Morgunblaðið - 21.11.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008
Barnavörur
Litla kistan, www.litlakistan.is
Erum með barnafatnað og fleira,
mest úr náttúrulegum efnum. 20%
afsláttur af organic og fair trade í
nóvember. Litla kistan, Laugavegi 54
og á netinu www.litlakistan.is
Ferðalög
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan,MenorcaMahon,101Reykjavík,
www.helenjonsson.ws og
starplus.info. Sími 899 5863.
Heilsa
Skynsamleg næring
Ódýrasta og besta næringin sem völ
er á markaðnum í dag.
Húsgögn
Vantar háa og mjóa kommóðu
eða hillu ca. 110 til 120 á hæð, 40 til
50 á breidd. Skoða allt.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Húsnæði í boði
Til leigu
Lítið einbýlishús til leigu í miðbæ
Hafnarfjarðar. 120 þús. á mánuði.
Laust 1. des.
Uppl. í síma 822-3849 eða
821-2529.
Kaupmannahöfn -
Tengsl í Danmörku
Valberg býður upp á tímabundið
húsnæði fyrir Íslendinga sem hyggja
á dvöl/starf í Danmörku og ráðgjöf til
þeirra sem huga að búferlaflutningi.
www.danmork.dk
Húsnæði í boði í Kaupmannahöfn
Til leigu tvenns konar húsnæði í
einbýlishúsi. Annars vegar efri hæð
og ris 120 fm og hins vegar kjallarinn,
stúdíóíbúð. Báðar íbúðirnar leigjast
með húsgögnum. Upplýsingar veitir
Harpa Einarsdóttir í síma 822 3890.
Falleg íbúð í fjölskylduvænu um-
hverfi, hverfi 113. 4ra herbergja,
100 fm. Verð 135.000 pr. mán. Leigist
frá 1. des. Langtímaleiga möguleg.
Upplýsingar í síma 825 6104 eða net-
fang: martahelga@gmail.com
Elliðavatn - Akurhvarf 1
Til leigu 76 fm glæný íbúð. Leiga
á mánuði 110 þúsund, innifalið
hússjóður, stórglæsilegt útsýni, á
góðum stað, suðursvalir.
Upplýsingar á tölvupósti:
thorao@mbl.is og s.896 3362.
Geymslur
Lager/geymsluhúsnæði í 104 Rvk.
40 fm geymslu-/lagerhúsnæði á
2. hæð í 104 Rvk. til leigu. Leiguverð
er um 30-32 þ. á mánuði, laust strax.
Upplýsingar í síma 772 8035 eða
kraftvorur@kraftvorur.is
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Menning
Sardas kvartettinn heiðrar
Jón Ásgeirss.
15:15 Tónleikar í Norræna húsinu
sunnudag kl. 15.15. Sardas strengja-
kvartettinn leikur kvartett nr. 2 eftir
Jón Ásgeirsson og Beethoven
kvartett nr.15.
Málverk
Olíumálverk eftir ljósmyndum
Portret málverk eftir ljósmyndum,
einnig dýra- og landslagsmálverk.
Ótrúlega vel gerð málverk!
Skoðið betur á www.portret.is
Námskeið
Námskeið að verðmæti 50 þús.
gefins í dag
Kíktu á www.netvidskipti.is til að fá
kennslu að verðmæti 50 þús. gefins!
Þetta er okkar framlag til íslensku
þjóðarinnar. Njóttu vel!
Frábært, rafrænt námskeið í
netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á
http://www.menntun.com
Til sölu
Listmunir
Skeifunni 3j · Sími 553 8282
Vasar
Skeifunni 3j · Sími 553 8282
Matador vetrarhjólbarðar tilboð
20% afsláttur af Matador
hjólbörðum þessa viku
gegn framvísun auglýsingar.
Kaldasel ehf.
hjólbarðaverkstæði,
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Glæsilegur eldveggur til sölu
Eldveggur til sölu stærð 85x90 með
svörtu eldþolnu gleri, eldkassi er úr
rafpóleruðu burstuðu stáli. Festingar
fylgja ásamt 2l af etanóli, 110.000 kr.
Sími 897 9435.
