Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 50

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 50
50 SKINFAXI Stjórn mótsins skipuðu: Torfi Guðbrandsson formaður, Jó- liánn Kristmundsson og Arngrímur Guðbjörnsson. Dómarar voru: Hermann Guðmundsson, Arngrimur Ingi- mundarson og Ólafur Sigvaldason. Störf íþróttanefndar ríkisins 1943—46. Iþróttanefnd ríkisins er skipuð til þriggja ára í senn. Hin önnur í röðinni frá því að íþróttalögin voru sett lauk störfum í lok síðasta árs. Hefur hún gert ítarlega skýrslu um störfin þessi þrjú ár og sent Skinfaxa liana. Verður hér minnzt á nokkur atriði úr skýrslunni, svo ungmennafélagar geti betur fylgzt með störfum hennar, en þau snerta starfsemi ungménna- félaganna mikið. íþróttanefndina skipuðu þetta tímabil, Guðmundur Kr. Guð- mundsson formaður, Daníel Ágústínusson ritari og Kristján L. Gestsson gjaldkeri. Framkvæmdastjóri nefndarinnar er i- þróttafulltrúi rikisins, Þorsteinn Einarsson. Alls hélt nefndin 39 bókaða fundi. Nefndin liefur fjallað um byggingu 40 sundlauga, 122 íþrótta- valla og 49 íþrótta- og samkomuhúsa. í ýmsum tilfellum liefur þó aðeins verið veitt sérfræðileg aðstoð og samþykktar teikn- ingar. Viðast hefur ])ó um beinar framkvæmdir verið að ræða. Alþingi hefur ])essi þrjú ár veitt íþróttasjóði kr. 2.050.000.00 sem gengið hafa til eftirgreindrar starfsemi: 1. Sundlauga ..........................kr. 1.171.855.00 2. íþróttavellir ....................... — 88.500.00 3. íþrótta- og samkomuhús .............. — 306.900.00 4. Skíðaskálar ......................... — 72.500.00 5. Gufubaðstofur ....................... — 19.200.00 0. íþróttanám .......................... — 30.000.00 7. Til íþróttakennslu IJ.M.F.f., f.S.Í. o. fl. — 296.000.00 8. Sérfræðileg aðstoð og styrkir til áhaldakaupa ......................... — 27.745.00 Samtals kr. 2.078.700.00 Af þessari uppliæð eru kr. 28.700.00 afgangur frá næstu þremur árum áður. Styrkir, sem þá voru veittir, en ekki not- aðir. Það er eftirtektarvert að styrkir íþróttasjóðs 1941—40, kr. 2.008.125.00 hafa fætt af sér framkvæmdir sem kosta alls kr. 0.750.028.01. Er þetta bezti mælikvarðinn á þær ágætu við- tökur, sem sú starfsemi hefur fengið um alll land, sem byggð er á íþróttalögunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.