Skinfaxi - 01.12.1942, Page 2
50
SKINFAXI
lil þess að taka ákveðna afstöðn gagnvart vandamál-
mn samtíðarinnar eða marka sjálfum scr stefnu í verk-
um sínum. Er þá látið reka á reiðanum uni margt, eða
þá tekið hugsunarlítið við því, sem að er rétt úr ýms-
um áttum. En svo er þó ekki um alla, sem betur fer
í öllum stéttum þjóðfélagsins eru til menn, sem að
Listasafnhúsið.
undangenginni merkilegri reynslu og mikilli hugsun
liafa myndað sér lífsskoðun, sem verður síðan undir-
staða undir starfi þeirra, á livaða vetlvangi sem er.
Ríkir Jiar mikil fjölbreytni. Aðal-viðfangsefnin verða
raunar viðast bvar þau sömu og megin-niðurstöðurnar
sýnir oft furðulegan skyldleika milli ólíkustu manna.
Það minnir á ótík blöð á sama tré. Fjölbreytnin stafar
af óliku upplagi og uppeldi, umhverfi og þjóðfélags-
aðstöðu, áhrifum bóka og skóla o. s. frv., sem of langt
yrði upp að telja.
Segja má, að lifsskoðun sina séu menn ávallt og