Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 7

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 7
SKINFAXI 55 Iþróttaliöllin í Vierumaki. en matsalur á efri hæð þeirrar hægri. 1 turninum eða sexlyfta steinbálkninu sem bindur þessar hyggingar, eru svefnherbergi, lesstofur og setustofur. Dti er glaða sólskin, lítils háttar snjór á jörðu, og vorgolan niðar 1 trjátoppunum. Að húsahaki er dalur með tvö lítil stöðuvötn milli skógivaxinna bergása. Þar eru stökk- bretti og sólskýli, og lítið eitt til hægri glyttir á rauö- málaða haðstofu „Þangað skulum við fara í kvöld og berja búkinn með hrísi,“ segir Nora. Klukkan sex hefst fimleikasýning kvenna. Stúlk- urnar sýna áhaldaleikfimi á hestum og tvöfaldri slá og gera hinar erfiðustu æfingar með tækni og öryggi. Serstaka hrifningu vekjá Arja Sehtinen og Raili Tuom- inen, tvær lreztu leikfimiskonur landsins. Arja er 15 ára, hefur stundað íþróttina í 4 ár og m.a. verið a fimleikaskóla. Raili er 18 ára og á svipaðan íþrótta- feril að baki. Þær láta vel yfir kjöruni sínum. „Við fáum ókeypis ferðir lil sýningarstaðanna. En strák-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.