Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 31
SKINFAXl 79 sama hraða). Nú þarf að fylgja hreyfingunni vel eftir og vera mjúkur og fjaðurmagnaður. Um leið og likamsþimginn færðist yfir á vinstri fótinn er mjöðmin undin fram og lil vinstri, einnig er hné hægri fótar snúið mjög inn á við tii vinstri og rétt úr hné beygjunni, sem við það veitir bolnum lyftingu upp og fram. Þetta viðbragð eykur enn liraða kastsins. Það er vinda mjaðmarinnar, sem veldur þvi að vinstri armurinn sígur, höfuðið liallast aftur og brjóstið snýr þvert fram. Við þella réttist úr bogastöðu hins hliðhalla likama, sem verkar á framkastið eins og fjöður, seih réttir úr sveig sinum. Ifægri öxlin lyftist upp og' áfram. Öll þessi viðbrögð og hraðaaukningin leggst nú á eitt með dróttarafli kastarmsins, að skila spjótinu út í loft- hafið. Við lyflingu axlarinnar er olnhogi kaslarmsins næstum því undir spjótinu eða dálítið til hægri við spjót- ið. Spjótsoddurinn,sem hefir vitað upp á við siðanundir- búningsskrefin liófust er nú lcominn i meir en liöfuð- hæð og spjótið liggur í gripi handarinnar, sem snýr lófanum upp (sjá 1. mynd C, og D). Olnboginn leið- ir spjótsdrátt kastarmsins í örskotshraða fram. vfir öxl- ina. Nú má ekki vikja undan kastinu til vinstri, heldur spyrna undir með teygju og lyftingu allrar kasthliðar- innar frá tám, upp i gegnum hné, mjöðm, bol, öxl, Iiandlegg og fram í löngutöng, sem að siðustu með gripi sínu um rönd vafningsins eykur á liraða og orku kastsins. Likaminn, sem vill fylgja á eftir er hamlað að fara fram yfir kastbrúnina með því að hægri fæti er stigið til jarðar þvert á kaststefnuna. Æfing spjótkasts: Spjótkastið er erfið íþrótt, og eins og er um allar íþróttir, verður að æfa það, til þess að ná leikni i því og afreki. Mundu að höfuðskilyrðið er að leitast við að

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.