Morgunblaðið - 21.11.2008, Side 36

Morgunblaðið - 21.11.2008, Side 36
36 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008 Sudoku Frumstig 4 7 3 9 7 9 5 8 1 3 4 6 8 2 9 3 6 7 3 8 4 1 2 9 7 6 5 9 8 2 1 2 6 9 8 1 5 6 2 3 9 5 6 7 3 9 4 5 2 3 8 4 2 7 8 4 1 3 5 4 3 6 2 4 5 7 6 1 2 5 8 6 1 8 3 2 4 6 8 2 6 9 1 7 7 8 1 6 2 5 1 7 9 4 3 5 8 8 7 9 6 1 3 4 5 2 3 1 4 5 2 7 9 6 8 2 6 5 4 8 9 1 7 3 9 2 8 7 4 6 3 1 5 1 4 7 3 5 2 8 9 6 5 3 6 8 9 1 2 4 7 4 8 2 9 6 5 7 3 1 6 9 3 1 7 8 5 2 4 7 5 1 2 3 4 6 8 9 7 5 9 1 6 4 2 3 8 6 3 8 9 5 2 7 4 1 2 1 4 8 3 7 5 6 9 1 9 6 2 4 5 8 7 3 8 7 5 6 9 3 4 1 2 3 4 2 7 8 1 6 9 5 4 2 7 5 1 9 3 8 6 9 6 3 4 2 8 1 5 7 5 8 1 3 7 6 9 2 4 7 2 5 9 4 8 3 6 1 1 4 8 7 6 3 5 2 9 6 3 9 5 2 1 7 8 4 3 9 6 1 8 2 4 7 5 5 7 1 4 9 6 2 3 8 2 8 4 3 7 5 9 1 6 9 5 3 8 1 7 6 4 2 4 1 2 6 3 9 8 5 7 8 6 7 2 5 4 1 9 3 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn síðustu Sudoki. Í dag er föstudagur 21. nóvember, 326. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) Víkverji hefur verið að flettaBókatíðindum 2008 þar sem bækur ársins eru kynntar. Fyrst skal geta þess hversu sterkt forsíðan virkaði á Víkverja. Myndin af barninu sem opnar dyrnar/bókina inn í ævintýraheiminn er þulhugsað trikk sem og aðrar myndir inni í Bókatíðindunum, þar sem sama tema er viðhaft. Þegar Bókatíðindum er flett blas- ir við mikil fjölbreytni í bókaútgáfu ársins. Í aðfaraorðum segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags ís- lenskra bókaútgefanda, að titlarnir séu 760 talsins. Víkverji fær ekki annað séð en að allir fái þar eitthvað fallegt. x x x Fyrirferðarmestur flokka erFræði og bækur almenns eðlis, þar sem Víkverji taldi um 180 titla. Reyndar eru mörg tímarit í þessum flokki og er spurning hvort ekki eigi að hafa þau á sérbás; þau geta eftir sem áður átt heima í bókatíðindum. Íslenzk skáldverk eru tæplega 80 og þýdd skáldverk örlitlu fleiri. Ljóðabækur losa fimmtíu og þar á meðal eru nokkur ljóðasöfn. Ævi- sögur og endurminningar eru 40, Saga, ættfræði og héraðslýsingar 16 og handbækur 55. Þýddar barna- og unglingabækur eru rösklega 140, en þær íslenzku um 80. Og ekki eru blessuð börnin og unglingarnir skilin útundan; íslenzk- ar barna- og unglingabækur eru um 80 og þýddar um 140. Víkverji saknar bókahappdrætt- isins í Bókatíðindunum en er upp- fullur af lestrarlöngun. x x x Á heimili Víkverja fara reglulegafram umræður um það hvernig báðir aðilar hjónabandsins eiga að leggja sitt af mörkum til heimilis- haldsins. Þegar Víkverji og frú höfðu lokið síðdegiskaffinu, sem frú- in hafði allan veg og vanda af að und- irbúa, sagði hún: Jæja, nú gengur þú frá. Víkverji lét ekki segja sér það tvisvar, en stóð upp og gekk rakleið- is frá borðinu og inn í stofu. víkver- ji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 togstreitu, 8 þoli, 9 garðjurt, 10 kven- dýr, 11 marra, 13 virðir, 15 slitur, 18 vísu, 21 greinir, 22 duftið, 23 há- tíðin, 24 glímutök. Lóðrétt | 2 formóðir manna, 3 hluta, 4 knáa, 5 tólf, 6 bút, 7 skordýr, 12 snæfok, 14 glöð, 15 sokk- ur, 16 áreita, 17 lipur, 18 mjöll, 19 sterk, 20 elska. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ókjör, 4 fjöld, 7 impra, 8 útveg, 9 rok, 11 drap, 13 þróa, 14 ansar, 15 hökt, 17 álit, 20 aka, 22 kúpan, 23 nenni, 24 lærði, 25 aginn. Lóðrétt: 1 ókind, 2 japla, 3 róar, 4 fjúk, 5 örvar, 6 dugga, 10 orsök, 12 pat, 13 þrá, 15 hökul, 16 kopar, 18 lindi, 19 teinn, 20 andi, 21 anga. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 c5 7. O-O cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Rc2 Rd7 10. Bd2 a5 11. Kh1 Rc5 12. f3 f5 13. exf5 Bxf5 14. Be3 Bxc2 15. Dxc2 Bd4 16. Bh6 Bg7 17. Bxg7 Kxg7 18. Had1 Hf6 19. f4 Df8 20. g3 Kh8 21. Bf3 e5 22. Dg2 Hc8 23. b3 Hf7 24. Rb5 Hf6 25. Db2 Kg8 26. Bd5+ Kg7 27. Bg2 Hd8 28. Hfe1 exf4 29. gxf4 h5 30. Rc7 Kh7 31. Rd5 Hf7 32. a3 Dg7 33. Dxg7+ Kxg7 34. b4 axb4 35. axb4 Rd7 36. Rc7 Rf8 37. Re8+ Kh7 38. b5 Ra5 39. Rxd6 Hxf4 40. c5 Hd7 Staðan kom upp fyrir skömmu í þýsku deildakeppninni. Franski stór- meistarinn Etienne Bacrot (2705) hafði hvítt gegn þýska alþjóðlega meistaranum Bernd Meissner (2418). 41. Rxb7! Rxb7 42. c6! Hxd1 43. Hxd1 Ra5 44. c7 Hc4 45. Bc6 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Betra spil. Norður ♠92 ♥ÁD3 ♦ÁK1053 ♣D982 Vestur Austur ♠ÁDG65 ♠8 ♥109865 ♥G74 ♦9 ♦G8762 ♣65 ♣KG104 Suður ♠K10743 ♥K2 ♦D4 ♣Á983 Suður spilar 3G. „Tígullinn getur beðið,“ hugsaði Gunnlaugur Sævarsson, tók hjartaút- spilið heima og spilaði smáum spaða að blindum. Það reyndist lykillinn að níu slögum. Þetta var á Madeira Open fyrr í mánuðinum, en Gunnlaugur og Run- ólfur Jónsson unnu þar tvímennings- keppnina. „Þú sýndir spil í þættinum þar sem við fengum botn,“ sagði Gunn- laugur ávítandi og rétti umsjón- armanni blað með stöðumyndinni að ofan: „Hér er betra spil.“ Sem sagt, smár spaði í öðrum slag, sem vestur tók á ♠G og spilaði aftur hjarta. Spaða- legan kom í ljós í næsta slag þegar austur henti hjarta. Enn hamraði vest- ur á hjartanu og nú var austur kominn í vandræði og fleygði tígli. Gunnlaugur spilaði þá tígli fjórum sinnum, sem hafði þau áhrif að fría fimmta tígulinn og endaspila austur um leið í laufi. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Gættu þess að missa ekkert út úr þér sem þú þarft að iðrast síðar meir. Veldu þér því góða samstarfsmenn ef þú vilt ná einhverjum árangri. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er mikilvægt að þú fáir næga hreyfingu. Spurðu þig þrisvar hvort þú þurfir á viðkomandi hlut að halda áður en þú opnar budduna. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hafir þú lofað þér að tala ekki illa um aðra neyðir ábyrgðarlaus mann- eskja þig til að brjóta þá reglu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú hefur fengið meira út úr óvæntu fríi en þú áttir von á og kemur því aftur til starfa fullur af orku og athafna- þrá. Mundu að hver hefur til síns ágætis nokkuð. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Gerðu það sem þú getur til þess að vekja hrifningu annarra. Viðfangsefni sem tengjast ástarsambandi eru efst á baugi. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert eitthvað að bralla, en það er mikilvægt að fara ekki fram úr sjálfum sér. Vertu því þolinmóður. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur meðbyr í seglin og átt að geta notfært þér hann. Líttu á þetta sem hrós og þakklætisvott en haltu þínu striki. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Til þess að leysa það verkefni, sem þú hefur tekist á hendur, þarftu að leiða saman fólk, sem að jafnaði starfar lítt saman. Samt heldurðu áfram að gefa, því stundum er það æðislegt. