Morgunblaðið - 01.11.2008, Blaðsíða 54
54 Útvarpsjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu
með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra María Ágústs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Frá því á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Aftur á mánu-
dag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Aftur annað
kvöld)
14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
(Aftur á föstudag)
15.25 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Þórunn
Sigurðardóttir. (Aftur á þriðjudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Aftur annað kvöld)
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á föstudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist
af ýmsu tagi með Ólafi Þórð-
arsyni. (Aftur á morgun)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon. (Frá
því á miðvikudag)
19.50 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá því í gær)
20.30 Brot af eilífðinni. Umsjón:
Jónatan Garðarsson. (Frá því á
miðvikudag)
21.10 Ísland og Evrópusam-
bandið. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir. (Frá því á sunnudag)
(8:8)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Hvað er að heyra? Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Gautur Garðar Gunnlaugsson og
Steinunn Birna Ragnarsdóttir.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (Frá því á sunnudag)
23.10 Villtir strengir og vangadans
með Svanhildi Jakobsdóttur.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
08.00 Barnaefni
10.25 Kastljós (e)
11.00 Káta maskínan (e)
11.30 Kiljan (e)
12.15 Kjarnakona (e) (3:6)
13.10 Þrettán verður þrí-
tug (13 Going on 30) (e)
14.45 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik karlaliða Noregs og
Íslands í undankeppni
Evrópumótsins 2010.
16.55 Lincolnshæðir (Lin-
coln Heights) Sutton-
fjölskylduna er nýflutt í
gamla hverfi húsbóndans
en á erfitt með að laga sig
að aðstæðum þar. Leik-
endur: Russell Hornsby,
Rhyon Nicole Brown,
Erica Hubbard, Nicki Mic-
heaux, Mishon Ratliff, Ro-
bert Adamson og William
Stanford Davis. (1:13)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar Lið Fjótdals-
héraðs og Vestmanneyja
keppa. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Spaugstofan
20.05 Gott kvöld Umsjón-
armaður er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir.
21.00 Á eyðieyju (Cast
Away) Manður sem er
strandaglópur á eyðieyju
eftir flugslys þarf að læra
að lifa af því sem landið og
sjórinn gefur. Aðal-
hlutverk leikur Tom
Hanks.
23.20 Alfie (Alfie) Leik-
endur: Jude Law, Susan
Sarandon, Sienna Miller,
Jane Krakowski, Marisa
Tomei og Nia Long. Bann-
að börnum.
01.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barnarnaefni
11.00 Markaðurinn með
Birni Inga Er frétta- og
umræðuþáttur.
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Glæstar vonir
14.15 Frægir lærlingar
(The Celebrity Apprent-
ice)
15.05 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll
15.40 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
16.30 Sjáðu
16.55 Dagvaktin
17.30 Markaðurinn með
Birni Inga
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.01 Lottó
19.10 Simpson fjölskyldan
19.35 Latibær
20.05 Flókin fjölskylda
(Yours, Mine and Ours)
Gamanmynd um flotafor-
ingjann og ekkilinn Frank
sem kynnist Helen.
21.30 Casino Royale
23.50 Forseti Bandaríkj-
anna (The American
President) Rómantísk
gamanmynd með Michael
Douglas og Anette Ben-
ing í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um And-
rew Shephard, forseta
Bandaríkjanna, sem verð-
ur yfir sig ástfanginn af
Sydney Wade sem starfar
hjá umhverfisvernd-
arsinnum.
01.40 Gengið á guðs veg-
um (Their Eyes Were
Watching God)
03.30 Kvennafangelsið
(Civil Brand)
05.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.45 Fréttir
09.05 Inside the PGA
09.30 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Frys.com Open)
10.25 Utan vallar með
Vodafone (Utan vallar)
11.15 NFL deildin (NFL
Gameday)
11.45 Meistarad. Evrópu
(Atl. Madrid – Liverpool)
13.25 Meistarad. Evrópu
13.55 Formúla 1 (Brasilía /
Æfingar) Bein útsending.
