóttir og Dóra Júlíussen frá Krabbameinsfélaginu. Helgidómur í bleikri birtu Fríkirkjan í Reykjavík tekur þátt í átaki Morgunblaðið/Árni Sæberg Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GRÍÐARLEG aðsókn hefur verið að Sirkus-barnum sem opnaður var á Frieze-listkaupstefnunni í London í fyrrakvöld, en um er að ræða inn- setningu á vegum Kling & Bang- hópsins. Barinn, sem áður var til húsa við Klapparstíg í Reykjavík, var endurreistur fyrir kaupstefnuna og var reynt að líkja sem mest eftir frummyndinni. Mikið fjör var á opnunarhátíðinni í fyrrakvöld og mátti sjá mörg þekkt andlit á barnum. Þar á meðal var popparinn George Michael sem mætti til leiks ásamt fríðu föruneyti. Kappinn mun þó hafa látið fremur lítið fyrir sér fara. Fleira þekkt fólk lét sjá sig, til dæmis tískuhönnuður- inn Vivian Westwood og athafna- maðurinn Björgólfur Thor Björg- ólfsson. Að sögn Úlfs Grönvolds, sem stýrði endurbyggingunni, gekk opn- unin vonum framar. „Við viljum meina að við höfum unnið gullið. Það var alveg stappað út úr dyrum og stelpurnar í Gjörningaklúbbnum voru með gjörninga. Þær voru nátt- úrlega eins og þær eru vanar, mölv- andi kampavínsglös og skjótandi þeim út í loftið. Þannig að það var allt orðið útatað í kampavíni, og meira að segja gerviblóði.“ | 40 George Michael á Sirkus Einn þekktasti tónlistarmaður heims var við opnun á Sirkus- bar Kling & Bang á Frieze-listkaupstefnunni í London Björgólfur Thor Björgólfsson George Michael FJÖLMARGIR Pólverjar ætla að halda aftur til heimalandsins vegna slæms efnahagsástands hér á landi. Á afar fjölmennum fundi, sem pólski ræðismaðurinn Michal Sikorski efndi til á miðvikudag, voru m.a. veittar upplýsingar um hvernig hægt væri að gera upp skattana svo fólk gæti farið löglega úr landi. Á fundinn mættu yfir 300 Pólverjar auk lögfræðings og pólskumælandi fulltrúa Vinnumálastofnunar, VR, Eflingar og Rauða krossins. Að sögn Sikorskis hafði yfir helm- ingur viðstaddra ákveðið að yfirgefa landið. Margir væru þegar búnir að missa vinnuna eða með uppsagnar- bréf í höndunum. Flestir réttu upp hönd þegar spurt var hverjir ótt- uðust að missa vinnuna. | 6 Pólverjar vilja komast burtu Leikfélag Akureyrar Músa- gildran

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.