Evrur til sölu
í magni, afhendast í seðlum
hérlendis. Uppl. í síma 697-8827,
evrurtilsolu@hushmail.com
Verslun
Verslunareigendur og fyrirtæki
Hef til sölu á lager á Íslandi, kerti
sem skipta litum - frábær kerti í
fallegum umbúðum og gjafapokum.
Kertin gefa lífinu lit! Upplýsingar:
birna@lysslottet.dk +45 44533361.
Trúlofunarhringar
Eigum líka trúlofunarhringa á lágu
verði úr titanium, silfri eða tungsten.
Verð á pari með áletrun 16 - 18.500,-
ERNA, Skipholti 3, s. 5520775.
www.erna.is
Þjónusta
Erum með skemmtilegustu
jólasveina landsins. Sjáum um
jólaskemmtanir frá a til ö. Hafðu
samband í S: 6926020 /6926010,
gryla@jolasveinarnir.is
Ýmislegt
Nafnspjöld
580 7820
580 7820
Persónuleg
Ás
Ás
K
ón
gu
r
K
óngur
K
K
D
ro
ttn
in
g
D
rottning D
D
G
osi
G
os
i
G
G
spil
Vetrarstígvél
Nýkomið úrval af flottum leður-
stígvélum, fóðruðum með flis.
Margar gerðir. Litir: svart, brúnt og
rautt. Stærðir; 36 - 42
Verð frá; 16.785.- til 22.895-
Misty skór Laugavegi 178
sími 551 2070
opið: mán - fös 10 - 18
lau 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri. Str. S - XXXL.
Sími 568 5170Teg. 4327 -glæsilegur og létt fylltur íBC skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á
kr. 1.950,--
Teg. 210927 - flottur og styður vel í
DE skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
SMÁRAKLÚBBURINN
Smáraklúbburinn er skemmtilegur
tómstundaklúbbur fyrir krakka á
aldrinum 8-10 ára. Við gerum alltaf
eitthvað skemmtilegt!
Hafðu samband í síma 615 0025.
Jólagjafir í Skarthúsinu
Eyrnaskjól, sjöl, vettlingar,
treflar, húfur og legghlífar.
Mikið úrval
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Granít flísar á góðu verði
Eigum til 70 m² af Kashmir White á
7000 kr. fermetri og 150 m² af Sanuxi
Black á 6000 kr. fermetri. www.liba.is
Bílar
Volkswagen Golf 4 motion 4x4
2 lítra, árg. ´01, beinskiptur, ekinn
150 þús. km. Ný vetrardekk. Filmur í
rúðum og rafmagn. Skoðaður ´09.
V. 520 þús. Sími 770 5500 og
693 2991.
Range Rover dísel. Einn með
öllu!
Árg. ‘99, ek. 300 þ. Sjálfskiptur.
Ný dekk, vel yfirfarinn, einn eigandi.
Verð 900 þúsund.
Uppl. í s. 770 5500 / 693 2991.
Mitsubishi Pajero ´99, 2.8 diesel,
sjálfsk. Rafmagn í rúðum, filmur, nýtt
pústkerfi, 32” dekk, ekinn 230 þús.
Verð 500 þús. Skoðaður ´09.
Uppl. í síma 770 55 00 og 693 2991.
BMW 520 árg. ‘99
Gott verð 470 þús.
Ek. 200 þ. km. Sjálfskiptur, heilsárs-
dekk, filmur og rafm. í rúðum.
Uppl. í s. 770 5500 og 693 2991.
Bílaþjónusta
Bílaleiga
18 manna bus til leigu hvert sem
er...Með bílstjóra. Leitið tilboða.
Upplýsingar í síma: 861- 2319.
Húsviðhald
Þarftu að breyta eða bæta heima
hjá þér?
Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni?
Við erum til í að aðstoða þig við alls-
konar breytingar. Við erum til í að
brjóta niður veggi og byggja upp nýja,
breyta lögnum, flísaleggja eða
parketleggja og fl. Bjóðum mikla
reynslu og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Óska eftir
Vantar fyrir veislusal
Óska eftir borðum og stólum fyrir
veislusal. Upplýsingar í síma:
857-6347, Elín.
Stafræn myndavél óskast
Óska eftir ódýrri myndavél, þarf að
vera yfir 5 mega pixla. E-mail:
Slowmoootion@gmail.com
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
580 7820
Persónuleg
dagatöl