Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1938, Síða 15

Skinfaxi - 01.04.1938, Síða 15
SKINFAM 15 ir venjulegan skátaaldur, þjálfaða og þroskaða til félagsstarfa. Gerið svo vel að athuga þetta, ungmenna- félagar í þorpum og þéttbýli. Að lokum óska eg eftir að mega segja þetta við stéttarsystkini mín, kennarana: Vegna starfs vors og persónulegs sambands við alla æsku þjóðarinnar bðf- um vér aðstöðu og tækifæri til að bafa ábrif á upp- eldi þjóðarinnar og bæta það — auka þroska þjóð- arinnar — umfram allar aðrar stéttir manna. Af þeim, sem bafa mikil tækifæri og aðstöðu lil stórra verka, er mikils krafizt. Það er ef til vill ekki sann- gjörn krafa, en bún er nauðsvnleg engu að síður, að vér verjum allmiklu af fáum og stuttum tóm- stundum vorum frá erfiðu starfi, til þess að vinna að tómstundauppeldi æskunnar og leiða það. Það er krafa, sem vér megum ekki smeygja oss bjá að gera full skil, að vér leiðum uppeldislega félagsstarfsemi meðal unglinga, hvert í sínu umhverfi. Ungmenna- félögin rétta yður hönd til samvinnu, biðja um að- stoð yðar og bjóða yður aðslöðu til að vinna merki- leg verk i þágu lands og þjóðar. Agnar E. Kofoed-Hansen: Hlutverk æskunnar. Frá alda öðli liefir staðið mikil virðing um braut- ryðjendur. Þeir bafa verið teknir til fyrirmyndar, sakir framsýni og skapfestu, og þeim þjóðum, sem nóg áttu slikra manna, var borgið. Málin komust i framkvæmd sakir atorku og dugn- aðar þeirra, og lífvænlegra viðborf skapaðist með bverju nýju ári. í seinni tíð lítur út fyrir, að sú bugsun bafi komizt inn hjá æskunni, að verkefnin

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.