Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 2
50 SKINFAXI lil þess að taka ákveðna afstöðn gagnvart vandamál- mn samtíðarinnar eða marka sjálfum scr stefnu í verk- um sínum. Er þá látið reka á reiðanum uni margt, eða þá tekið hugsunarlítið við því, sem að er rétt úr ýms- um áttum. En svo er þó ekki um alla, sem betur fer í öllum stéttum þjóðfélagsins eru til menn, sem að Listasafnhúsið. undangenginni merkilegri reynslu og mikilli hugsun liafa myndað sér lífsskoðun, sem verður síðan undir- staða undir starfi þeirra, á livaða vetlvangi sem er. Ríkir Jiar mikil fjölbreytni. Aðal-viðfangsefnin verða raunar viðast bvar þau sömu og megin-niðurstöðurnar sýnir oft furðulegan skyldleika milli ólíkustu manna. Það minnir á ótík blöð á sama tré. Fjölbreytnin stafar af óliku upplagi og uppeldi, umhverfi og þjóðfélags- aðstöðu, áhrifum bóka og skóla o. s. frv., sem of langt yrði upp að telja. Segja má, að lifsskoðun sina séu menn ávallt og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.