Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 26
7! SKINFAXI hæfa að þetta grip geri þá færa að halda nær þunga- miðju spjótsins. Margif spjótkastarar leggja vísifing- ur undir spjótið, en það er álitið þvinga kastið, vegna þess, að hendin bindist. Þeir kastarar, sem ná beztum árangri með þessu gripi, teygja visifingur undir og aflur með spjótinu til hægri hliðar. Fingur- inn verður þá i framlengingu af framhandleggnum. (Athugaðu gripmyndirnar á 2. mynd nákvæmlega). Spjótburðurinn: B og Bb í 2. mynd, sýna hvernig spjótið er horið frá byrjun atrennunnar og þar ti) færsla spjótsins til seilistöðunnar liefst. Spjótið er borið nær lóðrétt yfir axlarbrúninni og hærra en hvirf- ill. Olnboginn aðeins hærri en öxlin og veit beint fram, en úlnliðurinn beinn. Oddurinn veil niður, þannig að lílill munur er á þeim hornum, sem spjótið myndar

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.