Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.12.1942, Blaðsíða 25
SKINFAXI 73 algengustu gripin. Grip b er nú í seinni tið notað meira og er það sökum hinnar nýrri aðferðar að láta kast- arminn falla niður og aftur í seilstöðuna, i stað færsl- unnar (seilingarinnar) aftur í axlarliæð. Lega s])jóts- 1. mynd. ins i hendinni er eins í háðum gripunum þ. e. a. s. ntilli jaðra liandarinnar frá rót vísifingurs á slcá yfir lófann eftir hvilftinni. (Sjá 2. mjuid A). Grip a) er aðeins hægt að nota með því að færa spjótið aftur í seilstöðuna um axlarhæð, því að það liefur í för með sér meiri bindingu iiandar og hand- Ieggs. Gripið er þannig að vísifingur beygist yfir spjót- ið við rönd vafningsins og gómur þumalfingurs leggst aftur með og aftur fyrir vafninginn, en fingurgómum hinna þriggja fingranna er stutt á vafninginn. Grip b). Langatöng beygist yfir spjótið aftan við rönd vafningsins og grípur yfir að þumalfingrinum, sem liggur aftur með vafningnum og aftur fyrir hann. Baug- og litlafingri er stutt á vafninginn. Með þess- ari aðferð verða tveir fingur, auk þumalfingui-s, aftan við vafninginn. Þetta grip hefur marga kosti; höndin er óþvingaðri, sterkasti fingurinn hefur bezta átakið á spjótinu, og betra að halda spjótinu í jafnvægi, því að vísifingurinn veitir spjótsendanum stuðning gegn því að falla of mikið í kaststöðunni. Þetta grip um spjótið notar t. d. Finninn Járvinen. Finnarnir stað-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.