15.00 10 Bestu (Sá besti)
16.05 F1: Við rásmarkið
16.45 Formúla 1 (Brasilía /
Tímataka) Bein útsending.
18.20 Spænski boltinn
18.50 Spænski boltinn
(Malaga – Barcelona) Bein
útsending.
20.50 Spænski boltinn
(Valencia – Racing) Bein
útsending.
22.50 Box – Joe Calzaghe
vs. Roy Jones Jr. fyrir bar-
dagann.
23.20 Formúla 1 2008 (F1:
Brasilía / Tímataka)
00.55 UFC Unleashed
08.00 Thunderstruck
10.00 Hoot
12.00 Ella Enchanted
14.00 Thunderstruck
16.00 Hoot
18.00 Ella Enchanted
20.00 Breaking and Enter-
ing
22.00 Red Eye
24.00 Hard Candy
02.00 Midnight Mass
04.00 Red Eye
06.00 Rebound
11.45 Vörutorg
12.45 Dr. Phil (e)
15.00 Kitchen Nightmares
(10:10) (e)
15.50 Robin Hood (e)
16.40 Charmed (7:22) (e)
17.30 Survivor (5:16) (e)
18.20 Family Guy (15:20)
(e)
18.45 Game tíví (8:15) (e)
19.15 30 Rock (8:15) (e)
19.45 America’s Funniest
Home Videos (20:42)
20.10 What I Like About
You (16:22)
20.35 Frasier (16:24)
21.00 Eureka (12:13) (e)
21.50 House (9:16) (e)
22.40 Singing Bee (7:11)
(e)
23.40 CSI: New York
(10:21) (e)
00.30 Law & Order: Speci-
al Victims Unit (11:22) (e)
01.20 Heart of Fire (e)
02.50 Goodnight Sweet
Wife: A Murder In Boston
(e)
04.20 Jay Leno (e)
05.10 Vörutorg
15.30 Hollyoaks
18.05 Help Me Help You
18.30 Smallville
19.15 ET Weekend
20.00 Logi í beinni
20.30 Ríkið
21.00 Dagvaktin
21.30 E.R.
22.15 The Daily Show: Glo-
bal Edition
22.40 Help Me Help You
23.05 Smallville
23.50 ET Weekend
00.35 E.R.
01.20 The Daily Show: Glo-
bal Edition
01.45 Tónlistarmyndbönd
Það er ekki oft sem manni
hlýnar um hjartarætur
þessa dagana við að hlusta á
fréttir en það gerðist á dög-
unum þegar fréttir bárust af
rausnarlegu láni Færeyinga
til Íslendinga.
Þeir sem eiga nóg af öllu
gefa öðrum stundum örlítið
brot af gróðanum. Það er
þægileg gjöf sem friðar
þann sem nóg á og fyllir
hann þægileikakennd. Hann
er að uppfylla ákveðna
skyldu um að reynast öðrum
vel og svo vel vill til að þetta
getur hann án þess að finna
fyrir því. Auður hans er svo
mikill og gjöfin svo lítið
hlutfall af honum.
Þannig er ekki með Fær-
eyinga. Þeir eru að færa Ís-
lendingum mikið, miklu
meira en nokkru sinni er
hægt að ætlast til af þeim.
Menn eiga að muna það sem
þeim er gert gott. Íslend-
ingar eiga ekki að gleyma
höfðingskap Færeyinga
heldur stimpla inn í þjóð-
arsálina að þessari fá-
mennu, örlátu og sérstöku
þjóð verði launaður vin-
argreiðinn.
Við skulum allavega byrja
á því í hvert sinn sem við
sjáum í fjölmiðlum fréttir
eða myndir frá Færeyjum
að blessa Færeyinga í hug-
anum. Það þakklæti tekur
enga stund og minnir okkur
um leið á að við stöndum í
alveg sérstakri þakkarskuld
við þá.
ljósvakinn
Færeyjar Sönn vinaþjóð.
Höfðingjar
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
.10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Billy Graham
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
.14.00 Kvöldljós með
Ragnari Gunnarssyni.
