Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI bindindismönnum svarað því til, að þeirra þjóð sé eina þjóðin, sem ekki kunni að fara með áfengið. Áfengismenningin er alls staðar sögð að vera til i öllum liinum löndunum. Ég lief ekki beinar heimildir úr blöðum Suður- landabúa, þar sem léttu, sætu vínin eru drukkin úr kaffibollum, en lítið er um bindindisfélög, hömlur og ofstæki, en ég tel mig hafa góðar heimildir fyrir því, að þar sé líka til áfengisböl. En ef eitthvað væri nú til í þvi, að áfengisböl ann- arra þjóða væri bara svipur hjá sjón móts við okk- ar áfengisböl, væru það þá rök fyrir því, að við ætt- um að vinna minna en þær gegn þessari þjóðarógæfu? Ef æskulýðsblöð Svia og forsætisráðberra Norðmanna bafa ástæðu til að berjast gegn áfengisnautn, — livað skal ]n\ um okkar blöð og okkar ráðlierra? En hvað er að tala um slíkt hér, þar sem æðstu menn á Alþingi og í rikisstjórn liafa komið sér sam- an um að bæla kjör sin með ódýru brennivíni, tekið sér þau forrétindi að fá áfengi tollfrjálst og álagn- ingarlaust? Önnur meginrökvilla og skyld hinni fyrri er sú, að ])að sé aðeins manndómur og viljastyrkur manna, sem sker sig úr um það, hvernig þeir fari með vín. Almenningsálit, sem þælti hófdrykkja fin, en of- drykkja Ijót, myndi Iialda mönnum í bófi. 1 sam- bandi við þetta er svo sagt við okkur bindindismenn, að ]>að sé vantraust á manndómi okkar, að ])ora ekki að taka glas í góðum hópi, eins og við treystum okkur ekki til að kunna bóf. Hér er því til að svara, að tilhneiging manna og löngun i hina sterku drykki verður mjög missterk. Það er eins og t. d. með tóbakið, en þar mun hver maður þekkja dæmi til þess, að sumir eru tækifæris- menn á tóbak langa ævi, án þess að þykja nokkurn tíma nokkuð til þess koma, en aðrir verða svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.