Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1938, Qupperneq 61

Skinfaxi - 01.04.1938, Qupperneq 61
SKINFAXI 61 mót, aft viðfangsefni þar voru einungis hin harðfengilegustu þeirra, sem nú fer mest orð af, þ. e. a. s. frjálsar (eða óháð- ar) brekkuferðir (Utforkjöring). Þar reynir að öllu leyti á dugnað og ósjálfráða (listræna) leikni, gagnstætt því, sem á sér stað í hinum ákvörðuðu sveiflu-hlaupum (Slalom), þar sem alll er fyrirfram ákvarðað, og vandinn er þar af leiðandi aðallega fólginn í því, að þekkja. þær ákvarðanir, sem gerð- ar eru, og fara eftir þeim. Hér er allt undir því komið, að kunna vissar reglur. Hengjuhlaup eru nú, á vegum hinnar svonefndu nútíma- skiðai])róttar, talin í hinum erfiðasta flokki skíðaiþróttarinn- ar, og yfirleitt ekki talin vera meðfæri annarra en mestu afreksmanna, enda sé útbúnaður allur með sérstökum hætti, og allur hinn vandaðasti. Þá eru skíðamót þau, sem hér hefir verið drepið á, ekki siður merk að þvi leyti, að vegna þeirra getum vér íslend- ingar borið höfuðið hátt, engu siður en frændþjóðir vorar. En einmitt með aðgerðum þeim, sem U.M.F.R. og „Iðunn“ stofn- uðu til hér í Reykjavík, og athöfnum þeim, sem getið hefir verið af hálfu Umf. Geisla og vitað er um hjá mörgum öðr- um Umf., hafa hér verið gjörðar ráðstafanir, sem samanlagt jafnast á við athafnir Norðmanna og Svia á sama tíma. í fræðilegum efnum hafa Umf. cinnig látið til sín taka mál skíðalistarinnar, og fyrsta námskeiðið, sem sögur fara af hér á hinu nýja timabili skíðalistarinnar, var háð fyrir atbeina U.M.F.Í. að Kolviðarhóli, að mig minnir 1910—1911, og var Helgi Valtýsson þar kennari. Á ófriðarárunum dofnaði nokkuð yfir iðkun skíðaferða hér á landi, og stafaði það jafnframt af veðurfarsbreytingu. En nú á síðustu árum hefst hér ný vakning til eflingar skíða- listarinnar, og að ])essu sinni með iþróttalegar athafnir fyrir augum. Enn eru það Umf. — fyrst á Norðurlandi, og síðan á Vestfjörðum, sem taka skíðalistina á arma sina. U.M.F.Í. hefir þegar í öndverðu, og jafnan síðan, borið merki skíðalistarinnar hátt, og látið eftir sig liggja hin merk- ustu afrek til eflingar skíðamenningu hér á landi. Og ef all- ar ástæður eru teknar til greina, miklum mun meiri en vonir stóðu til. En fátæktin liefir jafnan verið fylgikona Umf., og hún á sina sök á því, að ekki varð lokið ýmsum þeim fyrir- ætlunum, sem Umf. stofnuðu til. Hér hefir nú stuttlega verið drej)ið á tvo þætti hinnar marg- háttuðu baráttu U.M.F.t. til viðhalds og eflingar isleiizkri þjóð- menningu. Er þó einungis getið þess, sem sýnilegast var,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.