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
.16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
.18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Blandað efni
22.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
.22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
17.25 Underbuksepiratene 17.30 KuleJenter 18.00
Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Kvitt eller
dobbelt 19.55 Den store reisen 20.45 Med hjartet
på rette staden 21.30 Løvebakken 22.00 Kveldsnytt
22.15 Presidentkandidaten
NRK2
12.30 Jazz jukeboks 14.00 Autofil jukeboks 15.35
Spekter 16.30 Homo, himmel eller helvete 17.00
Trav: V75 17.45 Clement intervjuer Richard Perle
18.15 Sjå deg rundt 18.25 Beckman, Ohlson og Can
18.55 „Nordkaperen“ seiler i Indonesia 19.55 Keno
20.00 Nyheter 20.10 Uka med Jon Stewart 20.35
Rally-VM 2008 20.45 Hold kjeft og syng 22.15
Radka Toneff 22.55 Hovudmistenkt i Russland
SVT1
13.15 Livet i Fagervik 14.00 Folk i bild 2008 14.15
Faurés rekviem 15.00 Skogskyrkogården 16.40 Byss
16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Pomos piano
17.45 Häxan Surtant 18.00 Bobster 18.30 Rapport
18.45 Sport 19.00 Dansbandskampen 20.30
Svensson, Svensson 21.00 Brottskod: Försvunnen
21.40 Dom kallar oss artister 22.10 8 1/2
SVT2
12.15 det förflutna hälsar på 12.45 Perspektiv
13.15 Korrespondenterna 13.45 Glöm ej bort att
älska varandra 14.45 123 saker 15.15 Vetenska-
pens värld 16.15 Blues de l’orient 17.15 Landet runt
18.00 Annas eviga 18.30 På Herrens mark 19.00
Abbalett 20.00/22.35 Rapport 20.05 Isadora
Duncan – jag dansade mitt liv 21.05 Shake off
21.15 Birgit Åkesson/legendarisk koreograf 22.15
En dans för Krishna 22.40 Isadora
ZDF
13.00 Frauenarzt Dr. Markus Merthin 13.45 Freunde
fürs Leben 14.30 Tierische Kumpel 15.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel
16.45 Menschen17.00 Hoffnung, Tod und Aufersteh-
ung 17.15 hallo deutschland 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Hallo Robbie! 19.15 Rosa Roth: Der
Fall des Jochen B 20.45 heute-journal 20.58 Wetter
21.00 Boxen live im Zweiten
ANIMAL PLANET
17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Groomer
Has It 19.00 In Too Deep 20.00 Max’s Big Tracks
21.00 Natural World 22.00 Animal Cops Phoenix
23.00 Animal Precinct
BBC PRIME
12.00 New Tricks 14.00 Room Rivals 15.00 Staying
Put 16.00 Perfect Properties 17.00 Mastermind
18.00 Ray Mears’ Extreme Survival 19.00 Strictly
Come Dancing 20.20 Strictly Come Dancing: Results
Show 21.00 After Thomas 22.40 Ray Mears’ Extreme
Survival
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Future Weapons 14.00 Extreme Machines
15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They Do
It? 17.00 Oil, Sweat and Rigs 18.00 The Real Hustle
19.00 Smash Lab 20.00 American Hotrod 21.00
American Chopper 22.00 Prototype This 23.00
Brainiac
EUROSPORT
13.30 Eurogoals Weekend 14.00 Beach volley
16.00 Superbike 16.30 Rally 17.00 Snooker 18.00
Strongest Man 19.00 Stihl Timbersports series
20.00 Boxing 22.00 Fight sport
HALLMARK
12.10 Sea People 13.50 Jane Doe 7 15.20 Ordinary
Miracles 17.00 Wild at Heart 18.40 Mystery Woman:
At First Sight 20.20 Dead Zone 21.50 The Tempta-
