Morgunblaðið - 22.11.2008, Side 20

Morgunblaðið - 22.11.2008, Side 20
20 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2008 FRÉTTASKÝRING Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SKÖMMU eftir hrun viðskiptabank- anna var varpað upp bekkjarmynd af þeim hópi útrásarvíkinga sem voru í fararbroddi við óábyrga skuldsetningu þjóðarbúsins í útlönd- um. Meðal annarra hefur Geir H. Haarde forsætisráðherra, að- spurður um hver beri ábyrgð, vísað í þá áttina, þ.e. til eigenda og stjórn- enda bankanna. Jafnframt hafa ráðamenn talað um „óveður“ sem enginn gat séð fyrir. Svo þeirri myndlíkingu sé haldið áfram má nefna að óveður er oft hægt að sjá fyrir. Til þess höfum við veðurfræð- inga. Kannski er rétt að taka undir með ráðherra að ekki sé rétt að áfellast veðurfræðinga fyrir óveður. Hins vegar er mikið að ef veður- stofan fylgist með óveðrinu magnast upp og grípur ekki til viðeigandi ráð- stafana vegna þess. Hún þarf að gefa út stormviðvörun svo virkja megi björgunarsveitirnar. Hér verður ekkert fullyrt um hvað fór úrskeiðis. En þegar horft er yfir þróun síðustu mánaða er ljóst að ein- hvers staðar var kerfið ófullkomið, eða starfsmenn þess. Æðstu menn hverrar stofnunar bera ábyrgðina á hverjum tíma og því er hægðarleikur að afmarka áþekkan hóp fólks, sem mótvægi við útrásarvíkingana, sem átti að standa vaktina og vera í vörn. Bæði stjórn- málamenn og embættismenn. Þetta gæti hjálpað til við að afmarka um- ræðuna um ábyrgð, en henni hefur verið hent á milli stofnana og emb- ætta að undanförnu, nánast eins og tifandi handsprengju. Hægt er að skilgreina aðdragand- ann að efnahagshruninu, í sem víð- ustu samhengi, sem árabilið 1999 til 2008. Það tímabil inniheldur stofnun Fjármálaeftirlitsins, ný lög um Seðlabanka Íslands, nýja stefnu í peningamálum, einkavæðingu bank- anna, útrás þeirra og hrun. Átján manns í vörn Á þeim tíma má sjá að átján manns gegndu helstu valda- og ábyrgðarstöðum hjá hinu opinbera, sem málið varða. Það eru forsætis- ráðherra, sem er ráðherra efnahags- mála, viðskiptaráðherra, sem fer með bankamálin, fjármálaráðherra, forstjóri Fjármálaeftirlits, stjórn- arformaður þess, formaður banka- stjórnar Seðlabankans og formaður bankaráðs sömu stofnunar. Á meðan dönsuðu hinir eftirlitsskyldu aðilar um gleðinnar dyr. Davíð Oddsson, formaður banka- stjórnar Seðlabankans, kveðst hafa varað við. Þær viðvaranir náðu hins vegar ekki eyrum réttu aðilanna. Hann kvartar einnig yfir skorti á eftirlitstækjum, en er á sama tíma gagnrýndur fyrir að nota ekki öll stjórntæki bankans til fulls. For- sætisráðherra segir líklega hafa ver- ið mistök að færa Fjármálaeftirlitið úr Seðlabankanum. Það hafi verið veik stofnun. Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins segir þá stofnun aðeins hafa eftirlit með einstökum einingum kerfisins, en Seðlabankinn hafi eftirlit með kerfinu í heild. Kerf- ið í heild hafi gefið eftir. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins tjáir sig ekki við fjölmiðla. Á meðan á þessum orðaskiptum stendur er ágætt að muna að sá hluti ábyrgðarinnar, sem ekki liggur hjá bönkunum, liggur að öllum líkindum engu að síður hjá fyrrnefndum hópi stjórnmála- og embættismanna. Hér er semsagt ekki verið að persónu- gera vandann, heldur „hópgera“ hann. 5 !                     !  " #$%  !& ' "  &  !((! ) !&  *+, ! - !&   ) . /%   !    ! .- .(0!  ) . /% / 1 )2 $3 & $3  ) - ) ) . /% / 1 )2 4 ! ) /3& !5 ( '3       ) !&   /%*% # 6/%  1 )2 *!! 6 !'& &      /%*% # 6/%  1  2'& - !    ! - & &-   *,                    9 999 7 999 8 999 ; 999 = 999 ? 999 < 999 : 999 > 999 999 9          7-  - 89:        !   "# ! $% &  # '  ()%*##'%+    '  , ( (        &)# %  !) !  ")- ;<- +- 89: .  =>?@$ &  # '   %   /  ,0&- (!1 # '#  ( %  2 345#&6 "( &    # ! A$ BB-  89:     , 0 %  7  @   !     %   ;B- C  89: / ! ((  %   )D 89: 7 %   8 9%( ;- +-8AA : '' #    &# # )   ( %  #   , %  7  (;' (( ( #     5D 8AA , %  ')  ((   # ') '%      &  ((   #    ( #  (   ' (   '&  # '+(  %   ;- +-899 , %    1   # '(  (( !   &    # ' +%   ;>-  -899 7  % (:5   >- E(-899 2 %  % )- #* (  8 %  B7-  89; ;+'( (-    #  (&  '#  : ( )%- ( , %    2  ')%- (  B?>$ B:-  89; <1 +( , %  7   (  . 89B = # , %  :<   BA-  89B , %   ( (  +# # '0' #  # ( )('  ( (%  ( (   ;>$ #( #* :-  C(- 89B ; ( ,)- )  #   # )( & # '/' &  B;- E(- 89B ,  &#  =>?@$&  # ' 8 %  7  #   #;B?:  2    # !  +(   E(-899 = #, 0 %  :>?;  -  )D 89== # , %  <@?>  BA-  C(-89= /0%  #   %  :>2#@>  -  >-  -89= 7 %    ;99$ %  ' & '%   @-  -89= 8 %  (/0 % % ;99$ %  '  B:-  -89= ?# +  %=   <%   <( ! / )::  -  B@-  - 89= 8 %  &  ;99$ '  +(    &)  ) #   ' +&  ;- +- 89> @ $&  '    # 0 ) & '7%  '  - ;- ' 5- 89> 8 %  #% )%*# # A &4= B %C  89> /% (% 0 # +  % ' , (4:  >-  C(- 89> 8 %   / "C  B;-  - 89> 8 %     )%*# # D E   ;- +- 89< A       (    (  (&'  0  #   4! 0&( 3 89< =  &  % - ;99$ %  '  . 89< D 8 3& ( ( 1     %  &  ( ((!' #   ( & # ): '     # +  )  ' (  -     %   ;-  89< , %   ( (  +#  # '' #   # (  )(' ( (%  ( (  #  :9$ #( #* >-  89< =     #  ( #* (F  = =- +D 89< =  (    )%*# # :3&G  B>-  C(- 89< 8 %   %  E&= 8  :- E(- 89< 8)  <' '=   (  BB9-999   E(- 89< 8 %  % >3 ) '    )D 89@ ,  0 (( ( ' (   %  =99   )-F' 5- 89@ /  & ("(# #     (  : 0  <((,) ! - :9- +-89@ / ! ( % & )# + '<>E&#  B@<  =-  89@  :D" )  %  # '(0  )     '   ( B>-  89@ , %  # %  ' 0 %  (    %    %   ;<-  89@ =   0    ( ()< +  =- +D 89@ , %  & '(  +# %   # )(' ( (%  ( );9$ #( #* ;=- 3D( 89@      ' (-#: '' #     C(- 89@ = #, %  >99  , % <5  7   ((  0    ( %  #*# -  )! - %  <- E(- 89@<  +( (    # '0 ' #&   ( '  +( )D 897 ,  (( ( ' (   %  >9    - 897  $ %  '  #'&& '/ ! ( BA-  - 897 8)   <' '=  0 (  B<9-999   :9-  - 897 /' &  )  ( ( # # ) #&    6 3E 897 > '  >3 )   >A9  - >3 ) )  #    (  C(- 89< = #, %  ;99  D% H=I> Hvar var stormviðvörunin?  Um þrjátíu útrásarvíkingar eru sagðir hafa leitt þjóðarbúið í ógöngur með fjárfestingum sínum  Á meðan gegndu átján manns helstu opinberum ábyrgðarstöðum frá einkavæðingu bankanna Hvar eru þau nú, sem ekki eru enn í sömu embættum? Svo dæmi séu nefnd er Halldór Ás- grímsson nú framkvæmdastjóri nor- rænu ráðherranefndarinnar. Valgerður Sverrisdóttir er þingmað- ur, Ólafur G. Einarsson er formaður orðunefndar. Stefán Svavarsson er aðalendurskoðandi Seðlabankans, Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Birgir Ísleifur Gunnarsson er sestur í helgan stein, Tryggvi Jónsson starfar í Landsbank- anum, Lárus Finnbogason er for- maður skilanefndar Landsbankans og Finnur Ingólfsson er fjárfestir. S&S

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.