Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1931, Side 12

Skinfaxi - 01.05.1931, Side 12
112 SKINFAXI þetta’ er norðan ólund og ýmisháttar fleira. Vœtuhrollur. Hlúa lítt að himnabeð hriðar gráu tjöldin, veslings loftið vagar með vætuhroll á kvöídin. Úr Ijóðabréfi. Kuldinn herjar okkur á, er að berja gömul strá, hrannir skerjaskaufar þjá, ský eru hverjum degi hjá. Stórhrið. Ilríð og bölvun úti ala illra veðra djöflafans. Það er ekki um það að tala, þetta er nú gamanið hans. Hvítur skaflinn skefur sig, skríður kind að barði; hríðar öskrin hræða mig sem hljóð úr kirkjugarði. Bærir fangið felmtruð jörð, færist þang um æginn; slær á vanga hríðin hörð hærulangan daginn. Ferleg eru faðmlög ]iin fjötur minna vona; hjartans nepjunótlin min, nístu mig ekki svona.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.