tions 23.20 Separated by Murder
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Chastity 14.45 Crimes and Misdemeanors
16.25 Josie and the Pussycats 18.00 The 7th Dawn
20.00 After Dark, My Sweet 21.50 1984 23.40 Ac-
ross 110th Street
ARD
13.00/16.00/16.50/17.54/19.00/23.25 Ta-
gesschau 13.03 Cornelia Froeboess 13.30 Unser
Papa, das Genie 15.00 Gesichter Asiens 15.30
Europamagazin 16.03 Ratgeber: Auto + Verkehr
16.30 Brisant 16.47/21.18 Das Wetter 17.00/
17.55 Sportschau 18.55 Ziehung der Lottozahlen
19.15 Wer früher stirbt ist länger tot 21.00 Tagesthe-
men 21.20 Das Wort zum Sonntag 21.25 James
Bond 007/Der Spion, der mich liebte 23.35 Payoff/
Die Abrechnung
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Megastructures 15.00 Big, Bigger, Biggest
16.00 World’s Biggest Cruise Ship 17.00 Superc-
arrier 19.00 World’s Toughest Fixes 20.00 Earth Inve-
stigated 21.00 America’s Hardest Prisons 22.00
Australia’s Hardest Prison 23.00 U.S. Border War
DR1
12.35 Family Guy 13.00 Talent 2008 14.00 Super
Size Me 15.40 Sporløs 16.10 Før søndagen 16.20
Held og Lotto 16.30 Der var engang…. 17.00 Ge-
petto News 17.30 Avisen/vejret 17.55 Sport 18.05
Lones aber 18.35 Far, mor og bjørn/Mors dag 19.00
Hvem ved det! 19.30 Agent 007/Lev og lad dø
21.30 Miss Marple 23.05 En hot date
DR2
12.00 Tysklandsarbejderne 12.30 Når døden os
skiller 13.00 Plan dk 13.30 Nyheder fra Grønland
14.00 OBS 14.05 New York, New York 14.06 Amerik-
anske drømme 15.05 Fotografen og præsidenten
16.05 Rejse i G-dur 17.00 Historien om camp-
ingvognen 17.20 Naturtid 18.20 Store danskere
19.00 Madonna, Prince og Michael Jackson 50 år
19.01 Hit hit hurra 19.05 Jacksons bedste 19.10
Ikonernes indflydelse 19.20 Camp Jackson/Michael
Jackson i blodet 20.05 Mig og megastjernerne
20.35 Da Jay-Kid mødte Jackson 20.45 Madonnas
bedste 20.50 Mit møde med Madonna 21.05 Stili-
konerne 21.10 Princes bedste 21.15 Farvel Ma-
donna, Prince og Jackson 21.30 Deadline 21.50
Monopolets Helte 22.40 Piger på prøveløsladelse
22.50 Normalerweize
NRK1
12.40 Charles Lindbergh/helten vi ville glemme
13.35 En vanskelig tid 15.05 Michael Palins nye Eu-
ropa 16.00 Beat for beat 17.00 Kometkameratene
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klst. fresti.
stöð 2 sport 2
08.55 Arsenal – Tottenham
(Enska úrvalsdeildin)
10.35 Newcastle –
Chelsea, 1995 (PL Clas-
sic Matches)
11.05 Sheffield – Coventry,
1995 (Classic Matches)
11.35 Premier League
World
12.05 Premier League Pre-
view
12.35 Everton – Fulham
Bein útsending.
14.45 Man. Utd. – Hull
Bein útsending.
17.15 Tottenham – Liver-
pool Bein útsending.
19.30 4 4 2
ínn
18.00 Hrafnaþing
19.00 Birkir Jón Umræðu-
þáttur.
19.30 Guðjón Bergmann
Heilsufar Íslendinga.
20.00 Lífsblómið Umsjón:
Steinunn Anna Gunn-
laugsdóttir.
21.00 Líf og land Umsjón:
Valdemar Ásgeirsson.
21.30 Borgarlíf Umsjón:
Marta Guðjónsdóttir.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Neytendavaktin
Umsjón: Ragnhildur Guð-
jónsdóttir.
23.30 Óli á Hrauni Umsjón:
Ólafur Hannesson.
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
30% afsl.
Helgar
tilboð
af öllum nýútkomnum
íslenskum bókum gegn afhendingu
þessarar auglýsingar