Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1938, Page 33

Skinfaxi - 01.04.1938, Page 33
SIÍINFAXI 33 Ríkarðúr Jónsson fæildist 20. september 1888, og verður því fimintugur á þessu ári. Alþingi 1937 sæmdi hann lista- mannslaunum, í því skyni, að hann eigi þess rýmri kost en Hrefna Böðvarsdóttir. verið hefir, að festa svipmót merkra samtíðarmanna sinna í stein. Er það vel farið. Myndir þær, sem hér eru birtar, af verkum Ríkarðs, komu nýlega lit i þýzku tímariti um myndhöggvaralist, „Die Bild- hauerei". Prentmyndirnar fékk listamaðurinn þaðan og lánaði Skinfaxa þær. Hefir þýzka ritið þrisvar alls birt myndir frá Rikarði og lýkur á hann hinu mesta lofi. 3

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.