Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Síða 39

Skinfaxi - 01.04.1953, Síða 39
SKINFAXI 39 III. Dómur. 1. VinnustaSan. Þátttakandinn verður að liafa rétt og óþvinguð liandtök á strokjárninu og standa sem liaganleg- ast við strokborðið. Gæta þarf þess að liafa borðið við liæfi hvers keppenda. Sérstakri eftirtekt skal veita réttri vöðva- beitingu við vinnuna. 2. Vinnuaðferð. Hér ber að aðgæta, að strokið sé með jöfnum, öruggum handtökum og flikin látin liggja slétt á borðinu áður en strokið er með járninu og ekki dregið eftir strokborðinu, meðan verið er að strjúka liana með járninu. Þátttakandi má svo oft, sem liann vill, strjúka yfir flikina, en verður þó að gera það á liagkvæman hátt, til þess að tapa ekki stigum á þvi. Rétt er að snúa ekki flikinni meira en bráð- nauðsynlegt er. 3. T i m i. Keppandi sá, sem skemmstan tíma hefur, fær liámarks stigafjölda, en síðan er 1 stig dregið af við hverja mínútu, sem byrjuð er, unz verkinu er lokið hjá hverjum kepp- enda fyrir sig. 4. Vinnuvöndun. Hin strokna flik á að vera þurr, slétt og án allra brota. Þau föt, sem pressa á brot í, verða að vera vel pressuð og með beinum brotum. Efni, sem illa þolir að strokið sé, á að strjúka á röngunni. Þá skal einnig meta, hvernig fötin eru brotin saman. Stefán Ól. Jónsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.