Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1938, Qupperneq 38

Skinfaxi - 01.04.1938, Qupperneq 38
38 SKINFAXI Magnús Guðmundsson: Vonir æskunnar. (Höfundur greinar þessarar er 20 ára gamall bóndasonur frá Mykjunesi í Holtum. Skinfaxi hefir áður birt greinar eftir liann). Hftir því, sem viðhorfið er nú í íslenzku atvinnulífi, verð- ur naumast annað sagt, en að útlitið sé óglæsilegt. Það er æskan, sem ég ætla að snúa mér til með þessum linum. Alþýðu-æskan fyrst og fremst; sú kynslóð eða stétt þjóðfélagsins, sem ég tilheyri sjálfur. Þetta fátæka fólk, sem verður að berjast með hnúum og hnefum fyrir rétti sínum — og brauði. Atvinnuleysið kemur ekki sízt hart niður á æskunni. Og það er einmitl þetta atvinnuleysi hinnar islenzku alþýðuæsku, sem ég vildi víkja að nokkrum orðum. Allt frá því að ísland líyggðist, hefir fólkið skipzt í tvo flokka, eða tvær stéttir, yfirstétt og alþýðustétt, eða með öðrum orðum: ríka og fátæka. Alla tíð hefir verið barátta á milli þessara stétta. Það hefir reyndar ekki verið nein barátta af bálfu yfirstéttarinnar; þess hefir ekki þurft með, því að það' hefir verið talið sjálfsagt, að þeir, sem hefðu pen- inga, liefðu einnig völd. Og svo hefir alla tíð verið litið nið- ur á alþýðuna, hina viniiandi stétt, og oft á tíðum eins og hún væri hundar, en ekki fólk með mannlegar tilfinningar. Það hefir öldum saman verið hrækt á alþýðuna, og þetta fátæka fólk hefir iðulega mátt deyja við dyr hinna ríku, úr kulda og hungri. Og þó hefir ef til vill ekki verið nema ein hurð á milli lífs og dauða. En svöna er það; það eru svo hryggileg örlög, sem svo oft biða hinna fátæku. Og þeir hafa tekið við þvi með þögn og þolinmæði, að vera píndir áfram með hnútasvipum hinna ríku, þeirra, sem hafa völdin — og ráða. En nú er þetta að vissu leyti að batna og færast i rétt liorf. Alþýðan hefir þekkt sinn vitjunartima. Hún hefir fund- ið köllun sína á hinni frjósömu fósturjörð. En nú skulum við atliuga lífsskilyrði alþýðæskunnar og þau kjör, sem hún á við að búa. Það tíðkast mjög, að unglingar fari úr foreldrahúsum, þeg- ar eftir ferminguna, til að leita sér atvinnu. Og þá verður þetta unga fólk að leita á náðir háborgaranna, og biðja þá auðmjúklega um eitthvert starf. Þetta á nú cf til vill ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.