Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1954, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.07.1954, Qupperneq 9
SKINFAXI 57 lesa fréttir og nýjungar frá starfi ungmenna-, íþrótta- og annarra æskulýðsfélaga, en einkum ungmennafélag- anna. Starfsemi þessara samtaka gengur eins og rauður þráður gegnum félagslif þjóðarinnar. Þá er æskan 1 öndvegi, sú sveit, sem á að yrkja og erfa landið. Sænska ungmennasambandið, Finlands Svenska Ung- domsförbund, samsvarar því finnska: Suomen Nuori- sonliitto. Það skiptist í fjögur héraðasambönd, sem síðan mynda 300 smærri deildir, með um það bil 30000 meðlimum. 230 þessara félaga hafa eigið félags- lieimili til umráða, 70 eiga heimkynni sín í húsum auii- arra stofnana. Starfsemi þessara félaga einkennist af spennandi áhuga. 1 stað þess að hafa dýra sendi- kennara með ólíka sérmenntun ráða héraðasamböndin sérstakan leiðbeinanda, hvert fyrir sig. Leiðbeinandinn fcr frá einu félagi til annars, veitir tilsögn um íþróttii, leiðir umræður, æfir leikrit og myndar námshringi, sem allir skipta við einn og sama bréfaskóla, Hermous í Svíþjóð. Á þennan hátt nema ungmennafélagar eitt og annað, sem við kemur atvinnulífinu. Tungumá’, bólunenntir, listir og annað, sem þroskar hugsana- og tilfinningalífið, er einnig á dagskrá. Leiðbeinandinn hefur um hönd almenna efnahagsrannsókn og flytur áróður fyrir sparisjóði, sem til endurgjalds greiða nokkuð af kaupi leiðbeinanda. Hann sýnir og kvik- myndir og tekur umræður á stálband, sem flytur frélt- irnar frá einu félagi til annars. Ungmennafélögm haía samvinnu við hin opinberu bókasöfn og sjá um fynr- lestra fyrir almenning. Blandaðir kórar eru í flestum félögum, en hinir mörgu strokhljóðfæraleikarar eru beinir arftakar gömlu fiðlaranna. Fimmta hvert ár senda þessi félög yfir fjögur þúsund þátítakendur á norræna tónlistarhátíð, og það er meira en eitt prósent af sænskri íbúatölu landsins. Að skýra nánar frá starfsemi ungmennafélaganna í Finnlandi, lífi og baráttu þessa fólks og persónuleguni

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.