Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 43

Skinfaxi - 01.07.1954, Page 43
SKINFAXI 91 Samnorræna sundkeppnin A þessu sumri er enn háð sundkeppni milii Norðurlandaþjóðanna. Fyrir þrem árum var slik sundkeppm milli sömu þjóða, og sigruðu Islend- mgar þá glæsilega. Þá bar sú þjóðin sigur úr být- um, er flesta átti þátttakendur miðað við fólks- fjölda. Syntu þá 36 þús. Islendingar hina tilteknu vegarlengd, 200 m. I þessari keppm, sem nú stendur yfir, sigrar su þjóðin, er mest eykur þátttakendatöluna frá árinu 1931. Mun þ ví ýmsum þykja tvísýnt um sigur ís- lendinga að þessu sinni. Þó er langur vegur frá, að íslendingar þurfi að örvænta um sigurinn. Syndí 15—20 þús fleiri íslendingar nú en árið 1951, geta þeir bæglega unmð. Eru miklar líkur til, að þetta geti tekizt, ef allir leggjast á eitt. Er vonandi, að landsmönnum blaupi nú kapp í kinn, og þeir sýni, bvað í þeim býr, þegar bæfilegur þjóðarmetnaður kyndir undir.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.