Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 12

Skinfaxi - 01.05.1931, Page 12
112 SKINFAXI þetta’ er norðan ólund og ýmisháttar fleira. Vœtuhrollur. Hlúa lítt að himnabeð hriðar gráu tjöldin, veslings loftið vagar með vætuhroll á kvöídin. Úr Ijóðabréfi. Kuldinn herjar okkur á, er að berja gömul strá, hrannir skerjaskaufar þjá, ský eru hverjum degi hjá. Stórhrið. Ilríð og bölvun úti ala illra veðra djöflafans. Það er ekki um það að tala, þetta er nú gamanið hans. Hvítur skaflinn skefur sig, skríður kind að barði; hríðar öskrin hræða mig sem hljóð úr kirkjugarði. Bærir fangið felmtruð jörð, færist þang um æginn; slær á vanga hríðin hörð hærulangan daginn. Ferleg eru faðmlög ]iin fjötur minna vona; hjartans nepjunótlin min, nístu mig ekki svona.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.