Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 14

Skinfaxi - 01.04.1955, Síða 14
14 SKINFAXI vaxtarskilyrði. Var þá sú ákvörðun tekim að taka upp girðinguna og selja, en flytja trjáplönturnar heim á bæi félagsmanna, ef þær gætu vaxið þar í görðum. Og þar urðu sumar þeirra upphaf að trjárækt, sem veitt iiefur ríkulegan yndisarð í öll þau ár, sem síðan eru liíðin. U.M.F. Bifröst fékkst ekki við skógrækt aftur fyrr en árið 1945. Þá átti félagið kost á nokkrum hundr- uðum birkiplantna, sem einn af félagsmönnum liafði sáð til og alið upp í garði sínum. Einhverjum datt það snjallræði í hug að fá leyfi sóknarnefndarinnar til þess að gróðursetja þessar plöntur í kirkjugarðin- um í Holti. Þetta gekk allt að óskum. Birkið stendur norðan til í garðitnum og dafnar vel. Tveim árum síðar liófst samvinna með U.M.F. Bif- röst og Skógræktarfélagi Vestur-lsfirðinga. Skógrækt- arfélagið hafði þá ákveðið að reyna að koma upp trjárækt í liverjum hreppi sýslunnar. Lagði skóg- ræktarfélagið til girðingarefni og plöntur og valdi Útsýn úr Þverárgerði. (Ljósm.: Jóhanna Kristjánsd.).

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.