Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 2

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 2
50 SIÍINFAXI Því er hún um mcirgt óviss í háttum, reikul og tvíráð. Enginn skgldi furða sig á því. Von liins unga Igðveldis er, að í æskulgðnum búi það gull, sem sldrist og hreinsast í eldskírn deiglunn- ar. En til þess þarf þjóðin að skilja, hvar luin er á vegi stödd. Öld dreifbglis er liðin, hugsunarháttur aldamótanna gildir ekki lengur. Fgrir fáum árum bjuggu tveir þriðju hlutar þjóðarinnar í sveitum. Nú er þessu snúið við: Meira en tveir þriðju hlutar þjóð- arinnar búa nú í bæjum. Það er því kgnslóð bæjanna, sem ráða mun stefnu í framtíðinni. Margir vantregsta þessari ungu kgnslóð bæjanna. Er það skiljanlegt í öðru. Fulltrúar á þingi, ráðamenn þjóðarinnar, embættismenn og prédikarar eru margir hverjir sveitamenn í hugsun. Þeir eru gestir í bænum, þótt þeir hafi búið þar lengi. Hugsun þeirra mótast af uppvextinum í sveitinni. Þeir hafa verið atorku- samir í framkvæmdum, féð hefur runnið um greipar þeirra í stríðum straumum, og þeir hafa kunnað að njóta þess, en þeir skilja ekki þá kgnslóð, sem ólst upp við hinar ngju aðstæður, með gjallandi hljóm gjaldsins í egrum. Þeir þekkja ekki sitt eigið barn. 1 þessu er hættan fólgin. Að skilja er að fgrirgefa, að skilja er undirrót hins rétta lífs. Forráðakgnslóð þjóðarinnar verður að láta sér skiljast, að æskulgðurinn er dgrasti málmurinn í deiglunni. Hann er sjálft Igðveldisgullið. Ekkert má því til spara, að liin ngja bæjakgnslóð þroskist á réttan veg. Engin ráð eru þar of dgr, hvorki skólar, tómstundaheimili, vinnubúðir, skólaskip. Athafnir í sveitum voru góðar uppvaxandi kgnslóð. Þessar at- hafnir eru nú ekki fgrir hendi nema að litlu legti. Finni þjóðin bæjaræskunni ekki viðfangsefni í þeirra stað, er vá fgrir dgrum. Hin unga kgnslóð hins unga íslenzka Igðveldis er sjálft líf þess. Heitstrenging á áratugarafmæli skgldi

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.