Morgunblaðið - 21.11.2008, Síða 41

Morgunblaðið - 21.11.2008, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 29/11 kl. 13:00 Ö Lau 29/11 kl. 14:30 Ö Sun 30/11 kl. 11:00 Ö Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Ö Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 13:00 Ö Sun 7/12 kl. 14:30 Ö Lau 13/12 kl. 13:00 Ö Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Ö Lau 20/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 13:00 Ö Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Ö Aðventusýning Þjóðleikhússins Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 23/11 kl. 14:00 Ö Sun 30/11 kl. 14:00 Ö Allra síðustu sýningar Hart í bak Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 20:00 U Fös 5/12 kl. 20:00 Ö Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 aukas. kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 lokasýn. kl. 20:00 Lokasýning 6. desember Smíðaverkstæðið Sá ljóti Fös 21/11 kl. 21:00 U Lau 22/11 kl. 21:00 Ö Aðeins þessar sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 kl. 16:00 U ný aukas Lau 27/12 kl. 16:00 Lau 27/12 kl. 19:00 Ö Sun 28/12 kl. 16:00 Ö Lau 3/1 kl. 19:00 Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Sun 11/1 kl. 19:00 Jólasýningar í sölu núna! Bókum nú skólasýningar í janúar. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas. kl. 22:00 U Sun 23/11 aukas. kl. 20:00 U Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 28/11 26kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas.kl. 22:00 Ö Fim 4/12 aukas.kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas.kl. 19:00 Ö Fös 5/12 aukas. kl. 22:00 Ö Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 Ö Þri 30/12 kl. 22:00 Fös 2/1 kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Fös 21/11 9. kort kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Ö Fös 28/11 13. kortkl. 20:00 Ö Lau 29/11 14. kort kl. 20:00 Umræður með aðstandendum að lokinni sýningu lau. 22. nóv. Laddi (Stóra svið) Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Ö Dauðasyndirnar (Litla sviðið og Stóra sviðið) Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Ath! Dauðasyndirnar XXL á Stóra sviði 26/11! Lápur og Skrápur (Þriðja hæðin) Lau 29/11 frums kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Mið 3/12 kl. 18:00 Fim 4/12 kl. 18:00 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Sýningum fer fækkandi Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 22/11 frums. kl. 14:00 U Lau 22/11 frums. kl. 16:00 U Sun 23/11 kl. 15:00 Ö 2. kortas Lau 29/11 kl. 13:00 U 3. kortas Sun 30/11 kl. 15:00 Ö 4. kortas Lau 6/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 aukas kl. 15:00 Ö Sun 7/12 kl. 16:30 U Sýnt fram að jólum Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Ath. sýningar á Aðventu í Iðnó 4., 7. og 14. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Mán24/11 árskóli kl. 08:00 F Mán24/11 kl. 11:30 F félagsheimilið blönduósi Þri 25/11 kl. 09:45 F grunnskóli siglufjarðar Mið 26/11 kl. 10:30 F kiðagil akureyri Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Fös 28/11 kl. 09:00 F pálmholt akureyri Fös 28/11 kl. 10:45 F krógaból akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (ferðasýning) Lau 29/11 kl. 15:00 F íþóttahúsið álftanesi Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fös 28/11 kl. 20:00 síðasta sýn. fyrir jól! Lau 10/1 kl. 20:00 Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Aðeins þessi eina sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Fim 27/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Fös 28/11 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Elektra Ensemble Tónleikar Mán24/11 kl. 20:00 Trúnó Tómas R Einarsson Mið 26/11 kl. 20:30 Rétta leiðin Jólaleikrit Sun 30/11 kl. 16:00 Sun 30/11 kl. 18:00 Mán 1/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 09:00 Mið 3/12 kl. 10:30 Fös 5/12 kl. 09:00 Fös 5/12 kl. 10:30 Lau 6/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mán 8/12 kl. 09:00 Mán 8/12 kl. 10:30 Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Lau 13/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 09:00 Mán15/12 kl. 10:30 Mið 17/12 kl. 09:00 Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 Fim 18/12 kl. 