Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1953, Page 36

Skinfaxi - 01.04.1953, Page 36
36 SKINFAXI /M//Z/Z// ÍÞRDTTAÞÁTTUR XXIV: &JÁLFUN Meginalriði allrar iþróttastarfsemi er þjálfunin — æfingarnar. Markmið reglubundinnar þjálfunnar er öflun líkamlegs þreks og sálræns jafnvægis. Hver sá, sem lagt hefur á sig reglu- bundna þjálfun og liefur þjónað markmiðinu með þrautseigju og ekkert látið trufla sig við framkvæmd þjálfunarinnar, lief- ur agað sjálfan sig til framkvæmda, sem færa honum ánægju og sjálfstraust, likamlega og andlega færni til þess að leysa íþróttaleg verkefni með léttleika. Áhrif slíks tómstunda starfs ná lengra en til lausnar liins íþróttalega verkefnis, sem iðkandanum er hugstætt — þau ná út til liinna daglegu verkefna innan þjóðfélagsins. Oft er spurt: Hvernig á ég að þjálfa mig? — hvernig á að æfa? Flettið upp í hókinni „Frjálsar íþróttir“ og þar munuð þið finna svör og leiðbeiningar. Nú grunar mig, að margt ísl. ungmenni, sem hef- ur hug á að keppa á næsta sumri i frjálsum íþróttum eða sundi, liafi enn lítið þjálfað sig og því set ég fram eftirfarandi þjálf- Minnisvarði Garðars Svavarssonar yrði um leið minnisvarði trúmennskunnar, sem hvergi hvikar, þótt fram undan hlasi við höfn, sem lokkar til hvildar, áð- ur en leiðarenda er náð. En fyrst og fremst vildi ég, að hann yrði minnis- varði hinnar nafnlausu móður, sem er stór í atburðum og stór í kærleika, en óeigingjörn beinir brautina og gefur syni sínum dýrð þeirra verka, sem hún þó átti mestan þáttinn í. Island allt.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.