Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 30

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 30
30 SKINFAXI bindindismönnum svarað því til, að þeirra þjóð sé eina þjóðin, sem ekki kunni að fara með áfengið. Áfengismenningin er alls staðar sögð að vera til i öllum liinum löndunum. Ég lief ekki beinar heimildir úr blöðum Suður- landabúa, þar sem léttu, sætu vínin eru drukkin úr kaffibollum, en lítið er um bindindisfélög, hömlur og ofstæki, en ég tel mig hafa góðar heimildir fyrir því, að þar sé líka til áfengisböl. En ef eitthvað væri nú til í þvi, að áfengisböl ann- arra þjóða væri bara svipur hjá sjón móts við okk- ar áfengisböl, væru það þá rök fyrir því, að við ætt- um að vinna minna en þær gegn þessari þjóðarógæfu? Ef æskulýðsblöð Svia og forsætisráðberra Norðmanna bafa ástæðu til að berjast gegn áfengisnautn, — livað skal ]n\ um okkar blöð og okkar ráðlierra? En hvað er að tala um slíkt hér, þar sem æðstu menn á Alþingi og í rikisstjórn liafa komið sér sam- an um að bæla kjör sin með ódýru brennivíni, tekið sér þau forrétindi að fá áfengi tollfrjálst og álagn- ingarlaust? Önnur meginrökvilla og skyld hinni fyrri er sú, að ])að sé aðeins manndómur og viljastyrkur manna, sem sker sig úr um það, hvernig þeir fari með vín. Almenningsálit, sem þælti hófdrykkja fin, en of- drykkja Ijót, myndi Iialda mönnum í bófi. 1 sam- bandi við þetta er svo sagt við okkur bindindismenn, að ]>að sé vantraust á manndómi okkar, að ])ora ekki að taka glas í góðum hópi, eins og við treystum okkur ekki til að kunna bóf. Hér er því til að svara, að tilhneiging manna og löngun i hina sterku drykki verður mjög missterk. Það er eins og t. d. með tóbakið, en þar mun hver maður þekkja dæmi til þess, að sumir eru tækifæris- menn á tóbak langa ævi, án þess að þykja nokkurn tíma nokkuð til þess koma, en aðrir verða svo að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.