Morgunblaðið - 21.11.2008, Qupperneq 48
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 326. DAGUR ÁRSINS 2008 Borgarleikhúsinu
Fló á skinni
20%
lægra verð
af Jólasmjöri
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SKOÐANIR»
Staksteinar: Horfið borgarmálaþref
Forystugreinar: Trúverðug sviðs-
mynd | Fíll í postulínsbúð
Pistill: Góð ráð dýr
Ljósvakinn: Íburður gærdagsins
UMRÆÐAN»
Að setja hagsmuni þjóðarinnar …
Auðlind í þinni eigu
Einstaklingsbundin lagafram-
kvæmd?
Flaggskip leiðir tækniframfarir
Forðast má dýrustu bilanirnar
25 ár frá fyrsta Saab-blæjubílnum
Gott fordæmi hjá forstjóra Chrysler
BÍLAR»
#3
#
3#
3
3 3#
4
!5(% .
(+ !
6*
*((
$(&. (
#3
3 3 3 3##
3
3
-
7"1 %
#3
3
#
3 3 3
3
3#
3#
89::;<=
%>?<:=@6%AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@%7(7<D@;
@9<%7(7<D@;
%E@%7(7<D@;
%2=%%@$(F<;@7=
G;A;@%7>(G?@
%8<
?2<;
6?@6=%2+%=>;:;
Heitast -2 °C | Kaldast -10 °C
Norðan og norð-
vestan 5-13 m/s, hvass-
ast við norðaustur-
ströndina. Lítilsháttar
snjókoma með kvöldinu. » 10
Bestu kveðjur með
Sprengjuhöllinni er
metnaðarfull plata
með hljómsveit sem
tekur sig þó mátu-
lega alvarlega. »41
TÓNLIST»
Metnaðar-
full plata
FÓLK»
Lindsay Lohan reifst og
slóst við unnustuna. »46
Pólitískur áhugi hef-
ur stóraukist hjá
ungu fólki sem veltir
nú fyrir sér hvernig
búa megi mannkyni
betra líf. »43
AF LISTUM»
Vofa
tíðarandans
TÓNLIST»
Hjaltalín fer í skyndi á
Evróputúr. »40
ÍSLENSKUR AÐALL»
Áhugamálin eru ballett,
harpa og skátarnir. »40
Menning
VEÐUR»
1. Falla í pytti á Facebook
2. Alvarleg líkamsárás fest á filmu
3. Vilja alhliða niðurfærslu skulda
4. Ónýtur banki bjargar ónýtri krónu
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur
sia@mbl.is
Í BÍLSKÚR nokkrum í Garðabæ sit-
ur Færeyingur á stól með efri hluta
líkamans í stellingu hengds manns. Í
kringum hann eru nokkrir Íslend-
ingar, vopnaðir. Þeirra vopn eru þó
ekki banvæn, heldur til þess ætluð
að skapa persónu; alls konar penslar
og klístur. Skaparinn sjálfur er
Ernst Backman. „Færeyingarnir
vilja nota Færeyinga í þetta,“ segir
hann, „þeir vilja nefnilega geta sagt
þegar þeir benda á persónuna í safn-
inu; þetta er hann Jögvan hérna í
Götu,“ bætir hann við.
Í bílskúr þessum fer fram gróf-
vinnan við persónusköpun, sem á
sér nokkurn aðdraganda. Ernst er
nefnilega að skapa þarna persónur
sem eiga að standa í Sögusafninu í
Vestmanna í Færeyjum. „Já, þeir
fengu meira að segja að nota sama
nafnið,“ segir hann og strýkur hök-
una. Íslendingar kannast væntan-
lega við upprunalega sköpun hans í
Sögusafninu í Perlunni, þar sem sjá
má þekktar söguhetjur úr Íslend-
ingasögum. Þar byggir Ernst hetju-
myndirnar m.a. á Eddu, systur sinni,
og mömmu sinni og upplýsir að
gestum þyki enn skemmtilegra að
skoða safnið að þeirri vitneskju
fenginni. Færeyingarnir ætla aug-
ljóslega að feta í þau fótspor skap-
arans.
Haraldur og Gyða í Noregi
Ernst hefur þó ekki setið aðgerða-
laus og beðið eftir þessu stóra verk-
efni frá Færeyjum því hann hefur
skapað sex persónur fyrir safn eitt í
Noregi, á slóðum Haraldar hár-
fagra. „Við bjuggum einmitt til Har-
ald hárfagra, Ólaf Tryggvason,
Gyðu og fleiri,“ segir hann og bætir
við að sú pöntun, ásamt þeirri fær-
eysku, hafi komið til hans en hann
ekki sóst eftir þeim. „Þannig að í
framhaldi af þessu ákváðum við að
fara í útrás og gerðum kynningar-
myndband, dvd-disk, sem við ætlum
að senda út um allan heim og erum
núna að safna heimilisföngum í þeim
tilgangi,“ segir Ernst. Hann hefur
stofnað fyrirtæki í kringum hug-
myndina, Saga Design, auk þess sem
hann rekur auglýsingastofu og
Sögusafnið. „Mér finnst við hæfi á
þessum síðustu og verstu að fara í
útrás með þetta, það þarf marga til
að vinna svona verkefni og þetta er
dýrt, mjög dýrt,“ segir Ernst og
bætir við að milli 30 og 50 manns
geti fengið vinnu við fyrirtækið ef
hann fær fleiri verkefni frá söfnum
úti í heimi. „Það segja allir, sérfræð-
ingar og aðrir, sem hafa séð þessar
persónur, að þetta sé það flottasta
sem þeir hafa séð,“ segir hinn hug-
myndaríki Ernst Backman.
Persónur úr færeyskum sögnum verða til í höndum Ernsts Backman
Færeyingur hangir í Garðabæ
Morgunblaðið/RAX
Stytta Færeyingurinn hengdi er mótaður eftir Færeyingnum og fornleifa-
fræðingnum Helga Michelsen. Ernst til aðstoðar er Elma, dóttir hans.
Sögusafn verður opnað í Vestmanna
Er að hefja útrás með hugmynd sína
Sýnishorn Ernsts fyrir Færeyinga
sýnir Havgrím og Beini eigast við.
Havgrímur kemur að Beini og
stingur hann með spjóti. Beinir
gengur á lagið, tosar spjótið lengra
í gegnum sig til að ná til Havgríms
og heggur af honum höndina. Eftir
það drepast báðir.
Að ganga á lagið
Skoðanir
fólksins
’Við eigum ekki að ganga í ESB.Þar verður hagsmunum okkarekki borgið. ESB er engin töfralausn ávandamálum okkar. Ekki á meðan fjár-málastefna þeirra er eins og hún er.
Við þurfum að spara í útgjöldum rík-
isins. » 25
EINAR S. ÞORBERGSSON
’Ef fólki finnst virkilega „stór-mannlegt“ og „ábyrgðarfullt“ aðstökkva út um gluggann á brennandiþjóðarhlöðunni beint ofan í heitan of-ureftirlaunapottinn einmitt þegar
hlaðan logar stafna á milli og lands-
menn brenna í skinninu eftir lausn-
um þá er eitthvað meira að en ég
hélt. » 26
SVERRIR STORMSKER
’Það ætti a.m.k. að vera orðið öllumljóst á Íslandi að það er fásinna ograunar glæpsamlegt að láta markaðinnráða sér sjálfan óheftan. Það virðisthinsvegar ætlun þeirra sem enn sitja að
völdum. » 26
ÁRNI BJÖRNSSON