Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1942, Side 11

Skinfaxi - 01.12.1942, Side 11
SKINFAXI 59 er siður en svo. Ég verð samt að hafa næði og frið. Þó að mér þyki vænt um að fá fólk til min, þá er ég ekki samkvæmismaður að upplagi, og lá stundum við því fyrr á árum, að ég öfundaði þá, sem nutu sín vel i margmenni. Ég Iiefi alltaf verið gefinn fyrir að fara einförum og grufla með sjálfum mér. Þegar ég Skugginn. var drengur, liafði ég gaman af að safna pöddum og smádýrum til |>ess að rannsaka þau; oft óð ég út í forarpollana, lil þess að skoða það líf, scm þar ]>ró- aðist. Af dauðum lilutum var stiginn upp á geymslu- loft móður minnar einn af mínum beztu kunningjum. Ég man, að ég horfði á liann tímum saman, þangað til hann var orðnn svo annarlegur í augum mínum, að ég kannaðist varla við hann sem sama hlut og

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.