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þótt starfið sé mikilvægt ber þér að hugsa fram í tímann og gæta þess að þú gangir ekki fram af þér. Spurðu og spurðu þó að þú vitir ekki hvað þú átt að gera við svörin. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú kannt að þurfa að bregða þér af bæ með litlum fyrirvara. Sýndu þolinmæði og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú stendur á tímamótum og ættir ekki að líta um öxl. Hertu upp hug- ann því endalaus undanlátssemi skilar þér bara örðugleikum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ættir að huga að fjáröfl- unarleiðum sem tengjast ljósmyndun, kvikmyndagerð, förðun eða lyfjafræði. Fiskurinn fær verðskuldaða viðurkenn- ingu. Stjörnuspá 21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu mál- verk, meðal annars manna- myndir. „Mynd eftir Nínu set- ur menningarblæ á hvaða herbergi sem er,“ sagði Hall- dór Laxness í umsögn í Þjóð- viljanum. 21. nóvember 1975 Gunnar Gunnarsson skáld lést, 86 ára. Meðal þekktustu verka hans eru Saga Borg- arættarinnar, Fjallkirkjan og Svartfugl. Jóhann Jónsson lýsti Gunnari svo: „Hann er fyrsta skáld vort á síðari öld- um sem ritað hefur íslenskar heimsbókmenntir.“ 21. nóvember 2006 Tilkynnt var að Björgólfur Guðmundsson og Eggert Magnússon hefðu keypt enska úrvalsdeildarliðið West Ham á fjórtán milljarða króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Systkinin Þórður og Árnína Jóns- börn frá Akureyri fagna stórafmæli sínu með ættingjum og vinum, sunnudaginn 23. nóvember kl. 14, í safnaðarheimilinu Kirkjulundi í Keflavík. Þórður varð níræður 26. október síðastliðinn og Árnína verður áttatíu og fimm ára 24. nóv- ember næstkomandi. Þau afþakka vinsamlega allar gjafir. 90 og 85 ára „ÉG ætla að vera á faraldsfæti,“ sagði Örn Þor- leifsson, bóndi og kennari í Húsey í Hróarstungu, sem er sjötugur í dag. Hann reiknar með byrja daginn á að kenna í Brúarásskóla þar sem hann starfar við forfallakennslu. Þau í Húsey eru einnig með ferðaþjónustu og stunda sjálfsþurftabúskap. Bústofninn er ein kýr og nokkrar kindur til heim- ilisins. Þau nýta einnig hlunnindi jarðarinnar og kynda með rekaviði auk þess að stunda veiðar á sel, silungi og laxi. En standa einhverjir afmælis- dagar upp úr í minningunni? „Ég held bara að allir afmælisdagar hafi verið merkilegir,“ sagði Örn. „Maður hefur alltaf glaðst eins og krakki á afmælinu sínu. Ég held að ég taki engan einn fram yfir annan. Það hefur alltaf eitthvað komið mér á óvart.“ Örn segir að miklar breytingar hafi orðið í náttúrunni eftir að Jök- ulsá á Dal var veitt í Lagarfljót vegna Kárahnjúkavirkjunar. „Vatn er farið að standa hér uppi á þurru landi. Það er mikið landbrot í Lag- arfljóti. Maður sér það á því að á sumrin eru netin full af lyngi kræki- berja, bláberja og fjalldrapa. Það rífur úr bökkunum og svo flýtur þetta áfram. Þetta kemur alstaðar að.“ gudni@mbl.is Örn Þorleifsson í Húsey 70 ára „Alltaf glaðst eins og krakki“ Nýirborgarar Akranes Snædís Eir fæddist 18. maí kl. 21.55. Hún vó 3.290 g og var 52 cm löng. Foreldrar henn- ar eru Hulda Björnsdóttir og Ingimar Sveinsson. Hreiðrið, LSH Reykjavík Eyþór Óli Jensson fæddist 24. ágúst kl. 7.11. Hann vó 4.290 g og var 55 cm lang- ur. Foreldrar hans eru Katrín Árnadóttir og Jens Þór Sigurðarson. Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af nýja ríkisborgaranum ásamt upplýsingum á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.