Morgunblaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.10.2008, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga My Best Friend´s... kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Women kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Burn after Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Mamma Mia kl. 5:30 LEYFÐ My Best Friend´s Girl kl. 8 - 10 B.i.12 ára Max Payne kl. 8 - 10 B.i.16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 6 B.i.14 ára Skjaldbakan og Hérinn 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn kl. 6 LEYFÐ 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Bankok Danger kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára House Bunny kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650k r. HÚN MUN UPPLIFA ÞAÐ SEM ENGIN PLAYBOY KANÍNA HEFUR UPPLIFAÐ ÁÐUR ... ... HÁSKÓLA! 650k r. GÁFUR ERU OFMETNAR - S.V., MBL - Þ.Þ., DV 650k r. HÖRKUSPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRARBÍÓI HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND SMÁRABÍÓI Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÍSLENDINGAR í London finna nú margir fyrir áhrifum banka- kreppunnar hér á landi, hvort sem það er af tekjuskerðingu vegna falls krónunnar eða vegna nei- kvæðra frétta í breskum fjöl- miðlum. Hljómsveitin Blindfold, sem er sprottin upp úr sólóverkefni Birgis Hilmarssonar úr Ampop, starfar í London og ætlar nú í dag að gera sitt til þess að reisa við mannorð Íslands á nýjan leik og boða frið á milli þjóðanna með tón- leikum á staðnum 93 Feet East sem er vinsæll tónleikastaður á Brick Lane. Þess má geta að Radiohead hélt einmitt tónleika fyrir troðfullu húsi á 93 Feet East sem þeir auglýstu með tveggja klukkutíma fyrirvara í kringum út- gáfu In Rainbows fyrir skemmstu. Útfæra þetta settlega „Við erum að kynna tónleikana sem friðartónleika á milli þjóð- anna,“ segir Birgir en liðsmenn hafa fundið fyrir mikilli samúð í garð þjóðarinnar eftir að Gordon Brown nýtti sér hryðjuverkalög- gjöf til þess að frysta eigur ís- lenskra banka þarlendis. „Fólk er mjög meðvitað um þessar svívirð- ingar Gordon Browns. Fólk er samt ekkert of brjálað út í þjóðina en ég hef hitt fólk sem átti peninga í bönkunum sem fóru undir. Bretarnir eru forvitnir um hvernig hlutirnir eru heima á Íslandi. Þetta er mjög mikið í umræðunni. Við er- um að reyna berjast fyrir því að rangfærslurnar verði leiðréttar og að menn fái aftur sömu góðu sýn- ina á Ísland og áður. Við þurfum nú samt að útfæra þetta nokkuð settlega hérna megin þar sem þetta er auðvitað ofboðsleg þjóð- ernishyggja í okkur.“ Birgir segist hafa hvatt alla sem hann þekkir til þess að setja nafn sitt á undirskriftalistann á inde- fence.com þar sem Íslendingar verjast ásökunum forsætisráðherra Breta um hryðjuverkastarfsemi. Á tónleikakvöldinu er Blindfold aðalnúmerið og ætla plötusnúðar að leika slatta af íslenskri tónlist. Einnig koma fram bresku hljóm- sveitirnar Electric Furs og Wor- riers. Friðartónleikar í London  Íslenska hljómsveitin Blindfold starfar í London og heldur þar tónleika í kvöld með von um að bæta mannorð Íslendinga  Boða frið á milli þjóðanna Blindfold Liðsmenn hljómsveitarinnar dvelja nú í London og leika þar í kvöld. Birgir situr lengst til hægri. www.myspace.com/theblindfold www.ampop.co.uk/blindfold SURI litla Cruise ætti að geta dreift vel úr dótinu sínu en fregnir herma að leikherbergið hennar saman- standi af heilli íbúð. Foreldrar hennar, Tom Cruise og Katie Holmes, hafa smátt og smátt verið að kaupa upp íbúðir í tólf hæða fjölbýlishúsi í New York. Þau eiga nú fimm hæðir í húsinu. Ein er íbúð þeirra hjóna, ein er leikherbergi dótturinnar, önnur er æfingarsalur og tvær íbúðir eru fyrir þjónustu- fólkið. Íbúðirnar eru allar aðskildar og hver á sinni hæðinni. Tom Cruise þykir víst mjög við- kunnanlegur nágranni og blandar geði við hina í blokkinni á meðan frú- in er meira út af fyrir sig. „Tom sést oft fara inn og út og er mjög vin- gjarnlegur við alla sem hann hittir. En Katie vill láta minna fyrir sér fara og eru nágrannarnir frekar fúl- ir yfir því,“ segir viðmælandi við dagblaðið New York Post. Þau dvelja í NY á meðan Holmes fer með hlutverk á Broadway. Reuters Rík Tom Cruise og Katie Holmes. Nóg pláss fyrir dótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.