10:30 Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Fim 4/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 21/11 frums. kl. 20:00 U Sun 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 29/11 4. sýn. kl. 20:00 Fim 4/12 5. sýn. kl. 20:00 Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Eingöngu í desember GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Ö Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÍD á Festival Les Boreales, Frakklandi Lau 22/11 kl. 20:00 F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 15:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Ö jólaveisla Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 U jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 U jólahlaðborð í boði Fös 12/12 kl. 20:00 U Þri 30/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 25/11 kl. 15:00 F dægradvöl kársnesskóla Fim 4/12 kl. 08:30 F kópavogsskóli Fim 4/12 kl. 10:00 F laufásborg Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 2/12 kl. 10:00 F eyrarbakki Þri 2/12 kl. 14:00 F leiksk. á flúðum Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli MERKILEGT er það hve tónlist- arlífið dregur dám af þjóðlífinu hverju sinni. Í góðærinu grass- eruðu krúttin tvist og bast en í hallærinu mætir hressa fólkið og kveður sér hljóðs. Fimmmenning- arnir í Sprengjuhöllinni eru til að mynda mættir með aðra plötu sína, kátir og keikir. Frum- burður þeirra, Tímarnir okkar, seldist grimmt á síðasta ári í krafti galsafeng- ins og grípandi popps og þeir mæta hér með meira af svo góðu, heil fimmtán lög, í farteskinu. Sprengjuhöllinni hefur á til- tölulega skömmum tíma tekist að skapa sér allsérstæðan stíl, svo að segja einkennishljóm. Ræðst hann annars vegar af hinum hressilegu tónsmíðum Snorra Helgasonar, sem í galsa sínum jaðra stundum við hreint eirðarleysi, og svo hins vegar af söng Bergs Ebba Bene- diktssonar sem oft talar hreinlega textann í stað þess að syngja hann. Iðulega er „söngurinn“ þá nokkuð á skjön við hrynjandina í laginu, án þess að það komi neitt að sök. Framangreind einkenni binda Bestu kveðjur vel saman en þó eru lögin fjarri því að vera eins- leit. „Deus, Bóas og/eða kjarninn“ er þrælgrípandi gítarpopp með diskótakti í viðlaginu sem minnir skemmtilega á New York-sveitina The Bravery; klárlega eitt besta lag plötunnar. „Konkordía“ er bráðskemmtilegt lag í rólegum Pixies-stíl með klukkuspili, sem segir epíska harmsögu um tilhuga- líf sem endar illa. Úrvalslag þar á ferð, og sama má segja um loka- lagið, „Á meðan vatnið velgist“. Það er hæglát og flott ballaða að mestu án trommuleiks utan þess að málmgjöll magnast upp með vissu millibili eins og brimbrot uns kemur að stuttum millikafla hvar Hammond-orgel ryðst fram með látum. Virkilega flott. Loks verður að nefna „Reykjafjarðarmein“ sem eitt af skemmtilegri lögum plöt- unnar; minnir helst á The Strang- lers í þjóðlagagír. Inn á milli er þó talsvert af lög- um þar sem „húkkið“ vantar til- finnanlega, þ.e. grípandi laglínu sem situr í hlustandanum og er þar aufúsugestur. Því eitt er að fá áheyranda til að stappa fæti í takt við lagið meðan hlustað er, annað að flétta laglínu inn í huga þess sem á hlýðir og fá hann til að humma lagið að áheyrn lokinni. Upp á það vantar hér og hvar, og galsinn og gleðin duga einfaldlega ekki til að stoppa í götin. Það er bara ekki nóg að stóla á að „úúú lalalala“ dugi alltaf í stað almenni- legrar laglínu. Það mun þó ekki koma að sök í menntaskólapartí- um, hvar Bestu kveðjur munu vafalaust hljóma allt þetta skólaár. Telja verður þá sveitinni til tekna skemmtilegar útsetningar, hæfi- lega kryddaðar með strengjum og brassi. Bestu kveðjur er metnaðarfull plata með hljómsveit sem tekur sig þó mátulega alvarlega og á eft- ir að falla þeim vel í geð sem hrif- ust af fyrstu plötu sveitarinnar. Aðrir kunna að sakna þess að fá ekki fleiri melódíur en raun ber vitni. Hvort það kemur alvarlega að sök ætti að vera efni í debat í framangreindum menntópartíum. Í lokin verður að hrósa hljóm- sveitinni fyrir umslag plötunnar sem er veglegt og vel afgreitt hvert sem litið er. Galsi og grípandi popp TÓNLIST Geisladiskur Sprengjuhöllin – Bestu kveðjur bbbnn Jón Agnar Ólason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.