Morgunblaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.2008, Blaðsíða 9
Ljósmynd/Arnaldur Halldórsson Viðurkenningarathöfn Starfsmenn Barnaheilla, Blátt áfram og fulltrúar í ungmennaráði Barnaheilla glaðbeittir við afhendinguna í gær. SAMTÖKIN Blátt áfram fengu í gær, á 19 ára afmælisdegi Barna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna, við- urkenningu Barnaheilla fyrir sér- stakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Í tilkynningu frá Barnaheillum segir að í barnasáttmálanum sé kveðið á um vernd barna gegn öllu ofbeldi, líkamlegu, andlegu og kyn- ferðislegu, og um vernd gegn van- rækslu. Blátt áfram hafi verið fremst í flokki þeirra sem hafa varpað hulunni af þeirri leynd sem hefur hvílt á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. „Samtökin hafa opnað um- ræðuna, stuðlað að vitundarvakn- ingu og verið virk í forvarnar- starfi,“ segir einnig í tilkynning- unni. Barnaheill veita árlega við- urkenningu á þessum degi til að vekja athygli á barnasáttmálanum og mikilvægi þess að íslenskt sam- félag standi vörð um mannréttindi barna. Viðurkenninguna hljóta þeir einstaklingar eða stofnanir sem hafa unnið sérstaklega að málefnum barna, bætt réttindi þeirra og stöðu. Hlutu viðurkenningu fyrir sérstakt framlag Í HNOTSKURN »Systurnar Sigríður ogSvava Björnsdætur stofn- uðu samtökin Blátt áfram árið 2004. »Barnaheill eru alþjóðlegmannréttinda- og hjálpar- samtök sem vinna í þágu barna. www.hjahrafnhildi.is Yfirhafnir í úrvali Gefðu hlýja jólagjöf! • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 NÝTT Kjólar við buxur FRÁ E R N A sími 552 0775 KRINGLUNNI - SMÁRALIND Fullar verslanir af fallegum jólafatnaði á góðu verði fyrir börnin NÝ JÓLASENDING Opið: má.-fö. 12-18, lau. 11-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201, s. 517 7727 www.nora.is FYRIR FYRIR BÚSTAÐINN OG HEIMILIÐ Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 Ný sending skokkar, pils, skór, náttföt, nærföt Holmegaard kertaóróinn 2008 Kr. 5.980.- GLÆSILEGUR SPARIFATNAÐUR Úrval af samkvæmisjökkum í skærum litum Laugavegi 63 • S: 551 4422 @mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.