Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 1
Skinfaxi II. 1942. Séra Jakob Jónsson: Lífsskoðun Einars Jónssonar myndhöggvara. Viðtal við listamanninn. Ritstjórn „Skinfaxa“ hefir hugsað sér að leita við og við til merkra Islend inga og biðja þá að gera i nokkrum orð- um grein fyrir meginatriðun- um í lífsskoð- un sinni. Það þarf ekki nema snöggt yfirlit yfir bókmennt ir, listir, blaðamennsku og störf þjóðar vorrar, til þess að sjá, að hér eru menn yfirleitt ekki steyptir i sama mót. Glundroðinn er mikill og mikill fjöldi manna sýnist ekki eiga í sér þá festu, sem þarf til þess að mynda sér þá heiidar-lífsskoðun, sem nauðsynleg er, 4

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.